Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979. 21 A-1A-5 Minningarkort Landssamtakanna þroskahjálp fást á skrifstofu samtakanna Hátúni 4A. Skrifstofan er opin f.h. þriðjudag og fimmtudag, simi 29570. . Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum. Skrifstofu Hjartaverndar. Lágmúla 9, s. 83755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið. Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Bre.ðholti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu, Hafnarfirði og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. Hann er að versna. Áður beið hann að minnsta kosti þangað til tónleikarnir hófust. Slökkvisið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sim^llOO. Kedavik: Lögregian sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.-27. sept. er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt '* vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. : Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna ktföld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð'u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfj^búöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. % Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna weru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á'Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna i sima_|966. Heímsóknartímt Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild:KI. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla.dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: £ftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—l6og 19—19.30. BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.xSunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarfoókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN - UTÁNSDF.ILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LFSTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. i isunnud. kl. 14—18. FARANDBOKASAFN — Afgrciðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipuni. heilsuhælum og stofnunum. (SOLHFIMASAFN - Sólhcimum 27, simi 36814 ÍOpiðmánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. , BOKIN HFIM Sólhcimum 27, sinii 83780. Hcim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: niánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJOÐBOKASAFN — llólmgarði 34, simi 86922. 'Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud - föstud. kl. 10— 16. HOFSVALLASAFN — !lofs\allagötu 16, simi 27640. Opið qiánud.—föstud. kl. 16— 19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvcgar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kójfavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.< Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Stjörnurnar gefa þér kraft til að yfirstíga hindranir. Gríptu tækifærið og notaðu það til að laga fjármálin. Vertu því ekki feiminn við bankastjóra. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef þú ert að hugleiða að taka ein- hverja áhættu í dag, veldu þá kvöldið til þess. Einhleypum félög- um þinum mun bætast nýr félagsskapur. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef einbverjar óvenjulegar og knýjandi skuldir standa á þér. Reyndu að gera þær upp eða koma þeim á hreint sem fyrst. Til viðbótar verður þú fyrir óvæntum útgjöldum. Nautið (21. apríl—21. maí): Haltu þig að eldra fólki í dag hvað varðar vandamál þín. Einhver manneskja mun reynast þér hjálpleg og skilningsrik. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú munt hitta einhvern mál- glaðan sem mun reyna mikið til að hafa áhrif á aðra með máli sinu. Láttu hann ekki rugla þig í riminu. Þú munt hugsanlega varpa frá þér hugmynd um ferðalag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vcrtu fastheldinn á krónurnar i dag og lánaðuekki peninga. Nýr félagi kann að reyna að knýja þig til skyndiskuldbindingar. Jafnvægi þitt nú mun firra þig miklum áhyggjum i framtiðinni. I.jónið (24. júlí—23. ágúst): Láttu ekki slæmt skap um morgun- inn trufla þig, það lagast þegar á daginn liður. Kvöldið gæti orðiö með þeim beztu, en gættu að eyðslunni því erfiðir reikning- ar eru ógreiddir. Mcyjan (24. ágúst—23. sept.): Nú mun reyna meira á .diplómat- iska’ hæfileika þína en að standa á raunverulegum rétti þinum. Óvænt uppákoma mun líklegast gleðja þig mjög. Vogin (24. sept.—23. okt.): Óvænt truflun mun hrjá þig þegar sízt skyldi. Heimilis- og fjölskyldumálin krefjast nánari athygli en þér sýnist í fljótu bragði. Sporðdrekinn (24. okl.—22. nóv.): Gættu pyngjunnar vel í dag, sérstaklcga ef þú ferð i búðaráp. Þrátt fyrir allt er liklegt að þú spilir smávægilega af þér. Þú munt líklega frétta af nýjum ráða- hag eða brúðkaupi. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): I ákafri leit að lausn mun nýrri hugmynd slá niður i huga þinn varðandi framtiðarmálefni þin. Flókinn kunningsskapur kann að valda þér einhverjum áhyggjum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður fyrir áhrifum og leggur eldri hugmyndir á hilluna fyrir nýjum. Hjálpar þinnar verður þörf. Vertu þá örlátur. Afmælisbarn dagsins: Vertu gætinn nokkrar fyrstu vikur nýja ársins þins. Fjárskortur kann aðJjlasa við og vertu þá nægjusam- ur. Siðari hluti ársins mun verða mun liflegri og þá muntu jafn- vel fá tækifæri á fleiri en einu ferðalagi. ÁSGRlMSSAFN Bcrgstaóastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis aö gangur. KJ AR\ ALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er «»pin alla daga frá kl. 14 - 22. Aögángur og sýningarskrá er ókeypis. I.istasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripa.safnid við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9—!8ogsunnudaga frá kl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51 ;\kuieui simi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími '85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarne?, Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i ikógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjök) Félags einstssðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441. Steindóri s 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði og Siglufirði. x\y° s -U ® e pib

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.