Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 108

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 108
heygæði sín með nægilegri nákvæmni. Að svo gæti til tekist væri tvímælalaust æskilegast, enda er nóg komið af þeirri þróun á síðustu árum að maðurinn verði æ meiri þræll tækninnar en ekki öfugt. Það er því fuli ástæða til að staldra við áður en bændur hætta að beita eigin dómgreind um heygæði sín. Eitt af því, sem Rannsóknarstofan hefur í huga að gera í þá átt að fá bændur til að þjálfa upp hjá sér „heygæðadómgreindina" er að biðja þá (og þá gjarna ráðu- nautinn líka, sér á parti), um að geta sér tii um fóðurein- ingagildi og jafnvel próteininnihald í heysýnum þeim er þeir senda stofunni á hausti komanda og vita svo hvernig spádóminum ber saman við tæknina. Ræktunarfélagið hef- ur reynt, t. d. með því að taka fyrir eða stuðla að vissum leiðbeiningarþáttum, m. a. til að halda sambandi við bænd- ur í fjórðungnum, þótt viss héruð verði öðru hvoru út undan. Þrátt fyrir nokkuð erfiðan fjárhag ásamt stóraukn- um ferðakostnaði, ber þó nauðsyn til að viðhalda og helst að efla þetta góða samband við bændur í framtíðinni. II. SKÝRSLA JÓHANNESAR SIGVALDASONAR J arðvegsefnagre iningar. Haustið 1974 voru tekin 964 jarðvegssýni hjá bændum hér í fjórðungnum. Skiptast þau þannig milli héraða, að úr V- Hún. voru tekin 135 sýni hjá 32 bændum í Þorkelshóls- hreppi. f A-Hún. voru tekin 40 sýni hjá 11 bændum í Engihlíðarhreppi. í Skagafirði er búið að taka sýni tvisvar úr flestum túnum og var því aðeins tekið hjá þeim bænd- um er þess óskuðu. Urðu það samtals 81 sýni. f Eyjafirði voru tekin 464 sýni, aðallega úr Hrafnagilshreppi og úr Höfðahverfi. í Suður-Þingeyjarsýslu voru tekin 239 sýni, aðallega úr þrem hreppum, Mývatnssveit, Tjörnesi og Reykjahverfi. Ur N-Þing. komu 5 sýni frá einum bónda í 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.