Dagblaðið - 09.06.1977, Síða 22

Dagblaðið - 09.06.1977, Síða 22
22 DACBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. JUNl 1977. I GAMLA BÍÓ I Sterkasti maður heimsins WAUDHNEf HHtMXOOM' STRQNGESI Ný bráðskemmtileg gamanmynd í litum — gerð af Disney- félaginu. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.____ HAFNARBÍG I ■ . 'r- J44 Ekki núna — félagi Sprenghlægileg og fjögur ný ensk gamanmynd í litum, með Leslie Philips, Roy Kinnearo.rn.fi. íslenzkur texti. Sýnd kl. 1, 3, 5,7, 9 og 11. BÆJARBÍÓ I Simn 501 84 Lausbeizlaðir eiginmenn Ný, gamansöm, djörf brezk kvik- mynd um „veiðimenn" I stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey Jane Cardew o.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ áínii 1 1384 Drum svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk stðr- mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken Norton, (hnefaleikakappinn heimsfrægi). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sir>- ' 181-. Juggernaut Sprengja um borð í Britannie Spennandi ný amerísk mynd, með Richard Harris og Omar Sharif í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, R David Hemmings, Ilopkins. Sýndkl.5, 7, 10 og 9.15. hard Harris Anihony ífiÞJÓflLEIKHÚSIfl Skipið í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 næst síðasta sinn. Ilelena fagra föstudag kl. 20 laugardag kl. 20. Litla sviðið Kaspar í kvöld kl. 20.30. 2 sýn. eftir. Miðasala 13.15 til 20, sími 11200. HÁSKÓLABÍÓ Simr 22 140 Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harns. Sýnd kl. 5.og 9. Hækkað verð — sama verð á öllum sýningum. 1 STJÖRNUBÍÓ I Harðiaxlarnir ght (Tought Guys) Islenzkur texti Spennandi ný amerísk-itölsk sakamálakvikmynd í litum. Aðal- hlutverk: Lino Ventura, Isaac Haves. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Síðasta sinn 8 LAUGARASBIO Frumsýnir „Höldum lífi“ Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varð 1 Andesfjöllun- um árið 1972. Hvað þeir er komust af gerðu til þess að halda lífi — er ótrúlegt, en satt engu að síður. Myndin er gerð eftir bók Clay Blair Jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno. Myndin er með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 8 NÝJA BÍÓ I Simi 1 1 544 - Hryllingsóperan Brezk-bandarísk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var í London í júní 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið Smámiða- happdrætti RAUÐA KROSSINS + Ef þú þráir spennu í lífinu farðu þá að sjá Kassöndrubrúna Háskólabíó: Kassondrubruin (The Cassandra crossing) Framleiðandi 'Carlo Ponti, leikstjóri George Pan Cosmatos, aöalleikarar Sophia Loren, Richard Harris, Ava Gardner, O.J. Simpson, Burt Lancasterog Lee Strsberg. Nú fá þó áhugamenn um stórslysamyndir eitthvað við sitt hæfi. Myndin um Kassöndrubrúna er gerð með þá sérstaklega fyrir augum og er farið að mestu eftir þeirri formúlu sent slíkar myndir hafa verið unnar eftir fram að þessu. Þessi mynd er mjög vel gerð eftir þessari ágætu formúlu og tekst henni að halda áhorfendum límdum við stólana þar til í lokin. Um leið er myndin nokkuð skörp ádeila á striðsrekstur stórveldanna og svokallað hlutleysi hinna smærri sem er aðeins fyrir hendi á meðan allt er í lagi. Um leið og eitthvað fer úrskeiðis gleymist hlutleysið. Söguþráðurinn er í mjög grófum dráttum sá að lífs- hættuleg baktería sem verið var að gera tilraunir með sleppur út í andrúmsloftið. Hr.vðjuverkamaður einn fær sjúkdöminn sem hún veldur en áður en hann næst kemst hann upp í lest skipaða þúsund far- þegum. Miklar líkur eru á því að hann smiti alla farþegana og því er lestinni beint inn í út- rýmingarbúðir nasista frá því í stríðinu. Til þess að komast þangað þarf lestin að fara yfir brú eina, Kassöndrubrúna, sem ekki hefur verið notuð í áratugi. í lestinni ríkir mesta ófremdarástand því margir eru veikir en svo vel vill þó til að um borð er læknir sem telja má beztan á sínu sviði. Eins og í öðrum stórslysa- myndum er ekkert til sparað sem orðið gæti til þess að auka aðsóknina. Leikararnir eru í dýrasta klassa og ber þar hæst nafn Sophiu Loren og Övu Gardner. Mjög er vandað til myndatökunnar og landslagið er sko ekki af verri endanum. Þessir þekktu leikarar gera það sem við er búizt af þeim, leika vel, en eru svo leikaralegir að persónurnar sem þeir leika verða ekki alveg nógu trúverð- ugar. I heild er kvikmyndin þannig að þeir sem þrá spennu í lífinu Læknirinn í iestinni er skilinn við konu sína í annað skiptið, en þó fer oft nokkuð vel á með þeim. ættu ekki að láta hana fram hjá sér fara. DS. Tilþrifalítil kvikmynd Austurbæjarbíó: Drum, Svarta vitið banda- rísk kvikmynd í litum. AÖalhlutverk: Warron Oates, Isela Vega. Ken Norton Þrælahald og afleiðingar þess á mannssálirnar hefur orðið mörgu skáldinu yrkisefni þ.á m. skáldsagnahöfundinum Kyle Onstott, Kyle þennan Onstott þekki ég ekki, hvorki af góðu né illu, en heldur hlýtur hann að vera lélegur höfundur ef kvikmyndin Drum, Svarta vítið, er raunsönn kvikmynd eftir skáldsögu hans. Efni myndarinnar er afar ómerki- legt og illa unnið og leikurinn lélegur eftir því. Þó svo að í auglýsingu sé sagt að einhver heimsfrægur hnefa- leikakappi leiki i kvikmyndinni er það siður en svo hól um myndina því kappi þessi getur með engu móti talizt góður leikari þó svo hann geti boxað. Atriðið þar sem þrælnum er boðið að velja sér þrælastúlku. En ekki aðeins leikur umrædds hnefaleikakappa er afleitur Grindavík Sunnubraut 6 — Sími 92-8022 Eyrarbakki Búöargerði—Sími 99-3368 Stokkseyri KristínKalmannsdóttir—Sími 99-3346 BIABIB heldur og allra annarra ieikara er hafa látið hafa sig út í fram- leiðslu á kvikmynd sem þessari. Slagsmál og lauslega drepið á kynferðismál er uppistaðan í atburðum myndarinnar og allt efni hennar rislitil tilbrigði við þetta þema. Ekki er ósennilegt að einhverjir gætu hugsanlega haft gaman af þessu, líkast til einna helzt þeir sem aldir hafa verið upp á lélegum „vestrum" og þriðja flokks sjónvarpsþátt- um, en af þessu tvennu er líkast til mest framboð í USA. En ég á bágt með að trúa að nokkrir aðrir njóti þess að horfa á kvikmynd sem þessa sem fjallar um svo leiðinlega ómerkilegt efni og er auk þess byggð upp af lélegum leik og leikstjórn. BH Kvik myndir BOLLI HEÐINSSON

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.