Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 14.10.1945, Qupperneq 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 14.10.1945, Qupperneq 7
SUNNUDAGUR 127 í---------------------------------------- SKÁK \ ' Ritstjóri Guömundur Arnlaugsson. ____________j____________________________ Nákvæmar fréttir hafa nú borizt af útvarpsskákkeppninni miLli Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna 1.4—4. sept. s. 1. Eins og kunnugt er, sigruðu Rúss- ár með 15 V2 vinning gegn 4y2. Leikar fóru þannig á einstökum borðum: 1. Botvinnik 1 1 Denker 0 0 2. Smisloff 1 1 Reshevsky 0 0 3. Boleslavskí V2 1 Fine V2 0 4. Flohr 1 0 Horowits 0 1 5. Kotoff 1 1 Kashdan 0 0 6. Bondarevskí 0 V2 Steiner 1 V2 7. Lilienthal Vz V2 Pinkus i/2 V2 8. Ragosín 1 1 Seidman 0 0 9. Makagonoff 1 V2 Kupchik 0 V2 10. Bronstein 1 1 Santasiere 0 0 8 71/2 2 21/2 Samtals 15 V2 4i/2 Þessi úrslit munu hafa komið flest- um á óvart, því að almennt mun hafa verið búizt við, að liðin væru mjög jöfn. Sérstaklega vekur það athygli, að þeir Reshevsky, Fine og Keshdan skyldu fara jafn halloka og raun varð á, því að þeir eru allir meðal beztu skákmanna heimsins. Yfirleitt mun því hafa verið spáð, að Bandaríkjamenn myndu standa s:g vel á efstu borðun- um, en á 5 efstu borðum fá þeir að- eins 1% vinning af 10 mögulegum. synlegt að vel sé búið að þessari stétt, en á það hefur nokkuð þótt skorta hingað til. Nú hefur orðið stórmikil framför í þessu efni, meiri kröfur gerðar til náms og hæfni símavarðanna og þeim tryggð sæmileg lífskjör, en starf næturvarðarins hefur frá upphafi vega verið vanmetið og mun það vera svo víðar. Skákirnar gengu allar truflana- og ágreiningslaust. Bandaríkjamenn fóru afar illa út úr fyrstu skákunum. Fyrsta daginn töpuðu Denker og Reshevsky, Horowitz og Kupchik voru komnir í tapstöðu og enginn hinna hafði betra tafl. Snemma næsta dag gáfu þeir Horowitz og Kupchik, og Kashdan lék af sér manni og gafst upp. Höfðu þá Rússar 5:0. Næst kom jafntefli hjá Lilienthal og Pinkus og síðan annað hjá Fine og Boleslavskí. Fine náði sókn snemma og Boleslavskí var í vörn alla skákina, en varðist af mestu hörku ög tókst að jafna skákina í 50. leik. Næst vann Ragosín, síðap Bron- stein, yngsti keppandinn. Loksins kom vinningur hjá Bandaríkjunum. Steiner hafði boðið Bondarevskí jafntefli, en Bondarevskí þóttist eiga betra tafl og vildi halda áfram, en fór eftir það að tefla veikt og Steiner vann. Var hann ákaft hylltur af áhorfendum. í seinni umferðinni veittu Banda- ríkjamenn miklu harðari mótstöðu og eftir fyrri daginn voru úrslitin enn ó- ráðin. En svo fór, að Rússar unnu aft- ur með IV2, eins og áður er sagt. Smislov tefldi mjög vel gegn Reshevsky og vapn skiptamun í miðtaflinu eftir glæsilegan leik. Horovitz tefldi ágæt- lega gegn Flohr og vann í 41. leik, og var það eini vinningur Bandaríkja- manna þann dag. Eftir keppnina voru haldin samsæti bæði í Moskvu og New York. Rússar hafa boðið Bandaríkjasveitinni til Moskvu til þess að keppa við rússneskt lið 1946. Mun í ráði að koma á árlegri keppni milli þessara landa og munu skákmenn um allan heim vafalaust fagna þeim tíðindum. Botvinnik hefur skrifað grein um keppnina og látið í ljós von um að hún verði árlegur viðburður og segist viss um að Bandaríkjameistararnir, sumir a. m. k. muni standa sig betur næst. Hér birtist skákin á fyrsta borði í fyrri umferðinni. A. Denker. M. Botvinnik Hvítt Svart 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 e7—-e6 3. Rbl—c3 c7—c6 4. Rgl—Í3 Rg8—f6 5. Bcl—g5 d5xc4 6:* é2—e4 b7—b5 7. e4—e5 h7—h6 8. Bg5—h4 g7—g5 9. Rf3zg5 h6xg5 10. Bh4xg5 Rb8—d7 11. e5xf6 Bc8—b7 12. Bfl—e2 Dd8—b6 Botvinnik hirðir ekki um að drepa peðið strax, en flýtir sér að koma mönnum sínum fram á borðið. Næsti leikur hvíts er ógætilegur, því kóngs- staða hans verður mjög ótrygg eftir hrókunina. ' 13. 0—0 0—0—0 14. a2—a4 — — Eftir þennan leik virðist hvítur ekki eiga sér viðreisnar von og er engu lík- ara en flestir leikir hans séu þving- aðir héðan í frá. 14. ---- b5—b4 15. Rc3—e4 c6—c5 Nú • verður hvítur að bjarga ridd- aranum. Ef 16. Rxc5, þá RxR og vinn- ur mann. Ef 16. Bf3, þá pxp og Re5. 16. f3 myndi veikja kóngsstöðuna, eins og síðar kemur fram. Eí 16. Rg3 þá Bd6, o. s. frv. 16. Ddl—bl 17. Re4—g3 18. Be2xc4 19/ f2—f3 20. Dbl—cl 21. Kgl—hl Db6—c7 c5xd4 Dc7—c6 d4—-d3 Bf8—c5t Ef 21. Be3, þá 21. .. d2, 22. Dxd2, Re5; 23. Df2, Rg4! og vinnur. 21.---- Dc6—d6 22. Dcl—Í4 E£ 22. B£4, þá 22. . . Mxh2f; 23, Kxh2, Hg8f; 24. Bh6, d2 og vinnur. Eða 24. Rh5, Hxh5f; er Kg3, e5, og þó að staða hvíts sé ékki glæsileg, er hún þó tæplega eins vonlaus og eftir hinn gerða leik. 22.----- 23. Khlxh2 24. DÍ4—h4 25. Bg5xh4 Gefið. Hh8xh2t Hd8—h8f Hh8xh4t Dd6—Í4

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.