Alþýðublaðið - 30.04.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.04.1969, Blaðsíða 12
LOG TSKÝR- 24 Alþýðublaðið 30. apríl 1969 Frægar myndir af „Sonning” mótmælum DÖNSKU blöSin hafa skrifað inikið um óeirðirnar er urðu þegaf Halldór Laxness tók á móti Sonn- ingverðlaunum. Birtar hafa verið Ótai mýndir og í tilefni af þ'essum fjórum frægu myndum, sem birtast hér á síðunni, og sýna lögreglu- menn fara mjög óvirðulega með unga stúlku, átti Söndags Aktuelt eftirfararidi viðtal við lögreglustjór- ann í Kaupmaririahöfri, Peter M. Chrisdansen ásamt formála: Hún kom í fallegri svartri kápu til að vera við inótmælafundinn. Lögreglan svipti thana virðingurrni. I>að þurfti karlmerinsku til, því að húri vildi ekki hreyfa sig. Alls ekki fara burt. Svo var inin fjarlægð. Crófuin tökum, — Er það með yðar samþykki, að lögreglan meðhöndlar kven-mót- mælanda á þennan hátl, Peter M. ..Christiansen, lögreglustjórir — Það eru ekki til neinar regl- ur um slíkt. A- lögregluskólanum læra lögregluþjónar ákveðin hand- ■ tök. En þegar fólk. sýnir- mótþróa og leggst niður er það á valdi lög- tegluþjónanna að finna út á hvaða hátt þeir koma viðkomandi burt. Það er þeirra mál hvaða aðferðum er beitt. Sujnir eru þungir, aðrir léttir. I>að hefði verið ákjósanlegra ef stúlkan hefði verið í síðbux- um.“ Síðar í viðtalinu kenrur í Ijós að í lögregluskólanum eru "þessi urii-' deiidu handtök keririd af 'sérfræð- ingum undir' ströngu eftírliti,- því að lögregláii vill 'vera viss 'um' að • haudtökin ■ reynist ékki'. hættuleg þeim, sem þau verða að þolá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.