Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 75
ásetnings en tvílembingur undan á, sem verið hefur ófrjó- söm (sjaldan tvílembd). Séu ær þrílembdar, jafnvel ár eftir ár, bendir það til mikillar eðlisfrjósemi, og er ráðlegt að setja sem mest á undan þeim. Þótt rannsóknir sýni, að fram- farir í frjósemi vegna kynbóta einna séu tiltölulega sein- virkar, getur munað verulega um þá aukningu, þegar til lengdar lætur. Öll kynbótastarfsemi krefst þolinmæði og þrautseigju, og gildir það sérstaklega um kynbætur fyrir frjósemi, sem er undir sterkum áhrifum ýmissa umhverfis- þátta, svo sem næringarskilyrða. Mikils er um vert að festa sem mesta eðlisfrjósemi í fénu, og líta verður á það sem langtímamarkmið í fjárræktinni. Ekki er unnt að gera sér grein fyrir, að hve miklu leyti aukning í frjósemi íslenska fjárins á undanförnum árum er að þakka kynbótum einum. Rannsóknir og reynsla bænda hafa sýnt, að bættri fóðrun og auknum vænleika fjárins fylg- ir að jafnaði aukin frjósemi. Að öðru jöfnu losna fleiri egg, eftir því sem ærnar eru vænni, og þess vegna aukast líkurn- ar á því, að ærnar fæði tvö eða fleiri lömb. Rétt fóðrun og meðferð fyrir fengitíma skiptir því megin máli. Aftur á móti getur óhóflegt eldi verið til skaða, þar eð offita getur valdið ófrjósemi, einkum hjá ungum ám, en slíkt ástand heyrir þó venjulega til undantekninga. Heppilegast er, að ærnar haldi sem best þunga og holdum á haustin og fyrri hluta vetrar. Ef vel á að vera mega þær ekki leggja af að ráði, en hætt er við, að margur bóndinn geri sér skaða með því að taka ærnar of seint til gjafar og hýsingar á haustin. Það er orðinn algengur siður að auka fóðrun verulega, skömmu fyrir fengitíma, í þeim tilgangi að auka frjósemi ánna. Rannsóknir hafa sýnt, að því betri árangur næst sem eldið er lengra, áður en byrjað er að hleypa til ánna, t. d. um 2 vikur, en við ákvörðun á lengd og gæðum eldisins verður að taka tillit til vænleika ánna. Því meira sem ærn- ar leggja af fyrri hluta vetrar, þeim mun lengra og betra þarf eldið jafnan að vera. Gera má því ráð fyrir, að sé eðlis- frjósemi ánna orðin mjög góð, vegna markvissra kynbóta á þeim eiginleika, og vænleiki þeirra mikill, vegna réttrar 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.