Dagblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. — MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir ffyrír fimmtudaginn 5. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. ffeb.): (’.amall vinur vill ^jarna ræða vid þi« um mikilvænt málofni. Þotta or ha^stærtur (Ia«ur hoim som oru mort oi^in fyrirtæki orta viðskipti. Ovæntur «« ánæ^juloííur fundur kunninuja or liklonur. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú munt flýta þ(*r vid ac> Ijúka loirtÍKjörnu on nauösynlojíu vorkofni. Kf þú vorður oitthvart úti á mortal fólks i kvöld þá nættu aó «rðum þínum. Kitthvárt af því som þú sogirnæti voriö ran«túlk- að á oinhvorn hátt. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þotta virrtist rólo«ur da«ur on híddu hæjuir. kvöldió mun færa moð sér annriki. Þú munt hafa mikla ánæ^ju af art korna út oj> hitta fólk. Astarævintýri vinar mun koma þórá óvart þvi þotta var þaó sirtasta som þú áttir von á. Nautið (21. apríl—21. mai): Hammííja virrtist rikja hoima fyrir. Þú munt fá nój>an sturtnin^ virt tillÖKur þinar um broytinjm á hoimilinu. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Kéla^slífirt virrtist i molum núna o« ákvortinn artili or líklej’ur til art bronrtast þór í fjármálum. Horfurnar oru samt frokar jíórtar on maruir niunu ná lanut i átt art markmirtum sfnum i da«. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Yn«ri porsóna virrtist valda miklu uppnámi. Vfktu þór okki undan ábvr^rtarhlut- vorki. því fyrr orta soinna muntu vorða art horfast í au«u virt þart. Ljúktu því af o« örtlastu þanniK hu«arró. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Onæruætin athiu>asomd frá porsónu af ^a^nstærtu k.vni. mun særa þig mjög djúpt. Ovæntur atburrtur mun |>ó fá þart til art ^loymast fljótt. Skommtilo«t bortcr framundan. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þotta or upplayrtur dagur til allra rártaj’orrta or varrta fraintirtina. svo som áforma um sumarlo.vfi oj* annart. Láttu okki drafca þin inn í samrærtur um mistök ákvortinnar porsónu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú munt vorrta art merthöndla fólk mort nær«ætni of þú vilt fá þinu fram í da^. Kf þú týnir einhverju i kvöld. þá munu vinir þínir loita art þvi þan^art til það finnst. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þotta er hoppilonur daííur til aö prófa eitthvart nýtt og djarfmannlo«t á félagssviðinu. Gamall vinur mun leita til þin um ráð vcsna mjö« viðkvæms vandamáls. Vortu mjön varkár. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef fjármálin hafa valdið þér áhyKKjum þá ætti ástandirt að lanast um þotta leyti. Útistandandi skuldir múnu streyma inn ef þú leitar oftir art greirta þær. Stoingoitin (21. des.—20. jan.): Þetta er górtur dagur til að skrifa orfirt. persónuleg bréf. Stjörnurnar oru hlynnt- ar ástinni og art öllum likindum mun einhver af í»aíin- stæðu kyni sækjast mjön oftir félagsskap þínum. Afmælisbarn dagsins: Þetta verrtur skommtilegt og sponnandi ár. en því munu þó fylgja smávægileg óhöpp og leirtindi. Fyrstu mánuðina muntu fara á mis við ákvoðna áætlun eða missa af míkilvægum fundi. Einnig er liklegt að þú lendir i doilum við góðan vin. En illu upphafi fylgir górtur ondir og allt mun lagast er liða tekur á þotta afmælisár. sm GENGISSKRANING Nr. 142 — 30. júll 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 184.40 184.80 1 Storlingspund 329.10 330.10 1 Kanadadollar 189.20 189.70 100 Danskar krónur ...3011.40 3019.60' 100 Norskar krónur . .3330.40 3339.50' 100 Sænskar krónur 4148.90 4160.20' 100 Finnsk mörk 4752.50 4765.40' 100 Frnnskir frankar 3745.00 3755.20' 100 Belgískir frankar 468.90 470.00' 100 Svissn. frankar 7433.45 7453.60' 100 Gyllini 6811.40 6829.90' 100 V-þýzk mörk ...7247.90 7267.50' 100 Lírur 22.05 22.11 588.90 590.50 269.40 270.10' 100 Yen 62.86 63.03' 100 Reikningskróur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Roikningsdollar — Voruskiptalond 184.40 184.80 ' Brevting frá síAustu skráningu. Bilanir Rafmagn: Kovkjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjöröur sími 51336, Akufeyri siini 11414, Keflavík sími 2039. Vostmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Koykjavik sími 25524, Vatnsveitubilanir: Koykjavík simi 85477. Akuroyri síini 11414. Koflavík simar 1550 oftirlokun 1552. Vostmannaoyjar sfmar 1088 og 1533. Hafnarfjörrtur sími 53445. Simabilanir i Koykjavik. Kópavogi, Ilafnar- firrti. Akuroyri. Koflavík og Vostmannaoyj- um tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan .sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstort borgarstofnana. „I*ail liýrtir nú rkki at> liort'a í iicninv.iun. Iicvar muúiir fcr á svona vcitinvaslaú. — cn okkar á inilli saul. |iá fór liann Jói Jóns hinvaó i-inii sinni incó ki-llu sina, o« luin sl“kk af mcó t'inum |ijonauna o« licfur ckki sc/.l sióan." Fari svo að ég segi eitthvað undir áhrifum svefnlyfsins, sem ég myndi skammast mín fyrir, bið ég ykkur herramenn að hlýða ekki á. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökKviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166. slökkvi- lirt og sjúkrábifreið simi 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliöio simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333* og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrí: Lögreglan sfmar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóteka í Reykjavík vikuna 30.júlí — 5. ágúst er i Holts apóteki og Laugavegs-apóteki. Þaö aþótek sem fvrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frí- dögum. Sama apótek annast næturvörzlu fpá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur-og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni f síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokartar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspftalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek^ Akureyri Virka daga er opið i þessum apótekum á opriunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvurt að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opiö f þvi apótoki, sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 — 12. 15—16 og 20—21. A örtrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opirt virka daga kl. 9—19. almonna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opirt virka daga frá' kl. 9—18. Lokað í hádoginu milli 12 og 14. VnlÍMSbMðriliB Slysavarðstofan: Simi 81200. Gjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100,. Keflavík, sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, sfmi 22222. Tannlæknavakt: er í Heifsuverndarstöðinni virt Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — ÍOStutf* kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: KI. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. IÍdIKT— 16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 Og 18.30—19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og surinud. kl. 15—16. Barnadoild alla daga kl. 15—16. Grensósdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30 laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hciguiu döuum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kí. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og artra holgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. Sjukrahúsið Akureyri. Alla daga kl. 15—16 «g 19—19.30 Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15—16 og 19.-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla d^ga kl. 15.30— 16 og 19—19.30. Læknar Reykjavík — Kopavogur Dagvakt: Kl. 8—17. M^núdaga, föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni. sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaea. sími 21230 A laugardögum og helgidögum eru íækna- stofur lokartar, en læknir er til viðtals á eöngudeild Landsnítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðáþjón- ustu eru eefnarf simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef okki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyrí. Dagvakt or frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966 1 Orðagáta D Orðagóta 70 Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Flæðir. 1. Verða fegurri 2. Kemst f burtu 3. Sýnir blíðuhót 4. Ánauðin 5. Búsáhaldið 6. Salerni. Lausn á orðagátu 69: 1. Bakari 2. Vandar 3. Hrumur 4. Fjandi 5. Flóðið 6. Myrkur. Orðið í gráu reitunum BAUNIR. f0 Bridge D Þaö cr ekki í fljótu bragði auðvelt að sjá bezta vinnings- miiguleikann í eftirfarandi spili. Vestur spilar út laufagosa í sex spöðum suðurs. NOIIÍIL’R AD103 . <?ÁD10743 0 K + ÁD3 Vestur Austur + G754 + 6 V 82 KG965 0 G863 0 10952 + G109 +K76 SUÐUR. * ÁK982 V ekkert 0 ÁD74 * 8542 Mörgum mundi fyrst detta í huga að fría hjarta blinds, en við nánari athugun sést, að lítið er um innkomur á spil norðurs. Til þess þarf hjartakóngur að vera 3ji og spaðinn að falla 3-2. En það er til betri spilamáti — sérðu hann? — Við teljum háslagina. Þeir eru fimm og þá þurfum við að fá sjö slagi á tromp. Einmitt víxltromp. Það er leiðin. Við spilum því spilið á þennan hátt. Fyrsti slagur er tekinn á laufa- ás. Þá tígulkóngur, hjartaás og hjarta trompað með tvistinum. Síðan tígulás og tíguldrottning og laufum blinds kastað. Þá er lauf trompað með spaðaþrist. Þá kemur hjarta frá blindum og við erum á krossgötum. Trompum hjartað með spaða- kóng. — Við höfum efni á því. Síðan lauf trompað með spaðatíu. Þegar það gengur er spilið í höfn. Hjarta trompað, nú með spaðaás, og lauf eða tígull trompaður með spaðadrottningu. Tvö síðustu spilin, spaðaátta og nía, tryggja 12. slaginn. If Skák Knut Joran Helmers sigraði örugglega á norska meistara- mótinu í skák í ár. Hann er í skákfélaginu Stjörnunni í Osló, en mótið‘var háð í Harstad í Norður-Noregi. Eftirfarandi staða kom í skák Helmers á mótinu gegn Haugli. Nýi Noregs- meistarinn hafði hvítt og átti leik. 24. Hxh5-I- og svartur gafst upp, enda verður mát ekki umflúið. — Hér stendur „gamall kunningi lögreglunnar" — en ég spvr: — Hvaða lögreglu?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.