Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 93

Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 93
AUGLÝSING Ljósmyndaþjónustan sf: Opnar nýtískulega Ijósmyndavöruverslun Nýlega flutti Ljósmynda- þjónustan sf. í ný og glæsileg húsakynni að Laugavegi 178, jarðhæð. Um leið færir fyrir- tækið út kvíarnar með því að opna nýtískulega ljósmynda- vöruverslun, þar sem höfuðá- hersla verður lögð á faglegar leiðbeiningar. Ein helsta nýjungin, sem fyrirtækið hefur tekið upp er sala á tkæligeymdum filmum, en gæði þeirra eru alltaf meiri, en filma, sem geymdar eru við venjulegan lofthita, auk þess sem þær endast mikið lengur. Að öðru leyti er lögð áhersla á vandaðar ljósmyndavörur og að sjálfsögðu er boðin venjuleg úrvinnsla iþ.e.a.s. framköllun og kóperingar. Einnig er lögð á- hersla á stór-stækkanir, en stærsta litstækkunin, sem Ljós- myndaþjónustan hefur gert úr 35 mm filmu er 6 m2, en ann- ars eru tæpast takmörk fyrir því, hve mikið er hægt að stækka. Með tilkomu nýja húsnæðis- ins hefur fyrirtækið fengið mjög rúmgott studio, þar sem boðin er öll venjuleg stofu- myndataka. Aðrir þættir starf- seminnar ná til iðnaðar- og aug- lýsingaljósmyndunar, ljós- myndunar úr lofti og hvers konar tækifærisljósmyndunar. Ennfremur rekur ljósmynda- þjónustan eina opna ljósmynda- safnið á landinu, en í það geta ailir ljósmyndarar lagt myndir sínar í umboðssölu. Hefur þessi þáttur starfseminnar þróast mjög ört með sölu jafnt á inn- lendan sem erlendan markað. Auk ljósmyndasafnsins hefur fyrirtækið tæki til þess að sím- senda myndir. Loks má geta þess, að upp- færslu innréttinga í hinu nýja húsnæði og útlit allt saman annaðist Ásgerður Höskulds- dóttir, en innréttingar eru frá Kristjáni Siggeirssyni. Ljósmynda- og gjafavörur, Hafnarfirdi: Filmuverndarpoki, sem ver filmur o.fl. gegn röntgengeislum Prisma sf. auglýsingastofa og offsetprentþjónusta, Reykja- víkurvegi 64 Hafnarfirði rek- ur verslun á sama stað undir nafninu Ljósmynda- og gjafa- vörur. Lögð er áhersla á að vera með Ijósmyndavörur í sem ýlestum gæðaflokkum, og enn- fremur að vera með góð merki. Fyrirtækið hefur umboð fyr- ir bandaríska fyrirtækið Sima. Ein helsta nýjung frá fyrirtæk- inu, sem komið hefur á markað hér, er sérstakur filmuverndar- poki, sem ver filmur o.fl. gegn röntgengeislum á flugvöllum. Vísindalegar skýrslur sanna, að gegnumlýsing á flugvöllum veldur miklum skemmdum á ljósmyndafilmum, og hefur fó'lk hingað til ekki varað sig á þessari staðreynd. Þessi þriggja laga verndar- poki veitir ljósmyndafilmum, transistortækjum, tölvum, út- varpstækjum, segulböndum, lyfjum o.fl. fullkomna vernd gegn slíkri gegnumlýsingu. Efnið er einnig til í rúllum. Ljósmynda- og gjafavörur selja einnig margar aðrar vör- ur frá Sima s.s. loftfyllta poka til þess að geyma í linsur, sjón- auka, flöss og aðra viðkvæma hluti. Loftfylltir pokar eru til í mörgum stærðum. Verslunin selur einnig sjónglerjafroðu frá Sima, en hún hindrar ryk og móðu, einnig ljósdreifi frá Sima, sem mýkir sterk ljós og dreifir skugga. Ljósmynda- og gjafavörur selja einnig margar tegundir af myndavélum, kvikmyndatöku- vélum og yfirleitt allt, sem við- kemur ljósmyndun. Má þar m.a. nefna linsur frá japansika fyrirtækinu Sigma, en þær passa í flestar reflex mynda- vélar. PV 4 1977 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.