Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 13
13 -r iUMMTUI).\(;UK 5. AUUKT 197S. ótið og 2 u í hðggi icn, GR, hafði t i dag keppninnar voru þeir Atli Aöalsteinsson og Guðni Guðnason og á myndinni sést Guðni taka kúluna upp úr holunni eftir af- rekið góða. Fyrstu 18 holurnar í meistaraflokki voru leiknar í gær og þá náði Ragnar Ölafsson forustu — lék á 73 höRgum, en íslandsmeistarinn þrjú í’íustu árin, Björgvin Þorsteinssoriy. Akur- eyri, var skammt undan. Lék á 74 höggum. Björgvin varð einnig Is- landsmeistari 1971 — °ða fjórum sinnum á finnn.^rum. Þriðji maður var Sigurður Péturs- son, GR, með 76 högg, Sæmundsson, GR,.og Atli Aðalsteins- son, GV, léku á: 77 höggum — og Sigurður Thorarensen, GK, lék á 7S höggum. Aðrir keppendur voru m. ó 80 högg eða þaðan af meira. Sigurjón Hallbjörnsson, sá góð- kunni íþróttamaður gegnum árin — frjálsar íþróttir og glíma — keppir nú í þrítugasta sinn á íslandsmótinu í golfi. Hefur ekki misst úr eitt einasta íslandsmót síðan hann hóf keppni á þeim 1946. hivers — skoraði! ekKi fleiri mörk. Þegar frá upphafi sótti velska liðið stíft en sterk vörn og ágæt markvarzla Karl Engel í svissneska markinu sáu til þess að sóknarmenn Cardiff kæmust ekki á blað. Hins vegar átti svissneska liðið ágæt marktækifæri í fyrri hálfleik, Pfister var tvívegis nærri að skora en hins vegar sásf lítið til Martin Chivers. Cardiff átti einnig sin táekifæri — Engel varði mjög vel frá Clive Charles og eins var Derke Showers nærri að skora. Cardiff hélt uppteknum hætti síðari hálfleik — sótti stíft en vörn Servette var sterk fyrir — þar til loks Evans náði að skora eina leiksins. Eitt er þó vísl — róður velska liðsins í Sviss verður þungur er síðari leikurinn fer fram síðar í mánuðinum. Hollendingar róða nýjan þjólfara Hollendingar hafa ráðið fram- kvæmdastjóra landsliðs síns fyrir leikinn hér í Reykjavík þann 5. september og gcgn N-Irum í Hollandi þann 13. október. Sá heitir Jan Zwartkruis og er nú þjálfari knattspyrnuliðs hol- ienzka hersins. Skýrt var tekið fram að ráðning Zwartkruis væri aðeins til bráðabirgða en hann er nú fimmtugur. Akvörðun um ráðningu Zwart- kruis var tekin á fundi Knatt- spyrnusambands Hollands og þeirra félaga, sem eiga leikmenn í hollenzka íandsliðinu. Zwartkruis tekur við af hinum fræga þjálfara Knobel, sem sagði af sér störfum aðeins hálftíma fyrir undanúrslitaleik Hollcndinga og Tékka í Evrópu- keppni landsliða. mr\a 2-0 í Kef lavík í gœr mistök og innsiglaði sigurinn. Þjóð- verjarnir sóitu mjög í sig veðrið, þegar á leið en tókst ekki að finna smugu í danska varnarmúrnum. Danirnir eru með mjög gott lið. Fastir fyrir, leiknir og spila vel út- færða knattspyrnu, láta knöttinn ganga. Einná skemmtilegastir voru auk Bertelsons, þeir Tommy Ander- sen og Henrik Jensen. Piltarnir frá landi heimsmeistar- anna eru ekki líklegir til að erfa titil, eins og lið þeirra lék gegn Dön- um. Að vísu eru þeir sterkbyggðir og beita því nokkuð, en þeir virka þungir og sigurviljinn var ekki eins mikill og við mátti búast af Þjóðverj- um Beztur þeirra var fyrirliðinn og bakvörðurinn Karl Josef Jenel og framherjinn Michal Geiger, sterkur og ákveðinn. Dómari var Valur Benediktsson. Að leik loknum bauð Keflavíkur- bær til veitinga og Jóhann Einvarðs- son bæjarstjóri þakkaði gestunum fyrir komuna og leysti þá út með „Keflavíkurplattanum ’74, en farar- stjórar beggja liðanna þökkuðu góðar móttökur. Indíánar léku stórt hlutverk í lokaathöfn Olympíuleikanna í Montreal. tom tom trommur þeirra — vöktu óskipta athygli. Myndin að ofan er tjöld sín á leikvanginum mikla og glæsiíega. Öll þióðarbrot Indíána i Kanada áttu þar fulltrúa — og litadýrðin og frá lokaathöfninni og skýrir sig sjálf — dansandi Indiánar kringum Mistókst í Montreal - setti heimsmet í gœr! — Dwight Stones stökk 2.32 metra í hóstökki ó móti í Philadelphiu emm inni kom. Stöðug öskur á hann í keppninni og fögnuður, þegar hann felldi. Stones vildi þó ekki viðurkenna eftir keppnina að það hefði haft úrslitaáhrif heldur, að grenjandi rigning var meðan á hástökkinu stóð. Atrennubrautin varð á flestum stöðum þakin poll- um — og einmitt þar sem Stones hljóp að ránni. Hann hleypur að frá hlið — en Pólverjinn, sem sigraði, hinn 19 ára Jacek Wszola, hleypur beint að ránni í atrennu sinni — og það var eini hluti atrennubrautarinnar, sem ekki spilltist af rigningunni. Þannig ræður heppni eða óheppni oft í heimi íþróttanna ekki síður en á öðrum sviðum. Myndirnar voru teknar af Stones i Montreal. Þar var hann að reyna að blíðka áhorfendur með „Ég elska franska Kanada- menn“ á skyrtu sinnij en starfs- menn skipuðu honum fljótt að fara úr skyrtunni. Heimsmethafinn í hástökki, Dwight Stones, Bandarikjunum — hástökkvarinn . sem mistókst á Olympíuleikunum í Montreal og náði þar aðeins þriðja sæti, — gerði sér lítið fyrir í gærkvöld á móti í Philadelphiu og setti nýtt heimsmet. Stökk 2.32 m og bætti heimsmet sitt frá í vor um einn sentimetra. Það setti hann á sama velli fyrir rúmum tveimur mán- uðum. Þessi árangur Dwight Stones, sem verið hefur bezti hástökkvari heims allt frá leikunum í Munchen 1972, er 11 sentimetrum betri en hann náði á leikunum í Montreal — og sjö sentimetrum betri en sigurstökk Pólverjans, sem sigraði í Montreal. Það er mikið í hástökki. Dwight Stones var óvinsælasti keppandinn á leikvanginum mikla í Montreal. í blaðaviðtali lét hann hafa eftir sér, að fransk- ir Kanadamenn væru leiðinlegir. Hann hataði þá — og þeir hötuðu hann, þegar að hástökkskeppn-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.