Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 1
 2. ARG. — FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1976 — 165. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, ^UGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022. „Kortsnoj virðíst hofa tekið skyndilega ókvörðun" —segir Gunnar Steinn Pálsson, sem síðastur blaðamanna tók viðtal við Kortsnoj, áðurenhann hvarf ,.Það kom álíka flatt upp á mig og alla aðra, þegar ég frétti að Kortsnoj hefði ákveðið að snúa ekki heim til Sovétrík.j- anna frá Hollandi,“ sagði Gunnar Steinn Pálsson blaða- maður á Þjððviljanum í samtali við DB í morgun. Gunnar mun hafa verið síðasti blaðamaður- inn, sem náði viðtali við sovézka stórmeistarann, áður en hann bað um hæli í Hollandi og fór síðan í felur. „Það var auðveldara en ég hafði búizt við að ná viðtali við Kortsnoj," sagði Gunnar Steinn. „Ég hafði reynt að ná tali af Karpov í Hollandi'á Euwemótinu í vetur, en það reyndist ekki hægt. Eg var þvi vel undir allt búinn að þessu sinni, — með túlk og góð orð frá kunningjum Kortsnojs. Þegar allt kom til alls var hann mjög viðræðugóður og gaf mér dálitinn tíma á laugardaginn eftir að hann hafði teflt sigur- skákina og verzlað í Amster- dam. Það var alls ekki á Kortsnoj að heyra á laugardaginn að hann hygðist ekki snúa’ heim. Ég heyrði hins vegar á honum að hann var bitur út i sovézka báknið. Ég tel, að hann hafi tekið þessa ákvörðun eftir að hann frétti af viðtali við sig 1 júgóslavnesku blaði, sem sagði mjög opinskátt frá andúð hans í gctrð sovézka skáksambandsins. Hann hefur ekki viljað taka neina áhættu á að hann yrði settur i einangrun á nýjan leik. undirritaðir voru í gærkvöld. Ég hringdi í hollenzkan vin minn í gær til að spyrjast nán- ari frétta," sagði Gunnar Steinn að lokum. „Hann sagði mér, að allir blaðamenn í Hollandi væru nú að leita að Kortsnoj Gunnar Steinn og Kortsnoj að loknu viðtalinu í Hollandi núna fyrir helgina. eins og rófulausir kettir. Hann' virðist hins vegar vera horfinn af yfirborðinu í bili.“ —AT — Ausandi rigning aftrar ekki börnunum frá þvi að vilja skoða skipin. Arni Páll ljós- myndarinn okkar tók þessa mynd inn við Sundahöfn í gær, þegar hann rigndi sem mest. Spó fyrir verzlunarmannahelgi ekki komin Bjart veður suðvestanlands en súld fyrir norðan og austan nœsta sólarhringinn „Þaó verður norðaustan átt veðurfræðingur. „En lengri spá veðrið verður um verzlunar- um allt land næsta sólarhring- viljum við ekki gefa, og getum mannahelgina. inn,“ sagði Knútur Knudsen því ekkert sagt um hvernig Hér á Suðvesturlandi verður Stórtíðindi úr knattspyrnuheiminum: Ensku bikor- meistorarnir fró Southampton í Laugardal íkvðld — iþróttir Kaupfélag í vandrœðum: Selur stórhýsi undir markaðsverði til að bjarga sér — baksíða. bjart veður og á Reykjavíkur- svæðinu sæmilega hlýtt og sól- skin. Á Norður- og Austurlandi verður súld með köflum. Það hefur kólnað fyrir norðan, þar er hitinn kominn niður í 6 stig.“ — KL Samið við sjó- menn í gœrkvöld: j —Ég er nú aldrei ánægður með samninga fyrir sjómenn, því þeirra vinnu er þannig liállað, að þeir eiga aðeins það bezta skilið, sagði jön Sigurðs.son formaður Sjö- mannasambands íslands, i morgun er DB spurði um álit hans á samninguniim sem undirritaði r voru i gierkviild. — Það heflir eitllnað bælzt við, en þær kjarabætur sem EG ER NU ALDREIANÆGDUR — segir Jón Sigurðsson formaður Sjómannasambandsins fengust í gegn eru tiltölulega litlar. Annars vil ég sem minnst urn þetta segja. Samningarnir verða sendir til lélaganna í dag og atkvæöin síðan talin sam- eiginlega. Éndanleg úrslit ættu að liggja lyrir 23. ágúst og það er ómögulegt að segja um það fvrirfram, hvort samningarnir verða felldir eða ekki. sagði Jón Sigurðsson að lokum. —Stimiiingiiriiiu er i stórum dráttum fjórþættur, sagði Jónas Haraldsson hjá LlÚ. I fyrsta lagi hækkar skipta- prósentan á 300 tonna neta- og togbátum og skuttogurum af minni gerð, um í%. Líf- og örorkutrygging hækkar um helming og siðan var gerð leið- rétting á mánaðarkaupi í flutningum, svonefndum flutningssamningum. þannig að þar verður nokkur htekkun. Að lokum var frádráttarprósenta vegna bókunar 6 og tolla- lækkunar sem því f.vlgir ákveðin 13%. —Eg tel að sjómenn megi vel við una með þessa samninga og vona sannarlega að þeir verði samþykktir. sagði Jónas í lokin. Sem kurnugt er þá voru siðustu sjómannasamningarnir,. sem gerðir voru 1. marz sl. felldir af meirihluta féiaga innan Sjómannasambandsins. Þó voru nokkur félög sem sant- þykktu þá og hafa þeir verið í gildi hjá þeim síðan. Ef samningarnir verða sam- þ.vkktir, ntunu þeir ná til allra félaga innan Sjómannasant- bandsins, bæði þeirra sem sam- þykktu og felldu i vetur. JB A

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.