Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTHMBER 1979. Veðrið Norðankaldi oða stinningskaldi og rigning oða slydda norðanlands. Norðangola eða koldi, þurrt viða og lóttskýjað sunnanlands. 1>ó verður skýjað að mestu á Vesturlandi og svalt. Veður kl. 6 í morgun: Roykjavík broytileg ótt 1, skýjað og 4 stig, Gufu- skálar austnorðaustan 6, alskýjað og 4 stig, Galtarviti norðaustan 7, rigning á siðustu klukkustund, alskýjað og 3 stig, Akuroyri norðnorðvestan 3, al- skýjað og 2 stig, Raufarhöfn norð- norðvestan 5, aiskýjað og 2 stig, Dalatangi vestnorðvestan 2, skýjað og 7 stig, Höfn í Hornafirði norðnorð- vestan 3, lóttskýjað og 6 stig og Stór- höfði í Vestmannaeyjum norðnorð- vostan 3, hátfskýjað og 5 stig. Þórshöfn í Færeyjum alskýjað og 9 stig, Kaupmunnahöfn þoka ó síðustu klukkustund og 5 stig, Osló þoku- móöa og 5 stig, Stokkhólmur þoka og 7 stig, London rigning á siðustu kkikkustund og 11 stig, París þoka og 6 stig, Hamborg þokumóða og 6 stig, Madrid lóttskýjað og 10 stig, Mallorka lóttskýjaö og 9 stig, Lissa bon heiðskírt og 16 stig og New York skýjaðog 12stig. Hel(>a Marteinsdótlir veitingakona lézt sunnudaginn 23. scpt. Helga rak um árabil veitingastaðinn Röðul í Reykja- vik og um tvcggja ára skeið Hótel Norðurland. Helga rak vcitingastofu að Laugavegi 44 og síðar að l.augavegi 28, cinnig rak hún um skeið Vetrar- garðinn. Hún tók mikinn (sátt í lelags-i málum. Hún var stofnandi sjálfstæðis- kvennafélagsins Hvatar, og starfaði i Mæðrastyrksncfnd. Hún var formaður Húsmæðrafélags Reykjavíkur um nnkkra ára skeið. Ilaukur Gröndal lézt 17. scpt. Hann var l'æddur 3. feb. 1912. Ilaukur var cinn af stofnendum Tónlistarfélagsins og Smjörlikisgerðarinnar Smára. Eftir- lifandi kona hans er Súsanna Halldórs- dóttir. Anna Jónsdóttir, fyrrverandi húsfreyja i Dufansdal i Suðurfjörðum, lézt á Landspítalanum 6. sept. Anna var fædd að Litlu-Eyri við Bíldudal 16. sept. 1926. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Guðbjartsdóttir og Jón Jónsson. Árið 1953 giftist Anna eftirlifandi manni sínum Birni Ólafs- syni. Anna var jarðsungin tra Bildudalskirkju 18. sept. sl. Sigríður Valdimartdóttir lézt 14. sept. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Hulda Ingimarsdóttir frá Akureyri, Teigaseli 9, lézt að Vifilsstaðaspítala 21. sept. Hjálmar Sveinbjörnsson múrara- meistari, Vitastig 16 Reykjavík, lézt á Landspítalanum föstudaginn 21. sept. Örn Helgi Ingólfsson, sem lézt 16. sept. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 26. sept. kl. 15. Sigurbjörn Sigurfinnsson, Austurbergi 10 lézt i Borgarspítalanum laugar- daginn 22. sept. Ingimundur Guðmundsson, Hverfis- götu 101, lézt í Borgarspitalanum, föstudaginn 21. sept. Sigþór Marinósson, Selvogsgötu 26, Hafnarfirði, lézt í Borgarspítalanum föstudaginn 21. sept. Guöbjörg Gestsdóltir frá ísafirði lézt sunnudaginn 23. sept. Kristófcr Jónsson, Ljósheimum 20, lézt sunnudaginn 23. sept. Fíladelfía Almcnnur hihliulcstur i kvöld kl. 20.30. Ræðumúóur l-inar J. (iislason. Félagsfundur Samkvæmt ósk 43ja l'iMagsmanna vcrður fcMagst'undur haldinn i fundarsal Hótcl I.oftlcióa þriójudaginn 25. scptcmhcr l979og hcfst kl. 17.15 (5.151. Dagskrá: 1. Samþykkt l ulllrúaráós um laugardagsvinnu vió daghlöó. 2. Önnur mál. l ólagsmcnu fjölmcnnió og hal'ió áhrit' á nióursUkVi fundarins. Stjörnin. Málfundafélagið Óðinn rrúna(Virmannaráósfundur vcrður haldinn i Valhöll Háalcitishraut I. fimmuidaginn 27. scptcmhcr kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning tvcggja manna i uppstillinganclnd lyrir stjórnarkjör. 2. Kosning tvcggja manna i stjórn siyrktarsjóós. 3. R;cóa. liirgir ísl. (iunnarsson horgarl'ulltrúi. 4. Öninir mál. — lúlagar fjtilmcnnió. Kvenfélag Hreyfils l undur i Hrcyfilshúsimi i kvöld. 25. scpi. kl. X.3().{ Rætt um vctrarstarfió. Fundir um lög- fræðileg málefni Dagana 26. og 27. scptcmhcr nk. vcróa haldnir fundir i l.öghcrgi. Háskóla íslands. og hcfjasi kl. 17 hái\i dagana. Cicstur á þcssum fundum vcróur SHl.OMO l.liVIN. dómari l'rá ísracl. l-'yrri daginn mun hann halda crindi um dcilur ísraclsmanna og Araha og lögl'ræóilcg vandamál. scm al' þcim hafa risið. í sióara crindi hans vcróur fjallaó um þaó. hvcrnig ísralsmcnn lcysa vcróhólguvandann i löggjöf og lagat'ramkvæmd. Aó lokiuim crindum hans vcróa frjálsar umræóur. l undirnir cru öllum opnir. nicóan húsrúm lcv lir. Hvöt — félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík Trúnaóarfundur vcrður mióvikudaginn 26. scptcmhcr nk. kl. 18 i Valhöll. kjallarasal. Félag járniðnaðar- manna — Félagsfundur vcrður haldinn fimmtudaginn 27. scpt. I97‘) kl. 8.30 c.h. i l'élagshcimili Kópavogs. uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Vióhorlin i kjaramálum. 3. Umræóa um takmörkun yfirvinnu. (jnnur mál. Mætió vcl og stundvislcga. íslenzka flugsögufélagið Félagsfundur vcrður haldinn að Hötcl l.oftlcióum miövikudaginn 26. scptcmhcr kl. 20.30. Mætiöstundvislcgá. Nýir félagar vclkomnir. Iðntrygging h.f. Hluthafafundur i lóntryggingú hf. vcröur haldinn laugardaginn 20. októhcr nk. kl. 14 i fundarsal Iðnaóarhanka íslands aó l.ækjargötu 12. Rcykjavik. Fundarcfni: 1. Rcikningar l'clagsins. 2. Slit fólagsins cóa samcining viöannaó fclag. 3. Kosning stjórnar og cndurskoócnda cóti skilancfnd ar. 4. Önnur ntál. Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra Fundur vcróur haldmn að Háalcitishraut 13. fimmtudaginn 27. scptcmhcr kl. 20.30. T rúnaðarmanna- ráðsfundur vcröur haldinn i Valhöll. Háalcitishraut I. fintmtudag inn 27. septemher kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning tvcggja rnunna i uppstillinganefnd lyrir stjórnarkjör. 2. Kosning tvcggja ntanna i stjórn styrktarsjóðs. 3. Ræöa Birgir ísl. ( i u n na rsson horga rfu 111 rú i. 4. Önnur ntál. Fclagar fjölntcnnió. Kvenfélagið Fjall- konurnar Breiðholti III Fjallkonurnar hcfja vctrarstarfiö mcö aóalfundi mánudaginn I. októhcr kl. 20.30 að Seljahraut 54 (Kjöt og Fiskur uppii. Dagskrá: I. Vcnjulcg aöalfundarstörl'. 2. Önnur mál. Arsfundur Hafnasambands sveitarfélaga 1979 verður haldinn að Hótcl Sögu i Reykjavík dagana 27 og 28. septemher nk. Auk vcnjulcgra ársfundarstarfa vcrður á fundinum fjallað um fjárhagsstöóu og gjald skrármál hafna og flutt yfirlit um starfsemi samhands ins frá stofnun þcss. Þá vcrða á fundinuni umræóur um skipulagsmál hafna og aðstöóu atvinnufyrirtækja á hafnarsvæöum. Ennfrcmur vcröur á fundinum fjallað um 4ra ára áætlun um hafnargerðir. Arsfundurinn vcröur scttur fimmtudaginn 27. scptcmhcr kl. 9 fh. — Formaóur hafnasamhandsins. (íunnar B. (iuðmundsson. hafnarstjóri i Rcykjavik. mun sctja fundinn. Við fundarsctningu mun sam gönguráóhcrra. Ragnar Arnalds. flytja ávarp. svo og Jón (i. Tómasson. formaöur Samhands isl. svcitarfé laga. Þctta vcróur 10. ársfundur Hafnasamhands svcitar fclaga scm stofnaó var 12. nóvemher 1969 fyrir for göngu Samhands islcn/kra svcitarfélaga cn hafnasam handióstarfar i tcngslum viö þaö. Aóildarhafnir Hafnasamhands svcitarfclaga cru nú 55 og eiga 67 fulltrúar þcirra rctt til sctu á ársfundin um. Auk kjörinna fulltrúa munu allmargir hoósgcstir sitja fundinn. mcóal annarra fulltrúar frá hafnasam hondum á Noröurlöndunum. A undanförnum áratug hcfur Hafnasamhand svcit arfclaga unniöaö ýmsum hagsmunamálum halnanna. s.s. könnun á fjárhagsstöðu þcirra og samræmingu og cndurskoöun á gjaldskrám hafna. I>á hcfur Hafnasam handiö hcilt scr fyrir og átt aöild aö cndurskoóun hafnalaga ogsetningu rcglugcrtVir um hafnamál. Núvcrandi stjórn Hafnasamhands svcitarfclaga skipa: Alcxandcr Stcfánsson. ólafsvik. (iuömundur Ingólfsson. ísafiröi. Siguröur Hjaltason. Ilöl'n i Hornafiröi. Stcfán Rcykjalin. Akurcyri. ogíiunnar B (iuðmundsson. Rcykjavik. scm vcriö hcfur formaöur Hafnasamþandsins frá stofnun |vss. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur um Snorra Sturluson og IMorðmenn Dr. Ludvig Holm-Olscn prófcssor og fyrrum rcktor Björgvinjarháskóla flytur fyrirlcstur i hoöi Háskóla íslands ogSnorrancfndar i hátióasal Háskólans þriöju daginn 25. scptcmhcr kl. 17.15. l yrirlcsturinn vcröur lluttur á norsku og ncl'nist Snorrt* og Nordmcnncnt*. Happdrætti Frá Hjartavernd Dregið hefur vcrið i happdrætti Hjartaverndar 1979 hjá horgarfógetanum i Rcykjavik. eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Chevrolet C'itation nr. 28863 2. Lada Sport nr. 75793 3. -32. Þrjátiu citt hundrað þúsund króna vinningar komuá miða nr.: 1635 22149 76303 3940 24690 85043 4285 36993 85061 4855 38977 85106 7830 46499 98168 III39 48I90 98551 12526 5549I I09242 l59l3 . 67464 11 l:‘9 j 16199 73417 III73 22087 74266 III798 Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar að Lágmúla 9. 3. hæð. Þökkum landsmönnum vcittan stuðning. Félag einstæðra foreldra Dregið var 1. sept. i skyndihappdrætti félagsins. Eftir talin númer hlutu vinning: 1694, 9398, 20817, 9123. 7047, 5220, 2494, 10840. 10837. 10836. 5872. 11756. 5812 og 4789. Vinninga má vitja á skrifstofu félagsins, Traðarkotssundi 6. Gestahappdrætti Vals Iíftirtalin númcr hlutu vinning: I. Áritaöur fótholtif nr.763. 10 Henson æfingagallar nr. 770. 2457. 3357. 3842. 2644. 6355. 1981. 2611. 351. 2213. 10 Patric fótholtaskór nr. 5005. 6996. 1342. 2646. 5907. 2918. 1631.2576.1794.2763. Vinningar cru afhcntir'i ver/.luninni Bikarnum. Skóla vöróustig • gegn fram'visun vinningsmióa. Birt án áhyrgóar. Frá Læknafélagi Reykjavíkur Afmælisfagnaður vcgna 70 ára afmælis félagsins vcróur haldinn i Átthagasal HótclsSögu.. föstudaginn 28. scpt. nk. kl. 19.30. Boröhald. skcmmtiatriói og dans. Miöasala á skrifstofu félagsins i Dómus Mcdica. Breski transmiðillinn í Keflavík Quccnic Nixon sýnir andlitsummyndunarfyrirhæn (scm liggur í þvi að sá frantliöni rcynir að mynda svip sinn á andliti miöilsinsl á fundi scm haldinn vcrður i Fclagsbiói i Keflavik i kvöld. þriójudaginn 25. sept.. kl. 21. Aögöngumiðar scldir vió innganginn. Eyfirðingar — sunnanlands Kvcnnadcild Eyfirðingafélagsins minnir á hinn árlcga kaffi og basardag i Súlnasal Hótcl Sögu sunnudaginn 30. scptcnibcr. Húsiðopnað kl. 2. Bókauppboð í Varðborg Annað bókauppboð Jóhanncsar Óla Sæmundssonar fornbókasala vcröur i Hótel Varðborg laugardaginn 29. scpt. nk Þar vcrða á boðstólum um 150 hækur og rit. Ncfna má Siartar fjaórir o.fi. cflir Davið St.l. \ urköld jftró (o.fi c ()l I Sig i (hrskn aointýrió (o. II. cftir l.axncssi Sögur úr Kddudal to. Ilctra cftir (i. Bcn.i Smalingjar lo. Ilcira c. 1 ILKv.i. Ártíóirnar (c. Kristtr.u Si. ' i Yillur u*gar io.fi. c. Kr. f.D.I. Nokkur k\a*ói i. S-jurbjörn Sv.i. Kristrún i Hamravik (G.(i.H t Rónuo og Júlia (Shakespeare). Visnakver Fornólfs, Þingi'vsk Ijóó, Kuml og haugfé, Nú brosir nóttin, Skútustaóaatf. I vðingar-Historla (1771), Andlcgt versasafn (1889), Hestar og reiómenn, Kennsluhók handa víirsetukonum, Sálma- «R hænakver (Ak. 1853), Sjálfsa-visaga Björns Kysteinssonar, Leikhúsmál lcompl.i. Þrjár sönglaga- bakur. Saga Akureyrar, Hornstrendingahók 11 útg.). Inn vígói, Úrania, Á söguslóóunt (collitigwixKli. ísland við aldahvörf (Aug. Mayer). Sléttuhreppur, Þrúgur reiðinnar I—II, Vopnin kvödd og fl. góðgæti. Uppboðið hefst kl. 15.30. Bókaskrá afh. ókcypsi i Fögruhlíó og bækurnar þar til svnis. Sími upphoðsins er 96-23331. Grétar skemmtir landsmönnum Fíér mcð tilkynnist að ég undirritaður. Grétar Hjalta son. margumdeildur skemmtikraftur mun gcrast viðförull mjög og halda austur á land og vestur á firði að skcmmta þeim cr áhuga hafa á að sjá mig og hcyra mcð upplcstri. gamanmáli og cftirhcrmum. þvi scm til fcllur €tlunin er að hefja fcrðina austur á fjörðum siðustu vikuna i septcmbcr og fyrstu vikuna i október mun cg heiðra Vestfirðina með nærveru minni. Nú þykir þaðekki merkilcgt aðskcmmtikraftur lcggi land undir fót. til að skcmmta landsmönnum. cn fáitt mun tcljast. og heyrir rcyndar undir cinsdæmi að skcmmtikraftur ætli að halda úti skcmmtidagskrá cinn fyrir áhorfcndur i cinn til cinn og hálfan klukkutima. cn þaðcr núcinmitt ætlunmin. Povl Vad í IMorræna húsinu Danski rithöfundurinn og listfræðingurinn Povl Vad. scm gistir Norræna húsið um þcssar mundir. hcldur þar tvo fyrirlcstra. annan um cigin ritvcrk og hinn um listir. Provl Vad fæddist i Sikilborg á Jótlandi 1927 og þar ólst hann upp á striðsárunum. Hann var of ungur til að taka þátt i andspyrnuhrcyfingunni. aó loknu siriðinu var hann orðinn of gamall til að kasta scr gagnrýnislaust út i þær mörgu ..frclsishrcyfingar" scm þrifust á þeim árum i Evrópu. Það. að hann stóð utan við hinar mörgu stjórnmála og truarlegu hrcyfingar. varð þcss valdandi að rithöfundarferill hans hófst ckki fyrr cn árið 1960 cr út kom fyrsta skáldsaga hans. IX* Nojsommc. Hún kom út i íslcn/kri þýðingu árið 1977 undir nafninu Hinir litilþægu. í hcnni og næstu tvcimur skáldsögum. Tabcr og vindcr (1967i og Dagcn for livct bcgyndcr (1970). lýsir hann cinmitt þcssa.i hlutlausu afstöðu til samtiðarinnar. Árið 1972 kom út skáldsagan Rubruk þar sern höfundur lcitast við að greina lcit okkar kynslóðar að lifsskoðun. aðöðru lcyti byggir sagan á svipuðu cfni og smásaga Halldórs Lax ncss. Tcmudsjin snýr hcim. 1978 scndi Povl Vad frá sér Kattcns anatomi. skáldxögu i tvcimur bindum þar scm lýst cr á spaugilegan hátt hve mannvcran cr furðulcg og hcfur vcrið frá upphafi vega. I vrir þcssa bók hlaut Povl Vad hókmcnntavcrðlaun dönsku aka demiunnar (Dct danskc Akadcmis storc litterære pris) imai 1979. Povl Vad cr listfræðingur að mcnnt og hcfur skril'að margar bækur um danska nútimamálaralist (Hamnv crshoj. F.jler Billc. Hcnry Hccrup). Hann cr listráðu nautur Holstcbro bæjar á Jótlandi cn þar hcfur vcrið unnið að uppbyggingu öfiugs mcnningarlils. mcð góðum stuðningi vlð lciklist. tónlist og myndiist. Þriðjudaginn 25. scptcmbcr kl. 20.30 mun Povl Vad ræða uni ritvcrk sin og laugardaginn 29. septcm bcr kl. 16 scgir hann frá þvi hvcrnig hægt cr aðbyggja upp blómlegi mcnningarlif í vcnjulcgum sniáhæ. Rafljós í 100 ár Á þcssu ári cr liðinn aldarfjórðungur frá stolnun Ljós tæknifélags íslands. Jafnframt cr þcss nú minn/t viða um hcim að 21. októbcr næstkomandi cru liðin 100 ár frá þvi að Edison fullgcrði glóþráðarpcruna. Stjórn Ljóstæknifélagsins hcfur i tilefni af þcssiv ákvcðið að cfna til sýningar nú i haust þíir scm saga raflýsingar vcrður rakin. Fyrirhugað cr að halda sýn inguna i Ásmundarsal við Frcyjugötu vikuna 21.— 28. október og vcrður sýningarcfni bæði crlent og inn lcnt. Ráðgcrt cr að hvctja kcnnara til aðgcfa ncmcndum kost á að skoða sýninguna og cfna siðan til ritgcriVi samkcppni. Væntanlcga vcrður haldinn fundur mcð luljirúm fjölmiðla skömmu fyrir opnun sýningarinnar mcð það i huga að þcssum atburði vcrði gcrð scm bc/i skil á opinberum vcttvangi. Frá utanríkisráðuneytinu Bcncdikt Gröndal utanrikisráðherra hélt vcstur um haf sl. föstudag til þcss að sækja 34. allshcrjarþing Samcinuðu þjóðanna og mun hann sitja þingið til 28. þ.rn. Ráðhcrra mun taka þátt i hinni almennu unv ræðu þingxins og cr ráðgcrt að hann fiytji ræðu sina þriðjudaginn 25. þ.m. Frá Ferðamálaráði íslands Fcrðamálaráð íslands cfnir i vctur til námskciðs fyrir vcrðandi leiðsögumcnn. Hcfst námskciðið þann 4. októbcr nk. og þvi lýkur i byrjun mai næsta vor. I vrir lestrar vcrða á mánudags og fimmtudagskvöldum og larnar vcrða nokkrar skoðunarfcrðir. Þcir scm stand ast próf námskeiðsins fá inngöngu i F'élag leiðsögu manna og þar mcð forgangsrétt til lciðsögustarfa. Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkað i byrjun október. Óskum eftir öllu hugsanlegu gömlu og nýju dóti sem fólk þarf að losa sig við, svo sem húsgögnum. búsá höldum og hreinum fatnaði. Sækjum. Simi 11822 frá kl. 10-5 og 32601 frá kl. 8-11 á kvöldin. Frá Dýraspítalanum Vegna óviðráðanlegra ástæðna mun hjálparstöð dýra i Dýraspítalanum verða lokuð frá og með I. september ióákveðinn tíma. Gæzla dýra heldur árfram til 1. október. Sigfríð Þórisdóttir dýrahjúkrunarkona. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 180 - 24. SEPTEMBER 1979 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 BandaHkjadoUar 379.60 380.40 418.44 1 Storiingspund 819.50 821.20* 903.32* 1 KanadadoHar 325.05 325.75* 358.33* 100 Danskar krónur 7388.40 7404.00* 8144.40* 100 Norekar krónur 7647.10 7663.20* 8429.52* 100 Sœnskar krónyr 9095.50 9114.60* 10026.06* 100 Finnsk mörk 10122.70 10144.00* 100 Franskir f rankar 9133.80 9153.00* 10068.30* 100 Belg.frankar 1335.20 1338.00 1471.80 100 Svtesn. frankar 24071.00 24121.70* 26533.87* loo GyMini 19456.70 19497.70* 21447.47* 100 V-Þýzkmörk 21462.70 21507.90* 23658.69* 100Lfrur 46.94 47.04* 51.74* 100 Austurr. Sch. 2973.80 2980.00* 3278.00* 100 Escudos 769.70 771.30* 848.43* 100 Pesetar 574.80 576.00 633.60 100 Yen 170.51 170.87* 187.96* 1 Sérstók dráttarréttindi 496,89 497,95* o 5 *Breytíng frá sföustu skróningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.