Dagblaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1979. Guflsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu- daginn 2. desember — fyrsta sunnudag 1 aðventu. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Bama og fjölskyldu-' samkoma i safnaflarheimQi Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Foreldrar boönir velkomnir mefl bömum sinum.' Kaffisala Kvenféiags Árbæjarsóknar og skyndihapp-. drætti í safnaflarheimilinu frá kl. 2 e.h. Sr. Guömund- ur Þorsteinsson. j ÁSPRESTAKALL: Messa fellur niöur vegna al þingiskosninga. Sr. Grimur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Bamasamkomur i Breiðholtsskóla og ölduselsskóla kl. 10.30 árd. Guðs- þjónusta ki. 2 i Breiöholtsskóla. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs ‘ þjónusta kl. 2. Organleikarí Guflni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Tillögur að lituðum kórgluggum til sýnis. DIGRANESPRESTAKALL: Bamasamkoma ij safnaöarheimilinu viö Bjamhólastig kl. 11. Guflsþjón usta i Kópavogskirkju kl. 2, altarisganga. Sr. Þor I bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa, altarisganga. Predikunarefni: Kirkjan, stjómmálin og lifshamingj an. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 messa, sr. Hjalti Guömundsson. Kór Tónlistarskólans i Reykjavik syngur við báöar messumar og syngur einnig jólalög í 15 mínútur fyrir hvora messu undir stjóm nemenda úr Tónmenntarkennaradeild Tónlistarskólans. Organ leikari Marteinn H. Friðriksson dómorganisti. GRENSÁSKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11. Gufls þjónusta kl. 2, altarisganga. AÖventukvöld kl. 20.30 Fjölbreytt dagskrá. M.a. aöalumræður Ásgeir Ellerts són yfirlæknir, Hvassaleitiskórinn o.fl. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og altarísganga kl.' 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Engin siödegismessa. Aöventukvöld kl. 20.30. Dr. Esra Pétursson læknir flytur ræöu. Kór Tónskóla Sigursveins syngur undir stjóm Sigursveins Magnússonar. Sigrún Gestsdóttir syngur einsöng. Antonio Corveras leikur einleik á orgel. Ljóðalestur — Baldur Pálmason. Prestarnir. Þriðjud. Fyrirbænamessa kV 10.30 árd. Landspltalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Amgrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvöu til aö mæta. Órganleikari dr. Orthulf Prunner. LANGHOLTSPRESTAKALL: Bamasamkoma kl 10.30. Sr. Árellus Nielsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Árellus Nielsson. Sóknamefnd. LAUGARNESKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2, altarisganga. Kaffisala kvenfélagsins i kjallarasal kirkjunnar strax eftir messu. Þriöjudagur 4. des: Bænaguflsþjónusta kl. 18 og æskulýflsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Bamasamkoma kl. 10.30 Sr. Frank M. Halldórsson. Guflsþjónusta kl. 2, altarisganga. Orgel og kórstjóm, Reynir Jónasson. Einsöngur, Soffia Guðmundsdóttir. Kaffisala kvenfélagsins á kosninga dag hefst kl. 3 og aðventusamkoma á vegum Bræöra-j félagsins kl. 5. Sr. Guömundur óskar ólafsson. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónustan fellur niður. Kirkjudagur sóknarinnar veröur 9. desember. Sóknamefndin. FRÍKIRKJAN I Reykjavik: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður lsólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði: Barnastarf kl. 10.30 aö venju. öll börn, foreldrar, frændfólk, afar og ömmur velkomin. Guflsþjónusta kl. 2, altarisganga. Sr. Bern haröur Guðmundsson predikar, Jón Mýrdal við orgelið. Kirkjukaffi cftir messu. Safnaðarstjórn. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Slrandgötu 29 Hafn arfirði: Samkoma sunnudag kl. 11 og 4. Kaffi kl. 4. , DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmssa kl. ,6 siðdegis nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfiríi: Há messakl. 2. KEFLAVlKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II. Guflsþjónusla kl. 14. Sóknarprestur. Útívistarferðir Sunnudagur 2. des. kl. 13: (ilfarsfell — Hafravatn, létt ganga með Jón 1. Bjarna syni. Verð 2000 kr. Mftnudagur 3. des. kl. 20: Tunglsldnsganga, stjömuskoðun, ef veður verður bjart, meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verð 2000 kr., fritt f. böm m. fullorðnum .Farið frá BSl, benslnsölu. (Jtivist 5, ársrit 1979, er komið út. Ferðafólag íslands Helgafell — Æsustaðafjall — Torfdalur — Varmft. Róleg og létt ganga. Fararstjóri Þórunn Þórðardóttir. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiö^ stööinni að austanverðu. LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Hljómsveitin Tivolí og diskótekið Disa. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glassir og diskótek. .ELDRIDANSAKLÚBBURINN ELDING: Gömlu .dansamir I Hreyfilshúsinu. HÓTEL BORG: Diskótekiö Disa, plötuþeytir Óskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveitir Ragnars, Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu og Birgis Gunnlaugssonar. Gunnar Ormslev meö dixi-j land. Mimisbar. Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klcðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goögá og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia ásamt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Hljómsveitin Galdrakarlarj leikur fyrír dansi um kvöldiö ásamt diskótekinu Disu. Grillbarinn opinn. j SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótck. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur; klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur gömlu dansana. Diskótekiö Disa leikur á milli. HÓTEL SAGA: Súlnasalur Lokað. Mimisban Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaöur. Sþróttir íslandsmótið i handknattieik LAUGARDAGUR HAFNARFJÖRÐUR FH—IR, l.d.karlakl. 14. . FH—Haukar, 1. d. kvenna kl. 15.15. FH—KR, 1. fl. karlaAkl. 16.15. Haukar—Týr Vm„ 2. fl. pilta B kl. 17.25. VESTMANNAEYJAR Þ6r Ve.—Þróttur, 2. d. karla kl. 15.30. Týr—Vlklngur, 2. fl. pilta B kl. 16.45. SELTJARNARNES Grótta—Dalvik, 3. d. karla kl. 17. SELFOSS Selfoss— Þróttur, 2. fl. pilta kl. 15. AKUREYRI Þór—Vlkingur, 1. dl. kvenna kl. 15.30. Þór Ak.—KA, 2. fi. pilta A kl. 16.30. SUNNUDAGUR VARMÁ HK—Haukar, 1. d. karla kl. 14. HK-UBK, 2. d. kvenna kl. 15.15. UMFA—Fylkir, 2. fl. pilta C kl. 16.15. VESTMANNAEYJAR Týr—Þróttur 2. d. kvenna kl. 14. NJARÐVlK UMFN-lBK, 2. d. kvenna kl. 13. UMFG-TÝR, 2.11. pilta kl. 14. lBK—Dalvlk, 3. dl. karlakl. IS. SELTJARNARNES Gróita—ÍR, 2. fl. pilta A kl. 17. Grótta—Stjarnan, 1. fl. karla kl. 18.15. LAUGARDALSHÖLL Fram—KR, 1. d. karla kl. 19. KR-UMFG, 1. d. kvenna kl. 20.15. Fram—Valur, 1. d. kvenna kl. 21.15. óðinn—Selfoss, 3. d. karla kl. 22.15. Ísland8mótiö í körfuknattíeik LAUGARDAGUR LAUGARDALSHÖLL tR—Valurkl. 14. NJARÐVlK UMFN—ISkl. 14. íslandsmótið íblaki LAUGARDAGUR HAFRALÆKJARSKÓLI Vólsungur—IMA, 2. karla kl. 1S. SUNNUDAGUR HAGASKÓLI Hraðmót yngri flokka kl. 13.30—18. Stiórnmálðfundir L... á Garðabœr og Bessastaðahreppur Fulltrúaráðiö og Sjálfstæöisfélögin I Garöabæ og Bessastaöahreppí boöa til fundar meö stuðningsfólki Sjálfstæöisflokksins, laugardaginn 1. desember nk., kl. 14 I Garðaskóla viö Vifilsstaöaveg (nýja gagnfræöa- [ skólanum). Ræðumaöur Ólafur G. Einarsson fyrrv. alþingismaður. FUS Stefnir 50óra 1 tilefni af 50 ára afmæli FUS Stefnis laugardaginn 1. desember nk., verður hádegisverðarfundur I veitinga- húsinu Gafiinum við Reykjanesbraut kl. 12.00. Sjálf- stæðismenn, komiö og haldið upp á afmæliö með okkur. Fulltrúaráð Sjólfstæðisfélaganna I Reykjavik Áriðandi fundur verður I fulltrúaráöinu laugardaginn 1. desember I Sigtúni og hefst hann kl. 13.30. Fulltrúa- ráðsmeölimir eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Kvenfélag Laugamessóknar Jólafundur verður haldinn mánudaginn 3. des I fundarsal kirkjunnar kl. 20. Allar konur I jólastemmn- ingu. Fræðslu- og umræðufundur um aðstööu asma- og ofnæmissjúklinga verður að Norðurbrún 1 kl. 14 á laugardag. Á fundinn mæta og flytja framsöguerindi Davíð A. Gunnarsson fram- kvæmdastjóri ríkisspítalána og Ólafur Björgúlfsson deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins. Auk þess mæta læknar. Félagsmenn og aðrir eru hvattir til aö koma á þennan fund. Skyggnilýsingafundur Sálarrannsóknarfélag íslands heldur skyggnilýsinga- fund meö brezku hjónunum Robert og Eileen Ison sunnudaginn 2. des. kl. 8.30 aö Hallveigarstöðum við Túngötu. Kaffiveitingar. Aögöngumiðar veröa seldir félagsmönnum á skrifstofunni, Garöastræti 8. Valskonur — Jólafundur Jólafundur Valskvenna veröur haldinn I félagsheimil inu að Hllðarenda, miövikudaginn 5. des. kl. 20.30. Stelpur, reynum að fjölmenna. Mætum vel og stund- vislega. Foreldrar Styrktarfélag Tjaldanesheimilisins heldur kökubasar á laugardaginn, 1. desember, I blómaverzluninni Blómaval viöSigtún. Þarft þú að losna við sklði eöa skauta eöa „bjarga græjum" á alla fjölskylduna fyrir veturinn? Ef svo er gefst tækifærið á Skiða- og skautasölu ÍR sem verður aö Baldursgötu 7 frá og með deginum I dag og fram á næstu helgi (1 .-9. des.). Eins og undanfarin ár stendur Sklöadeild lR fyrir markaði með vetrariþróttavörumar. Tekið verður við skiðum, skautum og tilheyrandi I umboðssölu og siðan gefst þeim sem þurfa kostur á aö gera góð kaup og á sanngjömu verði. Opifl er klukkan 13 til 18 laugardaga og sunnudaga en klukkan 18 til 22 aöra daga. Allar upplýsingar em veittar I slma 24095 á afgreiðslutíma. ÍR með skfða- og skautasöki Jólabasar KR-kvenna KR-konur halda sinn árlega jólabaSar I KR-húftinu viþ Frostaskjól sunnudaginn 2. desember kl. 14. ♦» Seldar verða hinar gómsætu KR-kökur ásamt öðru góðgæti og fallegu jólaföndrí sem félagskonur hafa unnið aðl vetur. Basar Sjótfsbjargar, félags fatiaðra í Reykjavfk, vcröur I Lindarbæ laugardaginn 1. desember nk. kl. 2 e.h. Fjölbrcytt úrval handunninna muna, svo sem jóladúk- ar, svuntur, vettlingar, jólaskreytingar, kökur, lukku- pakkar og hið vinsæla happdrætti. Allur ágóöi rennur til styrktar félagsstarfinu. Basar Kópa f Kópavogi Skátafélagiö Kópar heldur sinn árlega basar I Félags- heimilinu Kópavogi (uppi) sunnudaginn 2. desember og hefst sala kl. 2. Á basamum veröur margt góöra muna, auk þess sem þar verður kökusala og jólasveinar selja lukkupoka. Allur ágóði af basarnum rennur til styrktar skátum I Kópavogi. Systrafélag Fíladelfiu heldur kökubasar laugardaginn 1. des. að Hátúni 2 kl. 2e.h. Basar Kvenfélags Hallgrímskirkju verður I félagsheimili kirkjunnar laugardaginn 1. des- embcr kl. 3 e.h. Móttaka á gjöfum verður I félagsheim- ilinu fimmtudag og föstudag kl. 5—10 e.h. og laugar- dag eftir kl. 10 f.h. Kökur eru mjög vel þegnar. Jólabasar KFUK Hinn árlegi basar KFUK veröur haldinn laugar daginn 1. des. og hefst hann kl. 16. Á basarnum verður seldur fjöldi eigulegra og glæsilegra muna sem ákjósanlegir eru til jólagjafa. M.a. verður seld vönduö handavinna sem félagskonur hafa unnið og gefið á basarinn. Án efa verður mikil aðsókn aö basarnum, og er fólk því hvatt til að koma tímanlega. Um kvöldið verður samkoma á vegum KFUK og hefst hún kl. 20.30. Dagskrá verður fjölbreytt, m.a. verður happ drætti með vönduðum vinningum. Allir eru hjartan lega velkomnir. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur basar Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fióamarkað og bazar I Safnaðarheimilinu við Bjamhólastig laugar- daginn 1. des nk. kl. 14. Verður þar hægt að gera góð kaup á kökum og ýmiss konar munum, fatnaði o. fi. Ennfremur verða seld jólakort. Félagið hélt einnig bingó-skemmtun fyrr 1 mánuðin- um I Félagsheimili Kópavogs til styrktar hjúkrunar- heimili fyrir aldraða þar I bæ. 90 manns sótti skemmtunina. Kvennadeild Knattspymu- félagsins Þróttar heldur basar sunnudaginn 2. des. kl. 2 e.h. I félags- heimilinu við Sæviðarsund. Heimabakaðar kökur, föndur og ýmsir aðrir munir verða til sölu. Ágóðinn rennur til uppbyggingar félagsheimilisins. Kvennadeildin er nýlega stofnuö. Þær sem gerast félagar fyrir aðalfundinn I marz 1980 eru stofnfélagar. í tilefni 30 ára afmælis Þróttar og vlgslu félagsheim- ilisins 17. nóv. 79 gáfu konumar litasjónvarp með myndsegulbandstæki. Tilgangur félagsins er að efia kynni milli félagsmanna og styrkja og styðja Knatt- spymufélagiö Þrótt. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: óvitar kl. 15. Á sama tima að ári kl. 20. IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30, uppselt. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Óvitar kl. 15. Stundarfriður kl. 20.30. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Fröken Mar grétkl. 20.30. IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30, uppjselt. Kaffisalaog hlutavelta Hvítabandskvenna Nk., sunnudag, 2. desember, gefa Hvltabandskonur borgarbúum kost á að njóta kaffiveitinga að Hall veigarstöðum. Kaffisalan, svo og hlutavelta em liðir I fjölbreyttri fjáröfiunarstarfsemi Hvítabandsins. Hvítabandiö var stofnað hér á landi árið 1895. Var það stofnað utan um hugsjónir mannréttinda og bróðurþels. Heilsugæsla, eða hjúkurunarmál, hafa verið ofarlega á stefnuskrá félagsins. Má þar nefna byggingu sjúkrahússins „Hvítabandið” og rekstur þess fyrstu árín. Ennfremur rak félagið ljósbaöa-starfsemi fyrir böm árum saman. Allir þeir, sem viija leggja góðu málefni lið, cru hvattir til að drekka kosningakaffið hjá Hvitabands- konum að Hallveigarstöðum, og freista gæfunnar á hlutaveltunni. Sýning I húsi Bjama ríddara Ákveöið hefur verið að framlengja um tvo daga sýningu á samkeppnistillögum um þéttbýli I Hvömmum 1 Hafnarfirði. Sýningin var opin um slðustu helgi og var hún mjög vel sótt af bæjarbúum og öðm áhugafólki um skipulags- og umhverfismál. Liflegar umræður stóöu allan tímann um þau nýju sjónarmið sem fram koma I samkeppnistillögunum, bæði hvað varðar tegund þétt- býlisins og útlit. Þar sem sýningunni var svo vel tekið og vegna fjölda áskorana hefur nú verið ákveðið að opna hana á ný laugardag 1. des. kl. 14—18, sunnudag 2. des. kl. 14-18. Sýningin er I húsi Bjama riddara og sem fyrr verða starfsmenn bæjarins á staönum til að veita upplýsing- ar. Kvöldvaka í Mosfellssveit Hin árlega kvöldvaka Leikfélags Mosfellssveitar og karlakórsins Stefnis verður haldin I Hlégarði föstu- daginn 7. desember kl. 21. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda, söngur, upplestur, leikþáttur og hljóðfæraleikur. Stcfnur (eiginkonur kórfélaga) bera fram heima- bakaðar kökur og kaffi I hléi. Forsala aðgöngumiða verður I Hlégarði miðvikudaginn 5. des. kl. 17—19. Kvöldvakan verður endurtekin I Félagsgarði I Kjós laugardaginn 5. janúar 1980 kl. 21. Stjórnandi karlakórsins er Láms Sveinsson og Sig- ríður Þorvaldsdóttir leikstýrir. Félagsstarf aldraðra Skipulagt félagsstarf fyrir aldraða á vegum Félags málastofnunar Reykjavikurborgar hefst að Lönguhlíö 3, föstudaginn 7. desember nk., kl. 13:00 og að Furu- gerði 1,11. desember n.k., kl. 13:00. Fyrst um sinn verður starfinu háttað sem hér greinir: Langahlið 3 Á mánudögum verður ýmiskonar handavinna. Á föstudögum verður opið hús, spilað á spil o.fi. Rciknað er með starfsemi á miðvikudögum siðar I vetur. Furugerói 1. Á þriðjudögum verður opið hús, spilað á spil o.fi. Á fimmtudögum verður ýmiskonar handavinna. í tengslum við þessa starfsemi er jafnframt stefnt að þvi, aö tekin verði upp ýmiskonar þjónusta við aldraða, fótaðgerðir, hárgreiðsla, aðstoð við að fara I baö, bókaútlán o.fi. Félagsstarfið er opið öllum öldruðum, jafnt þeim sem búa I viðkomandi húsum sem utan þeirra. Fyrirkomulag starfsins verður nánar auglýst slðar. Almanakshappdrœtti Þroskahjólpar Landssamtökin Þroskahjálp hleypta nú af stokkun um almanakshappdrætti 1980. Gefin eru út 10.000 númeruð dagatöl og er hvert þeirra ársmiði I happdrætti þvi aö dregnir verða út vinningar 12 sinnum eða mánaöarlega á næsta árí. Vinningar eru 12 sólarlandaferðir á vegum Ferða- skrifstofunnar Úrvals, hver að verðmæti kr. 400.000, og er heildarverðmæti vinninga, sem eru skattfrjálsir, samtals 4,8 miUjónir króna. Vcrð hvers dagatals (ársmiðans) er aðeins kr. 2.500 og hefst sala þeirra I byrjun desember. Sölu dagatalanna annast öll aðildarfélög Lands- samtakanna Þroskahjálpar um land allt þannig afl allir landsmenn eiga þess kost að eignast ársmiða. Tekjum af þessari fjáröflun verður varið til ýmissa brýnna vcrkefna fyrir þroskahefta, svo og kynningar- og fræðslustarfscmi. Fjáröfiunamefnd Þroskahjálpar vinnur að þessu al- manakshappdrætti og vill hún þakka þeim fjölmörgu sem stutt hafa þetta verkefni og einnig þeim heppnu 10.000 íslendingum sem hafa skilning á málefninu og munu kaupa sér ársmiða. Ársþing KSi 19. og 20. janúar 1980 að Hótel Loftieiðum, Reykjavfk Ársþing K.S.I hefst laugardaginn 19. janúar 1980 kl. 13.30 I Kristalsal Hótel Loftleiða I Reykjavík, sam kvæmt lögum sambandsins. Aðilar eru áminntir um að senda sem allra fyrsttil KSÍ ársskýrslur, er áður hafa verið sendar héraðs samböndum, iþróttabandalögum eða sérráðum, svo hægt sé að senda kjörgögn til baka tímanlega. Einnig eru aðilar minntir á að senda sem fyrst þau málefni er þeir kynnu að óska eftir, að tekin verði fyrir á þinginu. Köku- og kertamarkaður að Kljósteini Mosfellssveit Á sunnudaginn verður skólahljómsveit Mosfellssveit- ar og foreldrafélag hennar með kökubasar og kerta markað I Kljásteini (skammt frá kjörstað I Hlégarði). Mun hljómsveitin leika þar jólalög og fleira meðan á sölu stendur. Tilefnið er fjársöfnun vegna væntanlegrar utanfar- ar hljómsveitarinnar I vor. Opið hús hjé Leigjendasamtökunum Leigjendasamtökin gangast fyrir opnu húsi að Bókhlööustíg 7 í dag, laugardag, frá kl. 3—6. Haraldur Ólafsson mætir á fundinn fyrir Framsókn. Umræður og fyrirspumir. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Fundur kvenfélags Hóteigssóknar Fundur verður haldinn I Sjómannaskólanum þriðjudaginn 4. des kl. 20.30. Ýmis mál verða á dag skrá. Þá mun séra Guömundur óli ólafsson prestur I Skálholti segja frá ferð sinni til lsrael I máli og myndum. Einnig munu börn úr Tónmenntaskóla Reykjavikur fiytja tónlist undir stjóm Gigju Jóhanns- dóttir. Félagskonur mæti stundvislega. Sólheimakerti Vistmenn að Sólheimum I Grimsnesi selja nú fyrir jól kertaframleiðslu sína til styrktar heimilinu. Kertin em handunnin af vistmönnum sjálfum, gerð úr bývaxi með hunangsilmi. Sólheimakertin fást á eftir- töldum stöðum: Gunnar Ásgeirsson hf., Vöru- markaðurinn hf., Hinrik Biering, Alaska Breiðholti, Alaska Jólamarkaður og Akurvík Akureyri. Verð kertanna er 1400 krónur og em fjögur kerti I pakka. Happdrætti Lionsklúbbs Kjalamesþings f Mosfells- sveit — vegna byggingu á fbúðum fyrir aldraða 1 Mosfellssveit stendur yfir bygging á 360 mJ húsi með Ibúðum fyrir aldraða á vegum Lionsklúbbs Kjalamesþings. 1 því verða fjórar einstaklingsíbúðir og tvær hjónalbúöir ásamt sameiginlegri setustofu. Klúbbfélagar hafa undanfarin ár safnað peningum^ til þessarar framkvæmdar með blómaræktun og sölu, einnig hafa þeir komið saman til hópvinnu I húsinu. Nú, þegar íbúðimar eru að verða tilbúnar undir tré- verk, hefur klúbburinn efnt til happdrættis, til þess að geta lokiö þessari framkvæmd á nassta ári og afhent sveitarfélaginu húsið til umráða. Vinningar eru Mazda 626 fólksbifreið árgerð 1980 og 26" Finlux litasjónvarp með fjarstýringu. Dregið verður 23. desember naKtkomandi. Lionsfélagar munu bjóða landsmönnum happdrættismiöa sem kostar 1500 krónur stykkið og vonast til þess að fá þá þannig til samstarfs við þá félaga I lokaátakinu. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðmanna- NR. 228 — 29. nóvember 1979 gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup Sata Saia 1 Bandaríkjadollar 391.40 392.20 431.42 1 Steriingspund 852.00 853.70* 939.07* 1 Kanadadollar 334.25 334.95* 368.45* 100 Danskar krónur 7523.30 7538.70* 8292.57* 100 Norskar krónur 7825.65 7841.65* 8625.82* 100 Sœnskar krónur 9342.00 9361.00* 10297.10* 100 Fmnsk mörk 10451.30 10472.60* 11619.86* 100 Franskir frankar 3552.76 9572.25* 10529.48* 100 Belg. frankar 1378.85 1381.45* 1519.60* 100 Svissn. frankar 23946.20 23996.10* 26394.61* 100 Gyllini 20114.10 20155.20* 22147.72* 100 V-þýzk mörk 22454.25 22500.15* 24760.17* 100 Lirur 47.73 47.83 52.61 100 Austurr. Sch. 3112.50 3118.90* 3430.79* 100 Escudos 782.80 784.40* 862.84 100 Pesetar 589.50 590.70* 649.77* 100 Yen 1574)9 157.42 173.16 1 Sérstök dráttarréttindi 509.66 510.70* * Breyting frá siðustu skróningu. Simsvari vegna gengisskróningar 22190

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.