Dagblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 17
DACiBLAÐIÐ. — MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGUST 1976. 17 Veðrið Suðvostan kaldi. Pokulolt ei>a súld fram eftir mor«ni. Sidan k skúrir. Iliti 9-11 sti Helga Þorsteinsdnttir frá Kirk.ju- bæ, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 4. ágúst. Hún mun hvíla við hlið bónda sins, Þorbjörns heitins Guðjónssonar fyrrum bónda að Kirkjubæ, hann lézt í nóv. 1974. Þau höfðu dvalizt hér í Reykjavík eftir eldgosið í Heimaey. Helga fæddist 22. september 1K98 í Vest- mannaeyjum og var þvi tæplega 78 ára gömul er hún lézt. Hrefna Böðvarsdóttir lézt 8. júlí s.l. Hún var dóttir Böðvars Magnússonar og Ingunnar Eyjólfsdóttur er bjuggu á Laugarvatni. Hún ólst upp í stórum systkinahópi, en systurnar voru ellefu er upp komust og einn bróðir. Hún vann við skrifstofustörf, var við síma- og póstafgreiðslu og einn vetur barnakennari. í júní 1944 giftist Hrefna Stefáni Ingvarssyni, bónda í Laugardalshólum og bjuggu þau þar þar til hann lézt 12. nóvember 1963. Þau eignuðust þrjú börn, Böðvar Inga trésmíðameistara kvæntan Halldóru Guðmundsdóttur; Friðgeir Smára bónda Laugardalshólum, kvæntan Elínborgu Guðmundsdóttur; Kristínu húsmæðrakennara gifta Gunnari Kjartanssyni mjólkurfræðingi, Selfossi. Guðlaugur Jónsson, Melgerði 17, Kópavogi lézt i Borgarspítalanum 2. ágúst. Ástdís Bergþórsdóttir, lézt þann 26. júlí. Útförin fer fram frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 7. ágúst kl. 13. Millisvœðamótið íSviss: LARSEN HEFUR AFTUR TEKIÐ FORYSTUNA Bent Larsen hefur nú aftur tekið forystuna á milli- svæðamótinu í Bienne í Sviss eftir vinning í skákinni við Matanovic í 17. umferðinni. Hiibner, Vestur-Þýzkalandi hefur einnig 11 vinninga eftir jafntefli við Smyslov, en Larsen á einhverjar vinningslíkur í biðskák úr 16. umferð Staðan í mótinu eftir 17. umferðir er sem hér segir: 1. Larsen (Danmörku): 11 vinningar og biðskák 2. Hiibner (Vestur-Þýzkalandi): 11 vinningar 3. -4. Tal og Smyslov (Sovétríkjun- umh 1014 vinningur 5.,-6. Porlisch (Ungverjalandi) og Petrosian (Sovét.): 10 vinningar 7. Smejkal (Tékkóslóvakíu): 9i4 vinningur 8. -9. Anderson (Svíþjóð) og Geller (Sovétríkjunum): 9 vinningar 10. Byrne (Bandaríkjunum); 814 og 2 biðskákir 11. Sosonko (HoIIandi): 814 og biðskák 12. Rogoff (Bandaríkjunum ):814 vinningur 13. Gulko (Sovétríkjunum): 8 vinningar og biðskák 14. Liberzon (ísrael): 8 vinningar 15. Sanguineti (Argentínu): 714 vinningur og biðskáK. 16. Matanovic (Júgóslavíu): 714 vinningur 17. tzom (Ungverjalandi): 6 14 vinningur og 2. biðskákir 18. Castro (Kolombíu): 6 vinningar 19. Lombard (Svisslandi): 4 vinningar og biðskák 20. Diaz (Kúbu): 114 vinningur og biðskák • Tvær umferðir eru nú eftir í þessu millisvæðamóti, en 3 efstu menn í því keppa um rétt til að skora á heimsmeistarann, Karpov frá Sovétríkjunum. BS Utivistarferðir Föstudagur 6/8 kl. 20 1. Þórsmörk. Ódýr tjaldferð í hjarta Þórs- mcrkur. 2. Laxárgljúfur í Hreppum. ÚtÍVÍSt, Lækjarjíötu 6. sími 14606. Kristniböðssambandið Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu Betaniu Laufásvefí 13. í kvöld kl. 20.30. Jóhannes SÍKurðsson prentari talar. Allir eru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld miðvikudag kl. 8. Tilkyimlngar Ármenn Framvegis verða veiðileyfi í Hlíðarvatn, Kálfá og Laxá í S-Þing. seld í verzl. Sport Laugavegi 15. Frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan í Suðurgötu 10 er opin alla fimmtudaga kl. 5-7, sími 22153. Þeir foreldrar sem ætla að taka þátt í fræðslunámskeiðinu. sem halda á fyrir foreldra barna með asma- og aðra öndunarfærasjúkdóma í Reykholti 7. ágúst. vinsamlegast hafið samband við skrif- stofuna sem fyrst eða i símum 53510 og 83785. Opið ó Búðum eftir 2ja óra hlé Sumarhótelið . að Búðum á Snæfellsnesi er opið í sumar eftir tveggja ára hlé á starfsem- inni. Eru það Kópavogsbúarnir Auðunn Jónsson bryti og kona hans Guðrún Sigurðardóttir, sem reka staðinn í sumar. Svefnrými á hótelinu er fyrir 40—50 manns, en þar að auki eru leigð út svefnpokapláss og tjaldstæði eru næg. Búðir voru upphaflega reist- ar af áhugamönnum í Snæfell- ingafélaginu í Reykjavík en nú- verandi eigendur eru sámnefnt hlutafélag og er Asgeir Ásgeirs- son frá Fróðá formaður. Náttúrufegurð er víðfræg á Snæfellsnesi og fuglalíf og fiskalíf er þar fjölbreytt. Bflaviðgerðamenn! Viljum ráða strax bifreiðasmiði og réttingamenn, einnig aðstoðarmenn á málningarverkstæði. MIKIL VINNA. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 36, sími 35051 og 85040. BÍLASÝNINGARSAUR í HJARTA BORGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR Bflaskipti Bflar fyrir skuldabréf Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hódeginu E 25252 NÆG BÍLASTÆÐI ] BILAM ARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu 8 Mjöggott hey til sölu. Uppl. í síma 99-5643. Prjónavél. Til sölu ónotuð Brother prjóna- vél. Uppl. í síma 93-6368. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Smíðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakar og hengikrónur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 43337 á kvöld- in og um helgar. Ilraunhellur til sölu. Til sölu fallegar hraunhellur, hentugar til hleðslu í garða. Stuttur afgreiðslufrestur. Upp- lýsingar í síma 35925 eftir klukk- an 8 á kvöldin. I Óskast keypt 8 Vil kaupa 150-200 lítra rafmagnsvatns- hitakút. Uppl. í síma 95-2160. Oska cftir að kaupa góða og ódýra lol'tpressu með vél, á göðum kjiirum. Uppl. í síma 98-2373 eða 98-2578. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnarbraut 6, Kópavogi. Mikið úrval af austurlenzkum handunnum gjafavörum. Borðbúnaður úr bronsi, útskornir lampafætur.út- skornar styttur frá Bali og mussur á niðursettu verði. Gjafa- vöruverzlunin Jasmin h/f. Grettisgötu 64. Sími 11625. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir; brúðukörfur margar stærðir; hjólhestakörfur; þvottakörfur — tunnulag — óg bréfakörfur. Blindraiðn, Ingðlfsstr. 16, sírni 12165. Ullarsokkar — hcimasala Odýrir ullarlistar, barna-, unglinga- og fullorðnisstærðir, seldir beint af lager, verksmiðju- verð. Kvöld- og helgarþjónusta. Prjónastofa Frímanns, Blömstur- viiilum, Mosfellssveit. Simi 66138. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafna>- braut 6. Kópavogk. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin; Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á Islandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr, 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum ‘Sími 85979. Hannyrðaverzlunir Lilja, Glæsibæ. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja punkta barnabilstólar nýkomnir. Brúðuvaþnar; brúðukerrur; brúðuhús; dönsku D.V.P. dúkkurnar og föt; Barbí dúkkur og föt; Sindy dúkkur og húsgögn; hjólbörur 4 gerðir; sandSett; tröll, margar gerðir; bensínstöðvar, búgarðar; lögregluhjálmar; her- mannahjálmar; fótboltar 4 teg;, billjard borð; máster mind; Kinaspil; Vellipétur. Póstsendum samdægurs, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806 Útsala — útsala Allt á að seljast með miklum af- slætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Lítið inn og gerið gðð kaup. Barnafata- verzlunin Rauöhetta, Iðnaðar- mannahúsinu, Haliveigarstig 1. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað, peysur alls konar, sokka, herraskyrtur, vinnuskyrtur o.m.fl. Sími 30220. Utsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku, allir kjólar og kápur seljast á 5Ó0—1000 kr. stk., 'blússur í úrvali á 750—1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr., karlmannaskyrtui; á 750 kr., vandaðar karlmannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjafverði. í Fyrir ungbörn Swallow barnavagn til sölu. Uppl. í síma 72751. Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 20929. 8 I Húsgögn Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki. rað- stóla og ho’nborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1. Kópavogi. Sími 40017. Sem nýr tvíbreiður svefnsófi og gamall ísskápur til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 85803. Til sölu sófi á kr. 7.000, Sími 53011. sófaborð kr. 3.000. Vel með farinn svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 81862 eftir kl. 6. Sérsmiðaður svefnbekkur og 2ja sæta sófi með rauðu pluss- áklæði til sölu, sem nýtt. Svartur ruggustóll og barnarimlarúm. Ennfremur model brúðarkjóll, beige nr. 36—38 og svört leður- stígvél með hæl og þ.vkkum sóla. Uppl. í síma 73354. Notuð þvottavél óskast til kaups. á sarna stað til sölu ferðaritvél. Uppl. í sínta 21863 eftir kl. 7. Rafha eldavél. tvöfaldur stálvaskur ntoð borði. BTH þvottavél og sófi til sölu. Uppl. í sima 81725.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.