Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1968, Page 56

Frjáls verslun - 01.07.1968, Page 56
VR efnir til funda til kynningar á þýðingarmiklum verzlunar-, viðskipta- og þjónustugreinum Á vetri komanda mun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efna til hádegis- verðafunda fyrir félagsfólk og gesti um helztu verzlunar-, viðskipta- og þjónustufyrirtœki, sem verzlunar- og skrifstofufólk starfar í. Jafnframt mun verða um að rœða kynningu á viðkomandi starfsgreinum og því, sem efst er á baugi. V.R. er fjölmennt félag og er þetta hugsaS sem liSur í aukinni kynningu á þýSingu og mikilvœgi þeirra atvinnugreina og starfa, sem innt eru aí hendi í viSkomandi greinum. Hér fer á eftir fundaáœtlun vetrarins: LAUGARDAGINN 5. OKTÓBER 1968, KL. 12:30. Fundarefni: íslenzkur iðnaður. Ræöumaöur: Kristján Friðriksson, forstjóri. 4 LAUGARDAGINN 18. JANÚAR 1969, KL. 12:30. Fundarefni: Olíuverzlun. Ræöumaöur: önundur Ásgeirsson, forstjóri. FIMMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1968, KL. 19:30. Fundarefni: Matvörudreifing. RæÖumaÖur: Jón H. Bergs, forstjóri. 5 LAUGARDAGINN 15. FEBRÚAR 1969, KL. 12:30. Fundarefni: Tryggingar. RœÖumaÖur: Stefán G. Björnsson, forstjóri. 3 LAUGARDAGINN 16. NÓVEMBER 1968, KL. 12:30. Fundarefni: Blaðamennska. Rœöumaöur: Matthías Jóhannessen, ritstjóri. 6 LAUGARDAGINN 15. MARZ 1969, KL. 12:30. Fundarefni: Smásöluverzlun. RœÖumaÖur: Magnús J. Brynjólfsson, kaupm.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.