Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 151

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Blaðsíða 151
LANDSBOKASAFNIÐ 1993 151 bókasafni og varða hlut hans í stofnun viðgerðarstofu handrita í Safnahúsinu. Jón Ólafur Isberg afhenti fundargerðabækur Stúdentaráðs Háskóla Islands um tímabilin október 1928 - nóvember 1932 og október 1936-desember 1938. Bækurnar bárust Stúdentaráði frá Þýzkalandi. Fornbókasalan Bókin gaf „Trúarsögu Islams (II.-IV.), uppskrift Jakobs Kristinssonar á fyrirlestrum Haralds Níelssonar prófessors í Háskóla íslands 1912 og 1913. Andrés Björnsson fv. útvarpsstjóri gaf þátt af Guðbrandi Jónssyni sægarpi og Þorsteini sterka syni hans. Þátturinn sennilega kominn frá Vesturheimi. Andrés afhenti einnig Vesturheimsbréf frá Sölva Þorlákssyni og Þorláki Þorlákssyni til Björns Bjarnasonar, föður gefanda. A árinu bárust enn frá Gljúfrasteini syrpur úr bréfasafni Halldórs Laxness í framhaldi af syrpum, er afhentar voru 1991 og 1992. Anna Benite Mörch afhenti ljósrit fjögurra bréfa úr fórum Nönnu Ebbing blaðamanns. Bréfritarar auk Nönnu eru prófesor- arnir Sigurður Nordal og A. H. Winsnes. Bréfin varða Sigrid Undset og Island. Jóhannes Aðalbjarnarson kennari á Suðureyri afhenti um hendur Þorsteins Bjarnasonar tvö bréf úr fórum afa síns, Guðmundar Guðmundssonar bónda. Bréfritarar eru: Magnús H. Magnússon og Sighvatur Grímsson Borgfirðingur. Einnig fylgdu með nokkrir kviðlingar Símonar Dalaskálds. Ólafur Pálmason mag. art. afhenti tvo kassa með prentsmiðju- handritum og próförkum verka Halldórs Laxness frá síðari árum. Áslaug Agnarsdóttir bókavörður afhenti Rímur af Hákoni Há- rekssyni norska eftir Jóhannes Jónsson á Syðra-Skörðugili. Handritið er komið úr fórum Jóns Borgfirðings, langafa gefanda. Þórhallur Guttormsson cand. mag. afhenti kistil með dagbókum og ræðum afa síns, Guttorms Vigfússonar á Stöð í Stöðvarfirði. Bragi Melax, fyrrv. skólastjóri, afhenti f.h. móður sinnar, Guðrún- ar Ó. Melax, gjafabréf, er varðar gögn manns hennar, sr. Stanleys Melax, skáldskap hans og prestleg störf. Hluti gagnanna var af- hentur á aldarafmæli hans 7. des. 1993 um hendur Þorsteins Kára Bjarnasonar, sem er barnabarn Stanleys, en annað efni kemur síðar. Þá voru keypt um hendur Jóhanns Péturssonar fv. vitavarðar af Björgu Ellingsen, ekkju Ragnars í Smára, ljóðabækur Tómasar Guð- mundssonar: Við sundin blá og Fagra veröld, í eiginhandarriti skáldsins. Af öðrum handritum skulu þessi talin, keypt í Fornbókasölunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.