Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 13
FRJALS V ERZ.tíU N 13 SAMTÍÐARMENN SKAFTI ÁSKELSSON, forstjóri Slippstöðvarinnar h.f. á Akureyri- Akureyri er bær af þeirri stærð, sem gefur hugmyndaflugi ferða- langsins byr undir báða vængi. Bærinn er of lítill til að allt hverfi hvað í annað og of stór til að skýra sig sjálfur. Þess vegna eru hugmyndir ókunnugra um bæinn og bæjarbraginn álíka margar þeim sjálfum. Eitt af því, sem er sveipað blá- móðunni, eru persónurnar í bæn- um. Þær eru margar þekktar í manna minnum, sumar landsfræg- ar. Næstliðin öld og þessi öld önd- verð eru rammi þessarar frægðar í rauninni. Það eimir eftir, en að- eins svipur hjá sjón. Það er því ekki eins fengsælt og áður fyrr að róa á þessi mið. En það er heldur ekki tilgangs- laust. Stöku menn standa enn á þessari fornu frægð. Hún hefur því enn sitt gildi, sem betur fer. Einn af þessum mönnum er Skafti Áskelsson, forstjóri Slipp- stöðvarinnar hf. Og um leið ber svo vel í veiði, að starfsvettvang- ur hans er einn sá stórbrotnasti á íslandi í dag. Þær eru margar sögurnar um Skafta í Slippnum. Ein er sú, að þegar fyrirtæki hans skilaði af sér flugturninum á Akureyrar- flugvelli fyrir nokkrum árum, hafi hann sent flugmálastjórninni svo- felldan reikning: An: 1 stk. flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.