Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 56
VR efnir til funda til kynningar á þýðingarmiklum verzlunar-, viðskipta- og þjónustugreinum Á vetri komanda mun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efna til hádegis- verðafunda fyrir félagsfólk og gesti um helztu verzlunar-, viðskipta- og þjónustufyrirtœki, sem verzlunar- og skrifstofufólk starfar í. Jafnframt mun verða um að rœða kynningu á viðkomandi starfsgreinum og því, sem efst er á baugi. V.R. er fjölmennt félag og er þetta hugsaS sem liSur í aukinni kynningu á þýSingu og mikilvœgi þeirra atvinnugreina og starfa, sem innt eru aí hendi í viSkomandi greinum. Hér fer á eftir fundaáœtlun vetrarins: LAUGARDAGINN 5. OKTÓBER 1968, KL. 12:30. Fundarefni: íslenzkur iðnaður. Ræöumaöur: Kristján Friðriksson, forstjóri. 4 LAUGARDAGINN 18. JANÚAR 1969, KL. 12:30. Fundarefni: Olíuverzlun. Ræöumaöur: önundur Ásgeirsson, forstjóri. FIMMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1968, KL. 19:30. Fundarefni: Matvörudreifing. RæÖumaÖur: Jón H. Bergs, forstjóri. 5 LAUGARDAGINN 15. FEBRÚAR 1969, KL. 12:30. Fundarefni: Tryggingar. RœÖumaÖur: Stefán G. Björnsson, forstjóri. 3 LAUGARDAGINN 16. NÓVEMBER 1968, KL. 12:30. Fundarefni: Blaðamennska. Rœöumaöur: Matthías Jóhannessen, ritstjóri. 6 LAUGARDAGINN 15. MARZ 1969, KL. 12:30. Fundarefni: Smásöluverzlun. RœÖumaÖur: Magnús J. Brynjólfsson, kaupm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.