Dagblaðið - 19.12.1979, Síða 31

Dagblaðið - 19.12.1979, Síða 31
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979. Ci Utvarp 31 Sjónvarp D UTU BARNATÍMINN - útvarp M. 16,20: JÓLASÖGUR 0G JÓLATÓNUST H - *■ _ ] ímUKi .- fKHj Sigrún Björg Ingþórsdöttir ásamt börnunum á Skógarborg sem syngja jólalög í barnatímanum i dag. DB-mynd Bj.Bj. ..Þáttinn nefni ég Af hverju höld- um við jól? Það verða lesnar tvær jólasögur, Litli jólasveinninn eftir Ingólf Jónsson frá Preslbakka og Lísa og jólasveinninn eflir ókunnan höfund,” sagði Sigrún Björg Ing- hórsdóttir fóstra, stjórnandi barna- timans. „Auður Arnardóttir 9 ára og Odd- friður Steinþórsdóttir fóstra lesa sög- urnar. Viðtal verður við fjögur börn og rætt uni jólin við hau.Að lokum verða siðan jólalög. Börn a barna- heimilinu Skógarborg syngja nokkur jólalög. Þau eru á aldrinum 2—7 ára,” sagði Sigrún. Barnatíminn cr á dagskrá kl. 16.20 og er hann tuttugu mínútna langur. - KI.A LOKAÞÁTTUR LIGABUE — sjónvarp kl. 21,30: Ligabue öðlast f rægð og félagsskap fólks Lokaþáttur um ítalska list- ntálarann Antonio Ligabue er á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.30. „Myndin hefst þegar Ligabue er að koma til baka frá geðveikrahælinu og lýsir lifi hans allt til dauða,” sagði þýðandinn Þuriður Magnúsdóttir. „Hann lendir í útistöðum við Þjóðverja, en meiripartur mynd- arinnar gerisl i striðinu. Hann öðlast frægð og verður þekktur myndlistarmaður. Það má segja að það lyfti honum upp i þjóðfélaginu og hann fær meiri félagsskap af fólki. Myndin endar á útför hans og heyrist pískur i því fólki sem viðstatt er. Þar kemur fram hvað fólkið hugsar um hann og hvaða áhrif hann hefur hafl i þessum lillabæ,” sagði Þuriður. í fyrri myndurn hefur verið sýnl hve Antonio Ligabue var einkennilegur maður. Hann bjó á Norður-ítaliu og álti lítil sem engin samskipti við annað fólk. Antonio dvaldist oft á geðveikrahælum. Þrátt fyrir það öðlaðist hann frægð sem lislamaður. - KI.A «c Antonio Ligabue eins og hann kemur fyrir i myndinni. I hlutverki Antonio er Flavio Bucci og er óhætt aó segja að leikur hans sé frábær. Antonio l.igabue var uppi á árunum 1899— 1965 og hefur hann þvi verið 66 ára er hann lézt. Fantabrögð nefnist mynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld og Ijallar hún um lögregluna Los Angeles og viðureign hennar við fátæka svertingja. FANTABRÖGÐ - sjónvarp M. 22,40: Hrottaskapur lögregl- unnar í Los Angeles „í þessari brezku heimildarmynd er fjallað um viðskipti svartra ibúa fátækrahverfisins Watls í Los Angeles i Bandarikjunum við götulögregluna i hverfinu,” sagði Bogi Arnar Finnboga- son þýðandi myndarinnar Fantabrögð sem sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 22,40. „Lögregla þessi er þekkt fyrir að beita öllu hörkulegri aðferóum til viðhalds lögum og reglu en þekkist viða annars staðar,” sagði Bogi Arnár enn- fremur. „Einkum þykir hún óprúltin við að „svæfa” l'ólk með svokölluðu hengingartaki af ntinnsta tilelni, ou jafnvel af engu tilefni. Hljóta nokkrir borgarar bana af þessunt sökuni á hverju ári. Lru það cinkum litilmagnar. cins og fútækii svertingjar. Gefið cr i skyn að upp iu kunni að sjóða afltir mcð svipuðum hætti og i götuóeirðunum 1965," sagði Bogi Arnar að lokum. -F.I.A. VAKA — sjónvavp kl. 20,45: Menningarmál jólahátíöarinnar „Hugmyndin var sú að við leituðum til fólks á ýmsum aldri og spurðunt hvað af öllu þessu menningarlega scm kentur úl unt jólin vekti mesta alltygli þess,” sagði Þráinn Bcrtclsson í santtali við l)D. Þráinn cr dagskrái gerðarmaður Vöku sent er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Þá verður að sögn Þráins rcynt að vekja athygli á þvi sent ckki Iteftir vcrið revnt ntjög ntikið að vekja athvgli a. Untsjónarmaður Vöku cr Arni Þórarinsson ritstjóri. -F.I.A. 4C Ámi Þorarinsson ritstjori cr mnsjúnar- maður Vöku í kviild. l)B-mynd Bj.llj. BACKGAMMON SPILIÐ SEM FER SIGURFÖR UM HEIMIIMN BQftA FHUSIÐ ftOftA HUSIO LAUQAVEQ1178 slml 88780

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.