Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 22
20 FRJALS VERZLUN Starfsfólk Sjóvátryggingarfélags íslands að Ingólfsstræti 5. Eftir að þessi starfsemi var orð- in kunn erlendis leitaði Lloyd’s í London til félagsins og óskaði að það tæki við tjónaumboði þess hér á landi, frá 1. janúar 1968. í samráði við Lloyd’s og eftir nánari athugun þótti eðlilegra að slík starfsemi yrði rekin af sér- stöku félagi, þótt að öðru leyti væri hún rekin af sömu starfs- mönnum Sjóvátryggingarfélags- ins. Varð því að ráði, að stofnað var hlutafélagið Könnun (Survey Ltd.), sem tók til starfa frá ára- mótum 1967. Stofnendur voru stj órnarmeðlimir Sj óvátryggingar- félagsins, svo og þeir Stefán G. Björnsson, Axel J. Kaaber og Agnar Guðmundsson, en hann er skoðunarmaður félagsins. Hluta- fé er kr. 250.0000.—. Frarn- kvæmdastjórar eru þeir Stefán C-. Björnsson og Axel J. Kaaber, en honum var fyrst um sinn falið að annast daglegan rekstur þessa fé- lags ásamt skoðunarmanni. Fjöldi erlendra tryggingafélaga hefur síðan leitað til Könnunar h.f. og falið henni að annast tjónaskoð- anir fyrir sig. Stjórn Könnunar h.f. skipa þeir Sveinn Benedikts- son, Ágúst Fjeldsted og Björn Hallgrímsson. Eins og fram kemur í yfirliti þessu, sézt best hve Sjóvátrygg- ingarfélagið stendur föstum fót- um, enda er það afar nauðsyn- legt fyrir þá, er láta mikil verð- mæti í áhættu hjá tryggingafé- lagi, að ekki sé minnsti vafi um. traustleika þess, og því aðeins er hægt að auka eigin áhættur félag- anna sjálfra og þá jafnframt með gagnkvæmri endurtryggingu inn- anlands og minnka þannig endur- tryggingar erlendis, að varasjóðir þeirra séu nægir þegar óvænt eða óeðlileg óhöpp steðja að. „SJÓVÁ” TRYGGT ER VEL TRYGGT sjóvAtryggingarfelag ÍSLANDS H-F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.