Dagblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ1981. rafvélaverkstæði. Sími 23621. Skúlagötu 59, í portinu hjð Ræsi hf. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Göð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Vcnlliréfa - AlarluiduriiMi Nýja húsinu áSKBBBk v/Lækjartorg. 4P * “ “ “ “ ARMAPLAST SALA - AFGREIÐSLA ÁRMÚLA16 - SÍMI38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Við gerum við rafkerfið í bílnum þínutn. ÞJÓÐÞRIFAMÁL—útvarp kl. 22,35: Hreinlæti og hollustuhættir —sumt er gott og annað má bæta Þátturinn fjallar um hreinlaeti og hollustuhætti á íslandi og er í umsjá Kristjáns Guðlaugssonar. Kristján sagðist mundu „rekja sögu þrifnaðar í landinu, farið verður á vinnustaði, t.d. ísbjörninn og BÚR, og talað verður við starfsfólk. Einnig verður rætt um hreinlætisað- stöðu á almannafæri, eins og í mið- bænum og á baðstööum. Bæði verður rætt um það sem miður fer, og ætti að ráða bót á, og einnig um það sem vel er gert. Meðal annars verður rætt við Þór- hall Halldórsson, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits ríkisins, og Ásmund Hilmarsson, starfsmann Sambands byggingamanna. ” -FG Kristján Guðlaugsson stjóraar þætt- inum Þjóðþrifamftl sem verður i dag- skrft i kvölkd. — snillingurinn Pablo Casals leikur varð brátt orðlagt fyrir frábæra túlkun á klassiskri tónlist. Hann stofnaði Barcelona hljómsveitina og stjórnaði henni þar til hann yfirgaf Spán, 1936, þegar borgarastyrjöldin brauzt út. Árið 1950 stofnaði hann Prades-tónlistar- hátíðina sem haldin er árlega i Prades, Frakklandi. Þegar Pablo Casals yfirgaf Spán fluttist hann til Puerto Rico, þar sem hann bjó til dauðadags, 22.10. 1973. -FG í kvöld leikur Pablo Casals á selló. Hann mun flytja lög eftir Bach, Rubin- stein, Schubert o.fl. Nicolaí Mednikov leikur með á pianó. Casals er Spánverji, fæddur 29. des- ember 1876, í Vendrell, Tarragona. Hann er allt í senn, tónskáld, hljóm- sveitarstjóri og sellóleikari og er m.a. annálaður fyrir Bach-túlkun sína. Casals nam i Madrid og var um hríð prófessor í sellóleik við merkasta tón- listarskólann í Barcelona. Á árunum 1895-98 lékhann fyrsta selló við óper- una í París og fór að koma fram sem einleikari á selló upp frá því. 1905 stofnuðu hann og tveir vina hans tríó er Hver vill ekki losna við moskító- Jlugnastungur? ANTI BITE er tækið, sem verndar þig. Gefur frá sér sérstakan són, sem heyr ist varla — tekur 5 m radius inni og 2 m radíus úti. Gengur fyrir rafhlöðu sem endist í eitt ár. TÆKIÐ ER LÍTIÐ 0G NETT VIDEO Video — Tæki — Fiimur Leiga — Saia — Skipti Kvikmyndamarkaðurinn — simi 15480. Skólavörðustíg 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR flugnafælan er ómissandi í FERÐALAGK) Verðkr. 90,- JÖN& ÚSKAR LAUGAVEGI70 SÍMI24910 Sjónvarp Útvarp PABLO CASALS LEIKUR Á SELLÓ — útvarpkl. 22,00: TÓNLEIKAR í ÚTVARPI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.