Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 64
w MSöPfcAáip i’4? s ntti, i mA i-Mli 4| ■ ■ 4' ■ m i É Édm Kljásteinavefstóll Talið er að fornmenn hafí haft með sér lil landsins vefstóla á- þekka þeim sem sýndur er hér að ofan. Vitað er að þessir vef- stólar voru I notkun hér á landi langt fram á 19. öld. Sennilegt er, að fyrsti vísir að fjöldaframleiðslu á teppum hér á landi hafi verið teppavefnaður fanganna í Hegningarhúsinu í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar. Bárust teppi fanganna víða um land og líkuðu vel. Nú er nýr tími genginn í garð, tími tækni, hraða og framfara. Nú eru það ekki fangar sem vefa teppin góðu. Gamli kljásteinavefstóllinn er orðinn safngripur en í staðinn eru komn- ir stórir og fullkomnir vefstólar eins og þeir sem notaðir eru í gólfteppaverksmiðju AXMINSTER. Eins og forfeður okkar, notar AXMINSTER einungis íslenzka ull í framleiðslu sína. Reynslan hefur kennt okkur að gæðum íslenzku ullarinnar má treysta, enda hefur ekki enn fundist gerviefni sem er betra til gólfteppagerðar en íslenzka ullin. Þetta vita íslenzkar húsmæður. Það undrar því engan, að þær eigi sér þá ósk heitasta af fá AX- MINSTER alullarteppi á öll gólf. Þær vilja AXMINSTER. annað ekki. Axminster GÓLFTEPPAVERKSMIÐJA (iRENSÁSVEGI S SÍMI 3(1676
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.