Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 57
FR'JALS VERZLUN 57 FJÁRLÖG 1968 Fiárlagafrumvarpið 1968, eins og það leit út, fyrir gengisfellingu mótaðist af viðleitni til að halda útgjöldum í skefjum. Gert var ráð fyrir 1.7% heildarútgjaldaaukn- ingu, sem var hlutfallslega minna en meðalfólksfjölgun á íslanai. Við gengisfellinguna sköpuðust hins vegar nýjar aðstæður. Þá reyndist unnt að hækka áætluð framlög einkum til hafnarmáia, skólamála og tryggingarmála, en þar var aukningin mest vegna 10% hækkunar á elli- og örorku- lífeyri. Við samanburð á fjárlögum 1967 og fjárlögum 1968 kemur í ljós að útgjaldaliðir, sem eru sam- eiginiegir fyrir bæði árin hækka um 210 milljónir króna. Hins vegar eru niðurstöðutölur þessara tveggja ára ekki sambæri- legar vegna þess að nú eru allar ríkisstofnanir, þar á meðal Trygg- ingastofnun ríkisins, teknar með á fjárlögum. Þetta er stórfelld breyting frá því sem áður var venja. Önnur breyting frá gerð eldri fjárlaga er samræmd flokk- un á tekjum og útgjöldum. Báðar þessar breytingar auðvelda könnun áhrifa ýmissa efnahags- ráðstafana á afkomu ríkissjóðs, sem hingað til hefur í mörgum til- fellum verið háð ágizkunum. Þa má geta þess að ríkisreikningun- um verður nú breytt í samræmi við hið nýja form fjárlaganna. Helztu hækkanir á fjárlögum frá síðasta ári eru þær að framlög til fræðslumála hækka um 106 millj. kr., til búnaðarmála 24.4 millj., dómgæzla og lögreglumál 49.4 millj. kr., heilbrigðismál 39.2 millj. kr., almannatryggingar 24.2 millj. kr., ýmis félagsmál 37.2 millj. kr., og samgöngumál 67.5 millj. kr. Hins vegar lækka útgjöld vegna sjávarútvegsins um 79.5 millj. kr. vegna þess að hægt var að fella niður styrki til sjávarútvegsins eft- ir gengisfellinguna og niður- greiðslur lækka um 137.8 millj. HUNANGSBOÐIN s/f, Egilsgötu 3, sími 12614. VERZLUN AXELS SIGURGEIRSSONAR, Barmahlíð 8, sími 17709. VERZL. ÁRNES, Barónsstíg 59, sími 13584. VERZL. BALDUR, Framnesvegi 29, sími 14454. BIRGISBÚÐ, Ránargötu 15, sími 13932. GARÐAKJÖR, Lækjarfit 7, Hafnarfirði, sími 51460. GUNNARSKJÖR, Sólvallagötu 9, sími 12420.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.