Dagblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1981. il Hvað kostar að renna fyrir lax? —Veiðivon kannar verð veiðileyfa í átján ám og vötnum Laxinn er á leiðinni og laxveiðimenn í startholunum. Marga langar orðið að takast á við þann stóra — og þá litlu. í dag hefst laxveiðitimabilið formlega og eftir öllum sólarmerkjum að dæma munu fyrstu laxarnir berast á land í dag. Það væri nú ekki amaleg byrjun! Menn eru fyrstir að byrja i Norðurá í Borgarfirði, Laxá i Ásum og Laxá í Aðaldal. En hvernig verður svo þetta efnilega sumar? Stórlaxar eða smáfisk- ar? Mikil veiði eða lítil? Það verður timinn að leiða i ljós en þessu velta menn fyrir sér i upphafi veiðitímabilsins — og það jafnvel þegar fiskifræðingar hjá Veiðimálastofnun eru ekki allir sam- mála um laxveiðina 1 sumar. Veiði- mannanna vegna spáir þó Veiðivon góðu og gjöfulu sumri. Annað væri ósanngjarnt. um gUdir það yfir bezta veiðitimann, síðast I júU: ElUðaár . .. kr. 340,- (hálfur dagur) Leirvogsá .. kr. 680,-/1080,- Laxá i Kjós . kr. 1200,- Tunguá .... kr. 600,-/750,- Grimsá .... kr. 700,-/1300,- Flókadalsá . kr. 1100,- (hámark) Reykjadalsá kr. 80,-/500,- Norðurá . .. kr. 120,-/1800,- Vatnasvæði Lýsu kr. 90,-/250,- Hörðudalsá kr. 500,-/ Laugardalsá í tsafj.djúpi . kr. 900,-/1800,- (mmm Laxá á Ásum ........ kr. 4000,- Blanda .... kr. 650,-/1200,- Svartá ...... kr. 3000,- (óstaðfest hámark) Hallá á Skagaströnd . kr. 450,-/700,- Flókadalsá IFljótum .. kr. 80,-/220,- Laxá í Aðaldal ... kr. 900,-/1920,- (Laxárfélagið) Sunnudalsá . kr. 200,- Hofsá i Vopnafirði . . kr. 850,-/1150,- Breiðdalsá . kr. 80,-/320,- Geirlandsá, V-Skaft kr. 100,-/320,- Kálfá ........ kr. 300,-/ Stóra Laxá í Hreppum . kr. 325,- Sogið ........ kr. 150,-/750,- Þetta verð á við þann tíma er íslend- ingar hafa aðgang að ánum á íslandi. Erlendir veiðimenn borga margfalt meira, eins og til dæmis Ameríkanarnir sem borga 24 þúsund krónur fyrir vik- una í Grímsá. Ofan á verð íslending- anna bætist að sjálfsögðu einnig matar- og ferðakostnaður. í nokkrum ám tíðkast og að menn verði að kaupa fleiri en einn veiðidag. -GB. Veiðileyfa- frumskógurinn En við ætlum að spá örlítið meira í byrjun vertíðar. Hér á eftir gefum viðlesendumörlitla innsýn í veiðileyfa- frumskóginn svonefnda. Ef að líkum lætur verða seldir um 31 þúsund veiði- dagar í ám og vötnum landsins, bæði í lax-ogsilugnsveiði. í verðinu sem hér fer á eftir á seinni talan við hámarksverð. f flestum tilfell- Hvannadalsá Brennan (Stafholtst.) Miöfjarðará Vatnsdalsá I 3 svæði ...... kr. 500,- kr. 300,-/750,- kr. 650,-/2800,- kr. 240,-/380,- DB-mynd: Gunnar Bender. Þeir byrja að renna fyrir laxinn í dag — og gætu dregið þá fyrstu að landi fyrir kvöldið. Frá Nemendasambandi M.A. Árlegur vorfagnaður NEMA verður haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 5. júni nk. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Heiðursgestur kvöldsins verður Halldór Halldórsson og ræðumaður Ólafur Jóhannesson. Miðar verða seldir að Hótel Sögu miðvikudag og fimmtudag frá kl. 17—19 báða dag- ana. Allir fyrrverandi nemendur M.A. eru hvattir til að mæta. Stjórn NEMA. —VÉLAVERKSTÆÐI— Egils Vilhjálmssonar H/F SMIÐJUVEGI9 A - KÓP. - SÍMI44445 • Endurbyggjum vélar • Borurn blokkir • Plönum blokkir og head • Málmfyllum sveifarása, tjakköxla og aöra slitfleti m/ryöfríu harðstáli • Rennum ventla og ventilsæti. • Slípum sveifarása. SÍMI 44445 FULLKOMIÐ MÓTOR OG RENNIVERKSTÆÐI ÁL-GRÓÐURHÚS fyrir heimagarða Stærðir: 3,17x3,78 (10x12fet) 7.901 m/gleri 2,55x3,78 ( 8 + 12fet) 6.685 m/gleri 2,55x3,78 ( 8x12 fet) 5.075 m/gleri Vegghús: 1,91x3.78 ( 6x12fet) 4.560m/glorí Ýmsir fylgihlutir fyrirliggjandi. Hillur, sjólfvirkir gluggaopnarar, borð, raf magnsblásarar o.fl o.f I. EDEN garðhúsin eru nú fyrirliggjandi en við höfum nú I0 ára reynslu i þjónustu við ræktunarfólk. Engin gróðurhús hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja ræktunartímann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóð um við lægsta verð, ásamt frábærri hönnun Eden álgróðurhúsa. sterkbyggð og traust hús Sýningarhús á staðnum Kynnisbækur sendar ókeypis Klif hf Grandagarði 13, Reykjavík — Sími 23300 ■ Af silungum og okri Sunnanlands fréttist sjaldan af mok- veiði silungs. Það er aftur á móti al- gengt víða annars staðar á landinu. Ástæðan er einfaldlega sú að allt öf lítið er af fiski i sunnlenzkum vötnum. Hliðarvatn í Selvogi er gott vorveiði- vatn og þar mega menn eiga von á að afla vel um þetta leyti árs. Það gerðist einmitt fyrir siðustu helgi að veiðimaður einn komst í feitt. Hann fékk um 150 silunga, allt upp í tveggja punda þunga. Góð veiði það. Leyfðar eru tíu stangir i vatninu og komast færri að en vilja. Stöngin í vatninu kostar nfutlu krónur. Okurá veiðileyfum Mikillar reiði gætir meðal stangveiði- manna í EUiðavatni vegna okurs á Gleymdi að slökkva undir eldavélinni — og íbúðin fyllist af reyk Lögreglumenn, sem áttu leið um hafði maður sofnað en gleymt að Vesturgötu um kl. 1.30 aðfaranótt slökkva undir eldavélinni. Mikill laugardagsins, tóku eftir að reyk reykur var kominn um íbúðina og var lagði út úr Vesturgötu 22. Gerðu þeir maðurinn fluttur á slysadeild til slökkvUiðinu strax aðvart. Þarna rannsóknar. -ELA. veiðileyfum. Enda skyldi engan undra. Sumarleyfið i fyrra kostaði þrjátíu þús- und gamlar krónur en er nú komið í sjö hundruö krónur. Þetta er allt of mikU hækkun að mínu mati. Margir hafa gaman af því að skreppa út í náttúruna og renna án þess að greiða stórar fjárhæðir fyrir. Segja má að eftir síðustu hækkanir leyfa í Elliða- vatni eigi þeir menn litið erindi lengur i vatnið það. -GB. Er forritað ofl fullu Vei« kr 813,00 dagatal frá 1901—2099. þettaþýðir að með einu handtaki er hægt að fá á strimli hvern mánuð fyrir sig á þessu tímabili, 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjónusta. CASIÖ-umboðíð Bankastræti 8. Sími 27510. ATH. Vantar umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.