Alþýðublaðið - 30.04.1969, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 30.04.1969, Qupperneq 6
18 Alþýðu'blaðið 30. apríl 1969 Prinsessan íshjörninn hf. Frh. af 17. síðu. Af hernaðarástæðum Bifreiðastjórafélagið Frami sendir starfsfólki sínu og öllu verkafólki Þegar stríðinu lauk og Leopold Petznek var kominn aftur úr fanga- til lands og sjávar búðunum, var kominn köttur í ból bjarnar. Þau höfðu átt fallegt ein- • f - « býlishús í Vín, en hernámsveldin Sendir m'eðlimum sínum hjartanlegar hamingjuóskir á hátíðisdaginn höfðu lagt það undir sig. Fyrst voru Rússar þar, síðan Frakkar. Ár- um saman bjuggu þau hjón við lé- og öllu vinnandi fólki 1 maí. legan húsakost og heilsu Lcopolds Petzneks, fór ört hrakandi. Hann beztu árnaðaró'skir í tilefni andaðist 1953. Þegar hernámi Aust- urríkis iauk 1955 kom í ljós, að húsið var að mestu eyðilagt og 1. maí. ísbjörninn hf. 1 garðurinn umhverfis það hafði ver- ið lagður í auðn. „Af hernaðar- ástæðum" var sagt. Elisabetu Petz- nek tókst þó að gera húsið nokk- urn veginn ibúðarhæft og þar lifði hún ein síðustu ár ævlnnar. Virginíumaðurinn Frh. af 21. síðu. kynnist. Þeir lifa ennþá í for- tíðinni og eru alltaf 20 árum á eftir tímanum, en þeir hgilla Trajnpas með fjöri sínu og skemmtanafíkn, og þeir fara allir saman að leita uppi þetta vilita vestur sem þeir vilja ekki trúa, að sé honfið, en þeir lenda í margs konar vandræðum og reíka sig stöðugt á nútímann sem er öðruvísi en hugmyndir þeirra um hlutina“. KIMBLE Framhald af bis. 21 meðal annars sagt þetta: „Það er enginn vafi á því, að Kimble kann sig meira en í meðallagi vel. Hann er fæðingarlæknir að atvinnu, en hlýtur að hafa var ið tómstundum sínum á hinn fjölbreytilegasta hátt. Hann er óvenju góður við siglingar, hestamaður ágætur og hunda- rækftari. Hann er sú tegund gastgjafa, sem getur borið fram sérhverja drykkjartegund, sem gestur biður um. Hann gerir við bíla án þess að depla auga og sama er að segja um flest tæki, sem úr lagi hafa gengið.“ Það var nú það. Sumardagskrá í vændum Þátturinn Á fldtta hetfiur verið og verður á þriðjudögum, sama er að segja um Grín úr gömlum myndum, sem hefur verið svona um það bil annan hvom þriðju- dag. Og á næstunni flytjast íþróttaþættir laugardagseftirmið daganna á þriðjudagskvöldin, eins og var í fyrrásumar. Og sj ónvarpsdagskráin í heild mun í maí siriám saman bneyt- ast í hoitf sumardagskrár. Reykjavík — H.P. Menntamálanefnd neðri deildar hefur nú um nokkurn tíma haft til athugunar hið mikla frumvarp um menntaskóla og leitað víða álits. Hefur nefndin gert við frumvarpiö ýmsar tillögur til breytinga. Nefnd- in telur rétt, að um heimiid til að leyfa Kvennaskólanum { Reykjavík að útskrifa stúdenta verði fjallað I sérstöku frumvarpi. • • Dýrmætasta bernskuminningm Hún hafði lifað tímana tvénna og þrenna þessi kona. Ævibraut hennar lá frá hölluiri í Ungverja- landi og gltesilegu hirðlífi í Vín- arborg til kröfugangna á götum höfuðborgarinnar, baráttu gegn ó- rétti og kúgun, pyndinga og niður- lægingar i fangaklefum nazista. F.n þetta var braut sem hún hafði sjálf kjörið sér, og hún iðraðist þess al- drei að hafa valið hana. A veggn- um í dagstofu hennar hékk stór mynd af ungum manni í einkenn- isbúningi. Það var faðir hennar, krónprins Rúdólf af Habsburg. — Hvað sem á hafði duniÖ í lífi hennar vildi hún aldrei skilja þessa mynd við sig. Faðirinn var hennl dýrmætasta bernskuminningin. (A-Pressen). FLUGSTJÓRAR Frh. af 19. síðu. skaðabætur vegna rekstrarkostn aðar dagana sem yfirvínnubann flugvirkja stóð yifir og vegna þess, að flugmenn neituðu að- fljúga án viðkomu á íslandi, meðan bannið stóð yfir Svein- björn Dagiíínnsson sagði, að „söfnun væri ekki hafin“ fyrir kröfunni og henni hefði verið vísað á bug, en ef Loftleiðir höfðuðu mál yrði málshöfðun svarað og kæmu þar. margar leiðir til greina. Flugmenn í flóttahug • Það er því mikil hreyfing í flug málunum hjá okkur um þessar mundir og óvíst um frekari fram gang mála. Augljóst er, að flug menn- hika ekki við að flýja land, ef svo ber undir, og fróð- legt verður að fylgjast trieð við brögðum flugfélaganna ef þessi flótt-i verður mikill. Hjá Loftleið um starfa nú nálega 60 flug- stjórar og flugmenn, en hjá Flugfélagi íslands tæplega 40. Alþýðusamband Vestfjarða sendir sambandsfélögum sínum, svo og öll- um meðlimum verkalýðssamtakanna á ís- landi árnaðaróskir og kveðjur í tilefni af 1. maí — baráttudegi verkalýðssamtakanna. Alþýðusamband Veslfjarða Trésmiðafélag1 Reykjavíkur hvetur möðlimi sína til að taka þátt í hátíðaíhöldum dagsins, kröfugöngunni og útiifimdinum. Sfjórnin Þrótfur Sendum félagsmönnum og öllu verkafólki beztu árnaðaróskir með daginn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.