Alþýðublaðið - 30.04.1969, Page 3

Alþýðublaðið - 30.04.1969, Page 3
Alþýðublaðið 30. apríl 1969 15 Bandalags starfsmanna ríkls og bæja Sendum öllu vinnandi fólki til sjávar og sveita beztu árnaðaróskir x tilefni dagsins. Skrifslofa Aiþýðuflofcksins Stjórn Bandalags starfs'manna ríkis og bæja sendir meðlimuin samtakanna og öllum> launa- mönnum kveðjur og árnaðar- óskir á hátíðis- og baráttudegi launþega. Opinherir star£sm.enn leggja höfuðáherzlu á verðtryggingu launa og að tryggð sé full at- vinna með sómasamlegum launa kjörum. Krafa samtakanna er full verðlagsupphót á laun, jafn- iiliða ráðstöfunum í efnahags- málum er hamli gegn iþeirri verðþólguiþróun, sem þjóðin hef ur búið við um langan tíma. Jaifntframt eru íitrekuð ein- dregin mótmaeli gegn þeim laga- og samningsbrotum, sem átt hafa sér stað með niðurtfellingu á liaeldcun þeirrar skertu verð- lagsuppbótar, sem í gildi hefur verið siðasta ár. Munu samtökin halda áfram baráttu sinni fyrir því að fá við- urkenningu hlutaðeigandi dóm- stóla á lagalegum rétti opin- berra starfsmanna til hækkunar verðlagsuppbótar frá 1. marz s. 1. samkvæmt gildandi ákvæð- um í dómi Kjaradóms frá 21. júní 1968. Itétt er að minna á þá stað- reynd að á sama tíma og at- vinnuleysi og stórfelld kjara- skerðing hefur átt sér stað hér á landi, fara launakjör sífellt batnandi hjá frændiþjóðum okk ar á Norðurlöndum. vinnutími styttist og orlöfstími lengist. Launþegum er um megn að taka á sig, án bóta, þær verð- lagshækkanir, sem þegar eru orðnar og verða rnunu á næstu mánuðum, sem afleiðing síðustu gengislækkunar. ÍÞess vegna er óhj'ákvæmilegt að verðtryggja launin til að koma í veg fyrir hina stórfelldu kjararýrmun. En þó slíkri verðtryggingu verði komið á, geta launamenn ékki nema um stundarsakir sætt sig við, að kaupmáttur launa aukist ekkert á sama tím'a og kjörin fara sífellt batnandi í nágrannalöndum okkar. Með sérstökum aðgerðum í efnahagsmálum verður að stöðva kjararýrnunina, auka abvinnu og bæta lífskjörin. Launamenn verða að taka höndum saman og stuðla að þeirri breytmgu. Sfjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja bendir m. a. á nauðsyn þess, að taka upp heildarstjórn á fj'árfestingu landsmanna, að auka hagkvæmní og fjöl- breytni í rekstri og framleiðslu aðalútiflutningsatvinnuvegar landsins, að efla þá innlendu iðnaðar- framieiðslu sem er gjaldeyris- sparandi og samanburðarhæf við erlenda, að afla fjár til íbúðabygginga með viðráðanlegum kjörum og gera sérstakar ráðstafanir vegna þeirra, sem hafa nýlega eignazt íbúðir og lent í greiðsluörðug- leikum vegna kjaraskerðingar, að lögð verði áherzla á opin- berar framíkvæmdir t. d. á sviði heilbrigðis-, samgöngu- og skóla mála, að heildarstjórn verði á veit- ingu gjaldeyrisleyfa, ráðstöfun gjaldeyris og gjaldeyrisskilum, að verðlagseftirlit verði bætt, að lög um tekjuskatt og eigna Skatt og lög um útsvör verði endurtskoðuð, persónúfrádráttur 'hækkaður og staðgreiðslukerfi tekíð upp Launþegum verði veittur sérstakur frádráttur, þar til eftirlit og framkvæmd skatta mála er komið í fullt lag, að framkvæmd verði nú þegar alls- herjar könnun og rannsókn á eigna- og tekjuskiptingu þjóð* arinnar, að framtalsskylda verði lög- skipuð á verðbréfum, að eftirlit með skattframtiöl- um og söluskattskilum verði bætt. 23. IHNG SAMBANDS UNGRA JAFNAÐARMANNA AUKAÞING Verður sett í húsi Slysavarnafélags íslands v/Grandagarð, Reykjavík, laug- ardaginn 3. maí n.k. og hefst kl. 10:00 f. h. Verkefni þingsins verður að fjallaum nýja stefnuskrá ungra jafnaðarmanna. Þingið verður opið öllum sem áihuga hafa á að fylgjast með umræðum en væntanlegir gestir eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku, þar sem húsnæði er takmarkað, í síma 15020. Þeir fulltrúar sem sæti áttu á 22. þingi S.U.J. eiga einir rétt til setu á þinginu með fullum atkvæðisrétti. F. h. stjórnar Sambands ungra jafnaðarmanna. Örlygur Geirsson Karl Steinar Guðnason (formaður) (ritarí). Sendum öllu vinnan'di fólki til sjávar og sveita beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins. Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavfk Sendum öllu vinnandií fólki til sjávar og sveita beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Sendum öllu vinnandil fólki j til sjávar og sveita beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík Sendum öllu vinnandi fólki til sjávar og sveita beztu árnaðaróskir í til’efni dagsins. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins Sendum öllu vinna'nldil fólki til sjávar og sveita beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins. Samband ungra jafnaðarmanna

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.