Dagblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JULl 1980. 15 H I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu S> Til sölu ódýr afgreiðsluborð og hillur, tilvaldar á lager, gamall pen- ingakassi á 50.000, Ijóskastarar á 12.000, fataskápar á 30.000 stykkið, hansagardínur, br. 1,83x2 m á 15.000 o.fl. úr verzlun, einnig eldri gerð af hús- bóndastól með bláu áklæði. Uppl. i sima 17445 og 43555. Bátur — Bill. til sölu 17 feta yfirbyggður plasthrað- bátur ásamt vagni, utanborðsmótor og bensíntank, einnig góður Fiat 132 árg. '74 með dráttarkúlu. Má greiðast með skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 83757, aðallega á kvöldin. Hústjald til sölu. Uppl. í síma 30507 milli kl. 16 og 19. Búslóð til sölu, einnig tviburakerra, tjald, gastæki og fleira. Uppl. í síma 75491 til kl. 4 á dag- inn og eftir kl. 8 á kvöldin. Einstakt tækifæri. Til sölu Sprite hjólhýsi. Uppl. í sima 52148 og 52657 eftir kl. 18ákvöldin. Tjaldborgarhústjald til sölu, verð kr. 160 þús. Uppl. í síma 51072. Húseigendur — iðnaðarmenn. Farangursgrindur. burðarbogar fyrir jeppa og sendibíla, rafsuðutæki, raf- magnssmergel, málningarsprautur, bor- vélar, höggborvélar, hjólsagir, slípi- rokkar, handfræsarar, stingsagir, högg- skrúfjárn, draghnoðatengur, cylinder- slíparar, bremsudælusliparar, bílaverk- færaúrval. Póstsendum. Ingþór, Ármúla l,slmi 84845. Hey til sölu. Urvals vélbundið hey til sölu í Kópa- vogi, einnig sérsmíðað dráttarbeizli í Saab 96. Uppl. i síma 43568 eftir kl. 7 á kvöldin. Viltu ná sambandi hvar og hvenær sem er? Nú er tæki- færið. Til sölu landsimabílastöð, 40 vött, 6 rása, með AM, SSD og A3A. Tilboð sendist augld. DB fyrir miðvikudags- kvöld merkt „Dúdú skipti”. Nýtt Grundig litsjónvarp og algerlega ónotuð Lavamat þvottavél til sölu. Uppl. i síma 40619 eftir kl. 18. Til sölu vegna brottflutnings: Frystikista, hansahillur með skrifborði, tveir litlir stofustólar, múrsteinar, yfir- dekkt dýnaog reiðhjól meðgírum. Uppl. í síma 28079, íbúð 261, eftir kl. 5. Hey til sölu. Uppl. i síma 99-4439 og 44016. Litið notuð trésmiðavél, sambyggð, hjólsög, kantlímingarvél, pússvél og borvél til sölu. Uppl. í sima 33490 frákl. 9—6. 3 telpnareiðhjól og svefnbekkur. DBS, stærð 20 x 1 3/8, Universal, stærð 20 x 1,75, Jopo, unglingastærð, til sölu. Á sama stað er til sölu svefnbekkur, full stærð. Uppl. i síma 35640eða 38884. Hlaðrúm til söiu, ennfremur dragt nr. 16. Uppl. í síma 41911. Hraunhellur. Get útvegað góðar hraunhellur til kant- hleðslu í görðum, i gangstíga og inn- keyrslur. Uppl. i síma 83229 og 51972 á kvöldin. Sportmarkaðurinn auglýsir: Tökum i umboðssölu allar ljósmynda- vörur meðal annars myndavélar. sýning- arvélar, tökuvélar og linsur. Einnig vel með farin reiðhjól, bílaútvörp. segulbönd o. fl. Opið á laugardögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa á vægu verði skrifborð, svefnbekk, sófa- sett, eldhúsborð og stóla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—390. Óska eftir að kaupa bókbandsvél sem tekur stærðina Demy og hnif og heftara. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—533. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) c Verzlun j auóturlEnðk untraberolö 1 JasiRÍR fef Grettisgötu 64 s:n625 Vorum að fá nýjar vörur. m.a. rúmteppi. veggteppi, borðdúka'. útsaumuð púðaver. i hliðartöskur, innkaupatöskur. indversk bóm- ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af mussum, pilsum, blússum. kjólum og háls- k'lútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi. skartgripir og skartgripaskrin. handskornar Balistyttur. glasabakkar. veski og buddur. reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt H fleira nýtt. Lokað á laugardögum. auóturienóu uuöraberolb o oc 2 tfl o 0. i 3 O Z Ui V) c Pípulagnir-hreinsanir ) Er stífiað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörunt. haðkerum og mðurfollum. notum n> og fullkomin tarki. rafntagnssnigla Vanir ntenn. Uppljsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabtainuon. c VSðtækjaþjónusta RADiÖ & TVÞJÚNUSTr>~/m Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. 4 ‘ Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju. IVIiðbæjarradíó Hverfisgötu 18, slmi 28636. Sjónvarpsloftnet Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð ó efni og vinnu. SJ ÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Siðumúla 2,105 Reykjavfk. Símar: 91-30090 verzlun — 91-39091 verkstæði. 'AJk UTVARÞSVintOA MCiS’Ani c Jarðvinna-vélaleiga ) Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. Efstasundi 89— 104 Reykjavik. Slmi: 33050 — 34725. FR Talstöð 3888 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 L OFTPRESSU- LEiGA Vélaleiga HÞF. Sími52422. TEK AÐ MÉR MtJRBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34, simi 77620, heimesími 44508. Loftpressur, heftibyssur, hrærivéiar, höggborvélar. hitablásarar. behavéiar. vatnsdælur hjóbagir, slípirokkar, steinskurdarvél NJ4II MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Horðareon, Vélaleiga SIMI 77770 s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 C Önnur þjón-.sta ) Sérhœfing Opnanleg FSílfíI gluggafög \ mqQJ) T résmíða verkstœðið. Bröttubrekku 4. Klæðum og gerum við al/s konar bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvali. Síðumúla 31, sími 31780 [SANDBLASTUR hf. MELABRAUT 20 HVALIYRARHOLTI HAFNARFIR0I Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skip, hús og stærri mannvirki. Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er. Stærsta f.vrirtæki landsins. sérhæft í sandblæstri. Fljót og gúð þjónusta. [53917] 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 ATHUGIÐ! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. Hús og skip háþrýstiþvottur l Hreinsum burt öll óhreinindi úr sölum fiskvinnslustöðva, af þilforum og lestum skipa á fljótvirkan og árangursríkan hatt með froðu , hreinsi og háþrýstitækjum. Hreinsum hús fyrir málningu með oflugum háþrýstidaeium ’**rv\)7 TUR $/F. Verðtilboð ef óskað er. Sirni 45042/45481 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stðrum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæöningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmicfni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og sköla út niðurföll i hila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Walur Helgason, simi 77028 ^ ÞAKRENNU- OG SPRUNGUVIÐGERÐIR Gerum við steyptar þakrennur og —\ sPrungurf veggjum. SÍMI51715 Fljót og góð þjónusta Traktorsgrafa til Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Sími 44752 og 42167.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.