Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. — FIMMTUDAGUR 5. ÁGUST 1970. PRENTUM A FLJÓTT OG VEL* Við prcntum fljótt og'vel með nýjum og hraðvirkum "vélum. sem gerir okkur niiigulegtað taka rastaðar ljós- mvndir beint á plötu áu fiimugerðar. — Það er ódýrara og hraðvirkara. Því ekki að hriugja eða koma og kanna hvað við getum gert fyrir þig? Offsetprentsmiðjan FJ9LNIR H/F Brautarholti 6. — Sími 22133. Reykjavík. FJÖINIRhf Há leðurstígvél brún og svört. Aðeins í stœrðum 39V2,40740V2og41 Verð: Kr. 6000.-. Póstsendum Skóbúðin, Snorrabraut 38, sími 14190 Bílaviðgerðamenn! Viljum ráóa strax bifreiðasmiði og réttingamenn, einnig aðstoóarmenn á málningarverkstæói. MIKIL VINNA. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 36, sími 35051 og 85040. árg. '67 til sölu Er til sölu Man árg. ’67 7—8 tonn í góðu lagi og vel útlítandi með stálpalli og Sindra sturtum. Skoðaður. Uppl. í síma 32828. Iðnaðarvélar til sölu Þar á meðal 36 prjónavélar, litunar- vél, loftpressa, sjálfvirkur gufuketill 20 ferm og fleiri fylgihlutir. Tilboð óskast. Uppl. í síma.95-5405 á daginn og 95- 5410 á kvöldin. 6. I UACBLAÐIÐ — FOsi ^tuDagui<2 J,,,, i97fi Frumleitin að heitu vatni: Grundfiiðim Ekki bara hart, — heldur heitt undir Grundfirðingum: LÍKUR Á AÐ ÞEIR EIGNIST HITAVEITU ,,Við erum að vonum afskaplega ánægðir með þessar niðurstöður," sagði Arni Emilsson, sveitarstjóri í Grundarfirði, er DB innti hann eftir niðurstöðum þeirra rann- sókna á heitu vatni sem fram fóru á staðnum í fyrra. „Það kom í ljós að hita- stigullinn er 114 gráður á 1000 m dýpi, svo reikna má með að vatnið sé um 100 stiga heitt þarna niðri. Þetta eru mjög ánægjulegar fréttir fyrir okkur, þar sem við getum þá meðal annars haft sundlaugina, sem verið er að reisa, opna allt árið,“ sagði Árni og hló ,, en auk þess verður auðvitað gífulegur sparnaður við hita- veitulagningu í kauptúnið." ,,En málin eru að sjálfsögðu ekki komin þetta langt ennþá, því að niðurstöðurnar bárust okkur í hendur í morgun og ég er í þann mund að Ijúka bréfa- skriftum til orkumálayfirvalda og annarra hlutaðeigandi um þessi efni. Ég efast ekki um að ef orkumálaráðherra og starfs- menn hans halda enn sömu stefnu og i fyrra, og bregðast jafnskjótt við og þeir gerðu i það skipti, þá verður hitaveita komin til Grundarfjarðar innan tíðar," sagði sveitarstjórinn að lokum. ÖF/BJ n Þessi mynd er tekin við borholuna í Grundarfirði, sem nú gefur þeim vonir um hita- veitu í framtíðinni. Holan er skammt vestan við bæinn í landi Kirkjufells (DB-mynd Árni Páll) Makalaus sambúð: Aldrei sundurorða í 45 ár! Einkar fróðleg fréttaklausa birtist í síðasta blaði Dags á Akur- eyri. Ætti hún að verða ýmsum hjónakornum til umhugsunar í landi þar sem hjónabandsslysin gerast æ tíðari. Klausan hljóðar svo: „Aldrei sundurorða. Roskinn maður sagði frá því í sumar, að honum og konu hans hefðialdrei orðið sundurorða í 45 ára sambúð. Hjónakorn, ung eða gömul, geta e.t.v. hugleitt sín hjónabönd út frá þessari frásögn, sem vera mun sönn. Nokkuð mun það aigengt, að hjón eigi í hörðum orðasennum með tilsvarandi geðs- hræringum í stofu, eldhúsi eða inni í svefnherbergi, og ekki nóg með það, heldur vill það æði oft við brenna, að annað hjónanna getur ekki á hitt hlustað án stöð- ugra athugasemda, þótt aðrir séu viðstaddir. Vonandi er hið gagn- stæða þó algengara og líkara hinu ágæta hjónabandi rosknu hjón- anna, sem minnzt var á.“ Sigurður Björnsson óperusöngvari syngur við vinsœldir í Munchen Sigurður Björnsson óperu- söngvari í Múnchen er einn þeirra íslenzku listamanna sem „gera garðinn frægan" og hafa getið sér gott orð í list sinni. Leikárið 1975—'76 hefur hann sungið við aðra óperuna í Múnchen. „Staatstheater am Gártnerplatz". Teiknari dag- blaðsins „Súddeutsche Zeitung" hefur hér á m.vnd þessari teiknað Sigurð ásamt fleiri' leikurum í einþáttungn- um „Galathea hin fagra" eftir Franz von Suppé. Sigurður er lengst til hægri á myndinni í hlutverki Pygmalions. Aðrir leikarar eru. talið frá vinstri. þau Liselotte Ehnet setn Gany- med. Frederic Mayer sem lista- verkasafnarinn og Angelika Vogel i hlutverki Galatehu. — HH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.