Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003 30 5-1 fyrir Mallorca á heimavelli sér ófarir Valencia og varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Ala- ves. Stigið nægði þó til að komast upp í fjórða sætið þar sem markatala Valencia er lakari. „Við gerðum ekki það sem við ætl- uðum okkur að gera í dag,“ sagði Rafael Benitez, þjálfari Valencia, eft- ir leikinn. „Við megum ekki viö því að gera fleiri mistök núna.“ Barcelona átti góða helgi og vann öruggan sigur á botnliði Vallecano. Liðið gerir sér enn vonir um að ná 6. sæti, en það gefur sæti í Evrópu- keppni á næsta ári. „Taugar verða þandar það sem eft- ir lifir leiktíðar. En við trúum á sjáifa okkur og það mun hjálpa til við að halda okkar striki," sagði Radomir Antic, stjóri Barcelona, um helgina. -vig Belgíska knattspyrnan um helgina: Club Briigge meistari Cl. Briigge tryggði sér meistara- titilinn í Belgíu á laugardag þegar liðið gerði jafntefli við St. Truiden. Þetta er í fyrsta skipti í flmm ár sem félagið vinnur titil- inn þrátt fyrir að hafa nær ávallt vérið í toppbaráttunni fram á síð- ustu viku. Sigurinn er svo sannar- lega verðskuldaöur því Brugge hefur haft ómælda yfirburði í deildinni í vetur. Liðið hefur skor- að þrjú mörk að meðaltali í leik í allan vetur og hefur tapað lang- fæstum leikjum af liðum deildar- innar. „Áhangendur félagsins eiga tit- ilinn skilinn. Ég er fyrst og fremst ánægður fyrir þeirra hönd, sagöi Gaeten Englebert, þjálfari Brúgge, eftir að titillinn var í höfn. -vig Þýska knattspyrnan um helgina: Stuttgart á flugi Stuttgart eru skrefl nær því að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta ári eftir úrslit helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspymu. Liðið vann Hannover um helgina og nú þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni er liðið með þriggja stiga forskot á Dortmund sem kemur í þriðja sæti, en Matthias Sammer og leikmenn hans náðu ekki nema jafn- tefli gegn Wolfsburg á heimavelli. „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur. Við fengum sjálfs- traustið eftir því sem leið á leikinn og það var það sem skOaði okkur að lok- um sigrinum,“ sagði Felix Magath, þjálfari Stuttgart, að leik loknum. Bayem Munchen er með langbesta liðið i þýsku knattspymunni. Félagið tryggði sér titUinn um síðustu helgi en er þó hvergi nærri hætt. Liðið ætl- ar sér að vinna deUdina með sem mestum yflrburðum og nota það sem sárabót fyrir stuðningsmenn félagsins eftir dapran árangur liðsins í Meist- aradeUd Evrópu fyrr í vetur. „Þetta var erfiður leikur en við neituðum að gefast upp. Okkur langaði að vinna fýrir áhorfendurna," sagði Otmar Hitzfield, þjálfari Bayern, eftir að liðð hafði borið sigurorð af Kaiserslautem um helgina. -vig Michael Ballack hjá Bayern berst hér um boltann viö Marian Hristov hjá Kaisesriautern í leik liöanna um helgina. Reuter Heil umferö fór fram í ítölsku knattspyrnunni um helgina: Juventus Hdugt tn sígurs Juventus stendur langsamlega best að vígi fyrir lokaslaginn i ítölsku knattspyrnudeUdinni. Juventus gerði markalaust jafntefli við Lazio á útiveUi en aðalkeppi- nautar þeirra í Inter mættu harðri mótspymu í Atalanta, sem berst fyr- ir lífi sínu á botni deUdarinnar. Nið- urstaðan þar varð einnig jafntefli og þýðir það að þegar þtjár umferðir eru eftir er Juventus með átta stiga forystu. Ekki er líklegt að Juventus tapi öUum þessum leikjum en Marcelo Lipp þjálfari, er þó enn með allan varann á. „TölfræðUega er þetta ekki búiö og fyrst svo er þá slökum við hvergi á,“ sagði Lippi og hélt áfram: „Þegar liðin á eftir okkur eiga enn þá mögu- leika þá halda þau í vonina. Við verðum að halda dampi og megum ekki gelyma okkur,“ sagði hann. Gianluigi Buffon var hetja gest- anna en hann varði eins og berserk- ur aUan leikinn og tU að kóróna stórleikinn varði hann vítaspyrnu frá Stefano Fiore þegar sex mínútur voru tU leiksloka. „Við sýndum sniUdartakta í leikn- um, fengum átta dauðafæri, en náð- um á einhvern ótrúlegan hátt ekki að nýta þau,“ sagði hundsvekktur Roberto Mancini, sfjóri Lazio, eftir leUcinn. Inter MUan-menn hafa sennUega verið með hugann við nágrannaslag- inn gegn erkifjendunum í AC MUan í meistaradeildinni í vikunni og kom það niður á spUamennsku liðs- ins gegn Atalanta. Hector Cuper, knattspymustjóri liðsins, sagði eftir leikinn að Juventus væru búnir að tryggja sér titUinn. „Það þarf kraftaverk tU að Juvent- us skriki fótur. En þótt möguleikinn á ítalska titUinum sé nánast horfmn þá þoli ég ekki að tapa. Ég vU ná öðru sæti og ég vU vinna meistara- deildina," sagði Cuper enn fremur. Mörk frá FiUippo Inzaghi á 10. mínútu og AUesandro Nesta þegar hálftími var tU leiksloka tryggðu AC MUan þijú stig gegn Como. Síðar- nefnda liðið mátti ekki við þvi að tapa stigum í leiknum en með ósigrinum féll liðiö niður í 2. deUd. Þeir vom ekki eina liðið sem kvaddi úrvalsdeUdina um helgina því tap Torino á heimaveUi gegn Udinese sendi þetta forna stórlið aftur niður í 1. deild eftir aðeins árslanga dvöl á meðal þeirra bestu. Þetta er aukin- heldur í þriðja skiptið sem Torino feUur um deUd á síðustu átta árum. „Auðvitað em aUir sem koma að félaginu gífurlega vonsviknir. En það eru þrír leikir eftir og við ætlum að gera okkar besta í þeim. Ung- lingastarf félagsins er í blóma og við ætlum okkur að staldra stutt við í 1. deUdinni. -vig Sport 1 ■ D E I L D J Cl. Brúgge-St. Truieden.......1-1 Gent-Westerlo.................3-2 Antwerp-Beveren ..............3-1 Mouscron-La Louviere .........1-0 Genk-Lierse...................5-2 Standard-Mechelen ............0-0 Anderlecht-G. Beerschot.......4-0 Mons-Lokeren..................0-0 Staðan: Cl. Brilgge 31 25 3 3 93-30 78 Anderlecht 31 23 2 6 73-29 71 Lokeren 31 19 5 7 71-46 62 Lierse 31 16 8 7 50-39 56 St-Truiden 31 16 7 8 62-42 55 Genk 31 16 6 9 73-51 54 Gent 31 17 2 12 56-47 53 Standard 31 14 8 9 51-36 50 Mons 31 14 4 13 46-40 46 Moeskroen 31 11 5 15 47-62 38 Andwerp 31 9 7 15 45-52 34 Westerlo 31 10 3 18 34-51 33 1 ■ D E I L D J CG ® [L. B GO E> f Excelsior-De Graafschap......3-4 Ajax-Waalwijk ...............6-1 PSV Eindhoven-AZ Alkmaar ... 2-2 ZwoUe-Roda ..................3-1 WiUem II-Heerenveen..........1-5 Vitesse-NAC Breda............3-1 Utrecht-Feyenoord ...........1-2 Groningen-NEC Nijmagen.......0-0 Roosendaal-Twente............1-0 Staöan: PSV 30 24 5 1 77-17 77 Ajax 30 22 5 3 82-29 71 Feyenoord 30 22 4 4 80-35 70 Waalwijk 30 14 4 12 4144 46 NEC 30 12 8 10 41-37 44 Utrecht 30 11 10 9 42-39 43 Roda 29 11 7 11 4fr46 40 Heerenveen 30 10 8 12 52-51 38 WiUem II 30 10 8 12 43-44 38 Alkmaar 30 10 8 12 43-61 38 NAC Breda 29 8 13 8 29-28 37 Twente 30 9 10 11 32-40 37 Roosendaal 30 10 6 14 32-43 36 Groningen 29 6 10 13 25-36 28 ZwoUe 29 7 6 16 29-58 27 Vitesse 30 6 8 16 30-46 26 Excelsior 30 5 7 18 32-55 22 B. Miinchen-Kaiserslautem . 1-0 1-0 Kuffour (85.). Dortmund-Wolfsburg ........2-2 1-0 Ricken (16.), 1-1 Thiam (59.), 1-2 Thiam (62.), 2-2 Rosicky (67.). Cottbus-Hamburg............0-0 Hannover-Stuttgart.........1-2 0-1 Dundee (19.), 0-2 Dundee (37.), 1-2 Kaufman (85.). Niimberg-1860 Mimchen .... 1-2 1-0 DrUler (1.), 1-1 Lauth (56.), 1-2 Lauth (73.). Bochum-M'gladbach ...........1-1 1- 0 Christiansen (20.), 1-1 ForseU (19.). W. Bremen-H. Berlin .........4-2 0-1 Friedrich (21.), 1-1 Krstajic (23.), 2- 1 Magnin (27.), 3-1 Charisteas (36.), 4-1 Charisteas (76.), 4-2 Marx (79.). Leverkusen-A. Bielefeld .... 3-1 0-1 Brinkmann, viti (34.), 1-1 Lucio (38.), 2-1 Lucio (69.), 3-1 Balitsch (71.). H. Rostock-Schalke...........3-1 0-1 Varela (16.), 1-1 Prica (65.), 2-1 Arvidsson (79.), 3-1 Rydlewicz, víti (84.). Staðan: B. Míinchen31 21 6 4 62-20 69 Stuttgart 31 16 8 7 50-36 56 Dortmund 31 14 11 6 46-25 53 H. Berlin 31 15 6 10 47-35 51 Hamburg 31 13 10 8 39-34 49 Schalke 31 11 13 7 44-36 46 W. Bremen 31 14 4 13 47-45 46 Wolfsburg 31 12 6 13 35-38 42 1860 Miinc. 31 11 9 11 39-45 42 Kaisersl. 31 10 8 13 38-38 38 H. Rostock 31 10 8 13 32-36 38 Bochum 31 10 8 13 47-52 38 A. Bielefeld 31 8 12 11 34-39 36 Hannover 31 10 6 15 42-55 36 M'gladbach 31 9 8 14 34-42 35 Leverkusen 31 9 7 15 42-52 34 Niimberg 31 8 6 17 31-53 30 Cottbus 31 6 8 17 31-59 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.