Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 14.10.1945, Qupperneq 1

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 14.10.1945, Qupperneq 1
2. árgangur, 16. tölublað. 14. október 1945. Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari (Ljósm.: Alfred D. Jónsson). Kjarval sextugur JÓHANNES SVEINSSON KJARVAL, einn ápaetastl Iistamaður landsins, verður sextugur á morgun, mánudaginn 15. október. Nokkrir vinir hans og kunningjar _hafa ákveðið að halda honum samsæti að Hótel Borg n. k. föstu- dag í tilefni af afmælinu. Kjarval verður í vinnustofu sinni á morgun kl. 3—6, og er ekki að efa að þar verður margt um manninn. Þjóðyiljinn mun á næstunni bieta gi*ein um Kjarval og starf hans, en í dag verður blaðið að láta sér nægja að óska honum innilega til hamingju með afmælisdaginn.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.