Alþýðublaðið - 30.04.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 30.04.1969, Side 5
Alþýðufolaðið 30. apríl 1969 17 1 I I 2.3 tniEyónir í te'kjuafgang aff áburðinum TEKJUAFGANGUR Áburðar- verksmiðjunnar á s.l. ári nam 2.3 milljónum króna eftir að afskrifað ihafði verið og lagt í varasjóð. — Greiddur var 6% arður til hluthafa. Kjarni var seldur fyrir 112.4 millj- ónir króna og önnur efni fyrir 4.4 milljónir. Sanrið hefur verið um kaup á nýjum rafgreinum og ráð- inn hefur verið amerískur verk- fræðingur til að vinna að og ganga frá útboðslýsingum að fyrirhugaðri stækkun verksmiðjunnar. Fluttar voru inn tæplega 40 þús. lestir af áburði. I stjórn verksmiðjunnar eru nú: Pétur Gunnarsson, framkvæmda- stjóri, formaður; Halldór H. Jónsson, arkitekt; Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri; Steingrímur Hermannsson, fram- kvæmdastjóri; Tóinas Vigfússon, byggingameistari. Gáfu KobaEttæki | til Landspítalans STÓRSTÚKA hinnar óháðu i Gddfellowreglu á íslandi IOOF B ltefur lagt fram fé til kaupa á Ko- B bal-geis!alækningatæki og 'hefur H Btjórn Krabbameinsfélags íslands ■ valið og útvegað umrætt tæki. -— Gjöfin er færð Landspítalanum og I verður komið fyrir í húsnæði því H eem nú er verið að reisa fyrir það H við Landspítalann. Heilbrigðismálaráðherra, Jóhann H Hafstein, veitti gjöfinni móttöku, H en Magnús J. Brynjólfsson hafði orð fyrir gefendum. Ný Evrópufrítnerki T GÆR komu út hjá.Póst- og símamálastjórninni tvö ný Evrópu- frímerki að verðgildi 13 krónur og 14,50. Merkin eru prentuð hjá Courvoisier í Sviss. Merkin eru gef- in út í tilefni þess að CEPT er 10 ára. x Frímerki eru gefin út af margs- konar tilefnum og má bæta hér við til gamans að í október kemur út j frímerki í Noregi til minningar um , að þá eru liðin 200 ár frá því að fyrsta allsherjar manntal var tckið I í Noregi. Mjólkursamsalan á 73 búólr MJÓLKURSAMSALA Reykjavík- ur selur mjólk í 133 búðurn á söltt- svæði sínu. Hún rekur sjálf 73 búð- 5r, en aðrir aðilar 60 búðir. Við árs I lok voru starfsmenn Mjólkursam- | sölunnar 421 talsins. Ólafur Bjarna- son, Brautarholti, mæltist undan endurkosningu í stjór.n félagsins og var í h'ans stáð kjörinn Oddurs Andrésson, Neðra-Hálsi. Ólafur varj búinn að sitja í „sfjórninni í 26 ár.! Sonardóttir keis arans sem gerðist Jaf naðarmaður.... Boðbcrar jajnaðarstcfnun nar Jwfa fyrr og síðar k°mið frá öJlum þjóð- félagsstéttum, cn það mun þó vera sjaJdgceft að kpnungsdttir hafi lagt hreyftngunni trausta liðsmcnn. Um slikt eru þó dceini. Einn helzti bar- áttumaður jafnaðarstcfnunnar f Austurríki á árunum, milli styrjald- anna var kona> scm var fcédd prinsessa og hcfði ' gctað borið prinsessunafnið til dánardcegttrs fyt'- ir fácimnn árttm. E11 htin ka,íi' tif aðra braut í lífintt, Hessi kona fæddist 1883 og hláut í skírninni nafnið Elísabet og titlana erkihertogaynja af Habsborg-Lothr- ingen og prinsessa af Austurríki- Ungverjalandi. Hún var sonardóttir Fratiz' Jósefs, sem þá var Austur- ríkiskeisari, dóttur krónprinsins Rudólfs og konu hans, belgísku prinsessunnar Stefaníu. Elísabeth ólst upp fyrstu árin í höll í Ung- verjalandi og hafði þá mikið dálæti á föður sínum, sem hún dýrkaði. t ■ t Harmsagan á Meyerling Sex ára gömul varð stúlkan fvrir því áfalli að missa föður sinn, en það var ekki fyrr en mörgum ár- um árum síðár að hún.komst að því með hvaða atvikum það gerðist. Hann fannst skotinn til bana ásamt frillu . sinni Mariu Vetsera á veiði- höllinni Meyerling, og almennt hef- ur verið talið að hann hafi íyrst skotið Maríu til bana og framið síðan sjálfsmorð. Um þetta er þó^ ekki full vissa, og til eru sagnfræð- ingar, sem halda því fram að þau hafi verið myrt. Móðirin sinnti lítið um dóftur sína, htin giftist eftir skamma hiið ungverskum aðalsmann'i, og það kom í hlut afans, keisarans, að ann- ast um barnið. Er íyisabet- óx upp ‘ varð' hún vifTSæl, eihktihr í Ung- verjalandi, og þar komu jafnvel fratn, hugmýiKlif unváð. hfSyta rik- iserfðalögunum til þess að lnin gæti með tímanum orðið þar drottning. Franz Jósef varð sjálfur að grípa í taumana til að koma í veg fyvir að þetta gérðist. Hjónaband og börn En keisarinn gat ekki ráðið ölltn 18 ára gömul varð htiri ýfir ;ig ástfangin f ungu’m ridda'ajiðsfora ingja, Ottó greifa nf Wintflschí Graetz, og hún krafðist þess’ að f:J> að giftast horium. Nú vat það ekki nógu göfugt fyrir prinsessu að gift- ást réttum og sléttum greifa, en úr því var bætt með því að hækka hann í tign, og þau gengu í hjöháband 1902. 5áu eignúSust fjögur horn, en hjónabandið reyndist ekki haldgrtt og 1924 skildu þau að fullu. Elísa- bet var þá búin að fá ný áhugamái, scm ollu i.vörfum í li'fi hena«r. Tegar fyrri heimsstyrjöldi.i ge.stði tók- hún að hugleiða, hvernig al menningur, verkalýðurinn, lifði líf- inu og það kom henni til þess að kynna sér jafnaðarstefnuna. Hún hreifst af hugsjónum hennar og því sem lnin átti ólifað varði hún til þess að herjast fyrir betra og rétt- látara þjóðfélagi í anda jafnaðar- manna. Hún tók skorinorða afstöðu með. verkalýðshreyfingunni og jafn- aðnrmannaflokknum og skeýtti því engu hvað ættingjnr hennnr, keisara fjölskyldan gamla hugsaðj og sagði. Lifi Iýðveldið! Fræridur herinar og vinir horfðu á það með hrýlliifgi, að ihún gekk um götur Vínarborgar undir rauð- um fánurn sem á stóð: Lifi Jlýðyeld- ið! við hlið innrina éinstog Fried- rirh Adler, Karl Renþer, Otto Bauer og Adolf Schárf, eh sá síðast néfndi var forseti Áu?turr‘his 1957—65. Á þessum áfurh hlaut húri viðurnefnið „rauðá þrinsess- án“. Og áður en leið á Kyign fór hún að sjást opinherleg|i ;í fvlgd með einum af lciðtoguni jafnaðar- ....... „ trianria, kennaranum Leopold Petz- nek, og eftir skilnaðinn við fyrri manninn giftist hún honum. Um leið hætti hún að nota alla titla sína, en kallaði sig einungis Frú EJisabet Petznek; það var mesti heíðurstitillinn af öllum, sagði hún. Fangelsun Áratugurinn eftir 1930 varð óróa- samur í Austurríki. Meðan borgara- stvrjöldin stóð, .yfir .1934 stóð hún fast við hlið rnanns síns og skoðana- hræðra hans og eftir að Engelbert Dolfuss hafði fest einræðisstjórn- sína í sessi urðu þau hjórrin fyrir stöðugum innrásum lögreglunnar á heimili þeirr.a og að lokum var þeim varpað í fangelsi. Það var banda- rískur .blaðamaður, sem kom því um kring að liún var aftur látin laus. Hann skrifaði um ævi henn- ar í blað sitt, og það varð til þess að stjórnarvöldiri létu liana fyrst lausa, og síðan eigimnanninn. Dol- fuss vildi ekki fá almenningsálitið í öðrum löndum gegn sér. Ástandið batnaði ekki þegar naz- istar myrtu Dolfuss og Kurt von Schussnigg tók við stjórnartaumun- um. Jafnaðarmenn héldu þó bar- áttu sinni áfram, fyrst og fremst á laun, en athafnir þeirra margar voru þó furðu opinskáar. Og enn versnaði aðstaðan þegar Hitler inn- limaði Austurríki í Stór-Þýzkaland sitt vorið 1938. Gestapo vissi mæta- vel, hver afstaða þeirra hjóna var, og með þeim var rækilega fylgzt og þau iðulcga kölluð til langra yfir- heyrslna. Ekkert svar A þessum árum reyndi Elizabeth Petznek í fyrsta skipti. um áratugi að hafa samband við ættingja sína og fá liðsinni þeirra, en þaðan fékk hún ekki neitt svar. I3au hjón reyndu þó eftir mætti að halda bar- áttunni gegn nazismanum áfrani, og, eftir morðtilræðið við Hitler 20. júlí 1944 var Leopold Petz.nek tekinn höndum og sendur í fanga- búðirnar Dachau norðan við Miin- clien. F.lisabet Petznek var einnig tekin föst, yfirheyrð í þaula — og sætti pyndingum af hendi nazista. Hún sagði hins vegar ekki frá neinu, sem þeim gat komið að. gagni, og uni síðir var henni sleppt aftur. En henni var það.ljóst, að’ típþ frá því var fylgz.l mcð ölltun ’hennar ferðum dag og nótt allt til stríðSloka. ..,.. i Frh. á 18. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.