Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 83

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 83
RITSKRÁ GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR 83 bls. — Getsakir. Lögrétta, 26. nóv. 1/-i d. — ,Mál- pípa sögunnar". Lögrétta, 3. des. % d. — Nýtt landnám. Þróttur, 15. des. 3 d. (Utdráttur úr ræðu.) Ritfregnir: I Skírni: Páll E. Ólason: Skrá yfir handritasöfn Landsbókasafnsins. — Skólablaðið. XI. ár. — F. W. II. Myers: Páll postuli. Alls 2 bls. 1920: Kapp og met. Skírnir. 5 bls. — Ráðningastofur. Skírnir. 18 bls. — Siðgæðið og útsýnið inn á ei- lífðarlandið. Skírnir. 6 bls. — Ræða við setning Háskóla Islands. Lögrétta, 7. okt. 4 d. Ritjregnir: I Skírni: Einar H. Kvaran: Trú og sannanir. — Hjálmar Jónsson í Bólu: Ljóðmæli. — Helgi Péturs: Nýall. — Det nye Nord. — Magnús Helgason: Uppeldismál. — Tímarit Þjóð- ræknisfélags Islands. 1. ár. Alls 12 bls. 1921: Land og þjóð. Fylgir Árbók Háskóla íslands 1921. Rvík. VIII, 155 bls. (Efni: Lega landsins og stærð — Landkostir ■—■ Loftslag — Landslag —• Landskjör — Land og þjóð.) — Menntamála- nefndarálit. I—III. Rvk. 64, 27, 60 bls. (Með próf. Sigurði Sívertsen.) — Ræða í Stúdentafélaginu 27. júní til Kristjáns konungs 10. Morgunbl., 28. júní 1 d. Þýð.: G. K. Chesterton: Hafið. Eimreiðin. 3 bls. 1922: Menntamálanefndarálit. IV. Rvík. 52 bls. (Með próf. Sigurði Sívertsen.) — Mannakynbætur. And- vari. 21 bls. — Veðurspár dýranna. Eimreiðin. 10Vi bls. — Dr. Louis Westera Sambon. Eim- reiðin. 5 bls. — Stúdentar. Ræða. Lögrétta, 21. des. 3 d. (Morgunbl. 20. des.) Ritfregnir: Danmörk eftir 1864. Eimreiðin. 1% bls. — Hallgrímskver. Morgunbl. 30. des. 1 d. Þýð.: L. W. Sambon: Þingvallaför. Eimreiðin. 14 bls. — L. W. Sambon: Á íþróttavelli. Þróttur, 20 des. — Tilskipun um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra. Rvík. 75 bls. (Með dr. Sigurði Nordal.) 1923: Islandske særtræk. Tre foredrag. Kh. 44 bls. — Listasafn Einars Jónssonar. Lögrétta, 25. júní. 1% d. — Tilhögun við fiskverkun. Ægir, ág.—sept. 5Vi bls. — Kapp og met. Ægir, okt. d. — Ræða á sextugsafmæli Bjarna frá Vogi. Vísir, 17. okt. 2. d. — Ræða 1. desember. Lögrétta, 3. des. 2% d. — Um andlitsfarða. Iðunn. 15 bls. Ritfregnir: Jakob Thorarensen: Kyljur. Lög- rétta, 26. marz. 1 d. Utg.: Hafræna. Sjávarljóð og siglinga. Rvík. VII. 304 bls. 1924: Stjórnarbót. Rvík 167 bls. (Efni: Stefnumið — Ógöngur — Þingkosning — Stjórn og þing — Framfarir — Mælikvarðar — Flokkarnir og blöðin — Friðslit.) — Um Þórsdrápu. Skírnir. 9 bls. — Ræða á Álfaskeiði. Eimreiðin. 6 bls. — Vinnu- hugvekja. Eimreiðin. 11 bls. — Fjárbænir og ör- læti. Iðunn. 6 bls. — Stjórnarbót. Bókavinur, II, 1. % d. Ritfregn: Herdís og Ólína Andrésdætur: Ljóð- mæli. Lögrétta, 2. sept. 3 d. — Stephan G. Step- hansson: Andvökur, IV og V. Vísir, 12. árg. 1 d. Þýð.: R. R. Marett: Mannfræði. Rvík. VI. 192 bls. — Arthur Keith: Greining mannkynsins í kynkvíslir. Eimreiðin. 13 bls. 1925: Eðlisfar íslendinga. Skírnir. 11 bls. — Um nokkrar vísur Egils Skallagrímssonar. Skírnir. 5 bls. — Um mannlýsingar. Eimreiðin. 7 bls. — Þorskhausamir og þjóðin. Eimreiðin. 11 hls. — Þjóðarfrægð. Ræða. Iðunn. 8 bls. — Einar Jóns- son myndaskáld. I: Einar Jónsson: Myndir. Kh. 7 bls. (Þýðingar fylgja á ensku, dönsku og þýzku.) — Sjómannamál og Svar til Svb. Egilsson. Morgunbl. 12., 14. og 18. maí 6 d. — Ræða 2. ágúst. Dagblað, 4. ág. 5 d. — „Gáfur“. Stutt and- svar. Dagblað, 5. sept. 1 d. Ritfregnir: Sigfús Blöndal: Islandske Kultur- billeder. Skírnir. Vi bls. — Þorsteinn Erlingsson: Eiðurinn. ísafold, 3. des. 1 d. Þýð.: William James: Máttur manna. Rvík. 21 bls. 1926: íslenzk gælunöfn. Skímir. 9 bls. — Sálarlífið og svipbrigðin.' Skírnir. 10 bls. — Nám og starf. Eimreiðin. 8 bls. — 1930. Andvari. 14 bls. —

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.