Dagblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 29.07.1980, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLl 1980. 18 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Rambler American árg. ’66, þarfnast lagfæringar, ódýr gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 44635. Til sölu Fiat 126 árg. ’75, ekinn 23 þús. km, eyðsla 5 I á 100 km. Verð 1,2 millj. Uppl. í sima 25954 milli kl. 5 og 9. Vantar þig góðan bil i sumarleyfiö? VW 1300 73 með 1200 vél, ekinn 39 þús. á vél, allur nýyfirfarinn. til sölu. Góð kjör. Uppl. I sima 77464. Ma/.da 818 Sedan '11 til sölu, mjög vel með farinn, ekinn 47 þús. km, á góðu Y númerið. Á sama stað cr til sölu 8 rása stereo. lítið notað bilsegulbandstæki. Uppl. í sima 44437 eftir kl. 19. TilsöluVW 1302 árg. ’71. Uppl. i sima 92-7451. Fiat 128 árg. ’74 til sölu. skoðaður '80. verð 700 þús. Uppl. í sima 76675 eftir kl. 20. Volvo 145 DL station árg. 71 lil sölu, góður bill I góðu lagi. skoðaður '80. Uppl. i sima 39545 eftir kl. 20 á kvöldin. rHeldurðu að ^ vinkona Garvins geti orðið til vandræða, L Jed? Á V Hvernig þá?^ [Við höfum aldreil I séð manninn. á Sk. eða hvað?^fl Tuttugu kilómetrum í burtu . . . 4501 © Bulls Ford Transit árg. '15, í góðu lagi. til sölu, verð 2,8 millj. Heild ver/lun Pétur Pétursson Suðurgötu 14. síniar 11219-25101. Bronco Sport ’74, 6 cyl., beinskiptur, mjög fallegur bill. ek inn aðeins 87 þús. knt. Skipti möguleg a ódýrari, 2—3ja millj. kr. bil. Uppl. í sinta 83104 og 83105 eftir kl. 18 i sima 72212. Mazda 323 árg. '11 og Datsun 100 A árg. 72 til sölu. Uppl. i sima 85611 á daginn og eftir kl. 6 i sima 29478 og 19521 (Kristinn). I Gaman að þú skuli geta verið hjá okkur Blaðurskjóða frænka. Við sjáum þig þá i á laugardaginn. Hún Blaðurskjóða Á Útilokað. frænka ntín kemur / ,=. , álaugardaginn ^dEBvarað og ætlar að J Panta fyrir vera hjá okkur vikudvöl okkurí ) l á ÞinBvöllnm Þvi miður herra minn. Við eigum | ekki neit; af okkar fínu herbergjum eftir, aðeins pínulítið þakherbergi. með útsýni út t ReSgRVATlQNS Dodge Aspen árg. '11 til sölu. 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. skoðaður '80. Góð kjör. Skipti möguleg. Uppl. i síma 36081. Til sölu Ford Capri árg. ’7I, nýsprautaður, allur tekinn i gegn ncnta vél. Verð 1,4 millj. Uppl. i sinta 73409 eftirkl. 19. Chevrolet Malibu 1971 til sölu. tveggja dyra, 8 cyl.. 307 cub.. beinskiptur í gólfi, ekinn 72 þús. mílur. fallegur og góður bill. Uppl. i sima 74226. Saab 96 árg. ’74 til sölu, mjög /el með farinn bill. ekinn 83 þús. km, gott lakk. Uppl. 1 síma 43299. Rússajeppi árg. ’65 til sölu, disilbíll. Hagstætt verð. Uppl. i síma 99-3667. Ford Faicon árg. ’70 til sölu, vél og skipting í góðu lagi. Verð 800 þús.. staðgreitt. Uppl. i síma 97- 5139. Ath. Til sölu Vauxhall Viva árg. 71, þarfnast lagfæringar. Selst á 250—300 þús. Uppl. i sima 73602. Skoda 110 SF árg. '15 til sölu. Uppl. í sínia 71197. Óska eftir Benz árg. ’66 til ’68 200 D. Aðeins góður bíll kernur til greina. Uppl. i síma 71466. Til sölu gullfallegur Rambler Ambassador árg. '66. 6 cyl.. sjálfskiptur, vökvastýri. Skipti möguleg á bil sem mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 74722 eftir kl. 7. Til sölu Subaru station árg. 77 meðdrifi á öllum hjólum, i góðu standi. Uppl. eftir kl. 5 í síma 92-8145. Ford Escort Arg. '74 mefl RC 2000 v6l ekinni 10 þús. km. Fallega rauflur. Krómfelgur, útvarp- og segulband. Á bflnum eru ótrúleg- ustu hlutir. Sjón er sögu rikari. Til sýnis á staflnum. BILAKAUP " I I I» «,» l I II11 I SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 Sá fallegasti Austin Allegro station árg. 78. til sölu, selst á góðum kjörum. Tilboðóskast. Uppl. I síma 51080. Wagoneer ’76. Til sölu er Wagoneer 76 Custom, 8 cyl.. vél. Quadra-track. stór dekk, mjög fallegur bill. Skipti koma til greina á góðum 4ra millj. kr. bil. Til sýnis hjá Bilasölu Guðfinns. Bill + tjald. Ford Escort 1300 árg. 73 til sölu. góður og sparneytinn bill, verð 1600 þús.. einnig lítið hústjald, verð 80 þús. Uppl. i sima 27990 og eftir kl. 6 72726. Chevrolet Vega árg. ’74. Til sölu Chevrolet Vega árg. 74, góður bill. Billinn er á nýjum dekkjum og í nijöggóðu lagi. Uppl. i sínia 74554. Fiat og Sunbeam til sölu. Fiat 131S 77. Uppl. I sinia 14770. Sunbeam Hunter 73. ekinn 53 þús. Uppl. i sima 66718. Til sölu Austin Mini '11, ekinn 34 þús. km. Uppl. I sima 10623. Mobelec elektróniska kveikjan. Sparar eldsneyti. kerti. platinur og vélar- stillingar Hefurstaðizt mest allar prófan ir. sem gerðar hafa verið. Mjög hag kvæmt verð. Leitið upplýsinga. Stormur hf. Tryggvagötu 10. sinti 27990. Opið kl. 1—6. Fiat 128 sport til sölu. árg. 73. ckinn 55 þús. á vél. ntargt endurnýjað. nýupptekinn gír kassi. þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma 92-8211. Til sölu Willvs '53, lítur mjög vel út. með Volvo B18 vél og gírkassa, breikkuðum felgum. Nýjum dekkjum. Verð ca 1.8—2 millj. Uppl. i síma 18646. Broncosport árg. ’74 til sölu. 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 56 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 264jL5. eftir hádegi. Bronco Custom árg. ’78 til sölu, ekinn 25 þús.. beinskiptur. Uppl. í sima 97—4221 eftir kl. 7 á kvöldin. 5 herb. ibúð til leigu í Skaftahlið. Tilboð merkt „1316” sendist augld. DB fyrir I. ágúst. íbúðin leigist frá 1. ágúst. 2ja herb. ibúð í Norðurbæ i Hafnarfirði til leigu frá I. ágúst. Tilboð um fjölskyldustærð og hugsanlega fyrirframgreiðslu sendist augldeild DB fyrir hádegi 31. júlí merkt íbúð 31. 6 herb. ibúð við Tjarnarból á Seltjarnarnesi til leigu með heimilistækjum og húsgögnum að hluta. Leigist 1. sept. til I. júní eða til I árs. Tilboð merkt „Tjarnarból 493” sendist augld. DB. Rúmgóð 2ja herb. ibúð til leigu strax, i efra Breiðholti. Tilboð í Ieigu og fyrirframgreiðslu óskast send til DB merkt „Góð umgengni 477”. Alveg ný einstaklingsibúð i Miódd — Breiðholti, til leigu strax. Tilboð um mánaðargreiðslu og aðrar uppl. sendist augl. DB fyrir 31. júli merkt „Góð umgengni 455". Lada Sport 79, ekinn 18 þús. km. til sölu, Skoda Arnigo 77. ekinn 28 þús. km, einnig Hercules bílkrani 74. 3ja tonna. Uppl. í síma 96- 41539. Til sölu Volvo 144 árg. '11, góður bíll. Uppl. I síma 40374. Mustang árg. 76 til sölu. 6 strokka. beinskiptur, innfluttur 79. Uppl. í síma 53931 eftir kl. 17. Jeppafelgur. til sölu eða skipta. Breikkaðar 15 og 16 tommu felgur á flestar gerðir jeppa. Tek að mér að breikka felgur. Einnig til sölu grillgrindur og aukademparafestingar á Bronco. Uppl. i síma 53196. Bilapartasalan Höfðatúni 1(1. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bíla, t.d. Opel Rekord 70. Benz dísil 220 '68-74. Benz bensín. 230 '68 '74, Dodge Dart 70-74. Peugeot 504. 404 og 204 Toyota, Pontiac station, Cortina, Sunbeam, Fíat o. fl. Mikið af raf- geymum. vélum o. fl. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 og 26763. Opið9—6 laugardögum 10—2. Saab 96 árg. '11 til sölu. Uppl. í síma 77461 eftir kl. 19. Vil bjóða stúlku húsnæði, má hafa ótal börn. Hafi einhver áhuga þá hringi hún i sima 40251. Til sölu 3ja tonna sendiferðabíll með stóru húsi, gott verð. Einnig sparneytinn stationbill, gott 4ra stafa R-númer getur fylgt. Uppl. í sima 92-7271 laugardag og mánudag eftir kl. 7. Bilabjörgun auglýsir. Flytjum bíla fyrir aðeins 10 þús. kr. inn anbæjar. 12 þús. utanbæjar og unt helgar. Fljót og góð þjónusta. Sinti 81442. Varahlutir í Sunbcam 1250 til 1500 árg. 70 til 76 til sölu. Uppl. í sima 53949. ( .------------> Húsnæði í boði ,v___I I_______J Keflavik. Til leigu stór 4ra herb. íbúð á hæð í tví- býli ásamt bílskúr. Er á góðum stað. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð i Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 92-3452 eftirkl. 19. I cigjcndasamtökin; I ciðhciningar og ráðgjafarþjónusta. I lúsráðeinlur. látiðokkur leigja. Höfuni á skrá Ijölmargl húsmcðislaust lólk. Aðstoðum við gcrð lcigusamninga cl óskaðcr. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga. I cigjcndasamtokm. Bokhloðustig 7. simi 27609. Húsnæði óskast Lögregluvarðstjóri óskar eftir 4—5 herb'. íbúð á leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu nú þegar. Skipti á íbúð úti á landi möguleg. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. á herbergi 18 á Hótel Heklu, simi 28866, til kl. 21 i dag, siðan i síma 93-6179. 4ra herbergja Ibúð óskast til leigu, helzt nálægt Háskólanum. Uppl. i sima 42310. íbúð óskast I. október. Uppl. í síma 38541.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.