Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.01.1985, Qupperneq 30
útboö ríkisframkvæmda aukist mjög. Vegageröin og Vita- og hafnamálastofnunin eru meðal þeirra stofnana er aukiö hafa út- boö sin mjög, virkjunarfram- kvæmdir hafa lengi veriö boðnar út og svo er einnig um margs konar byggingaframkvæmdir á vegum hins opinbera. Þannig hef- ur t.d. umfang Vegageröarinnar dregist mjög saman hvaö varöar alla vegalagningu, hún hefur minnkaö tækjakost sinn og faliö sjálfstæöum verktökum hinar ýmsu framkvæmdir stórar og smáar. Hvaö virkjunarfram- kvæmdir áhrærir hafa möguleikar islenskra verktaka sifellt veriö aö aukast. i fyrstunni voru verkin þar svo stór og flókin aö íslenskir verktakar áttu þar ekki möguleika nema sem undirverktakar hjá er- lendum aöilum i vissum verkþátt- um. Þetta hefur breyst nokkuö m.a. vegna þess aö nú er farið aö brjóta þessi verkefni niöur i smærri einingar og aö sjálfsögöu hefur þekking og geta islenskra verktaka smám saman aukist. Enda er þaö fátitt aö erlendir aöil- ar geti nú keppt viö innlenda. Þessar eru ástæöur þess aö islenskir verktakar hafa vaxiö og dafnaö og þeim hefur fjölgaö mjög á siöustu árum. Gildir þar einu hvort átt er viö jarðvinnufyrir- tæki, byggingaaöila eöa þá sem annast aöra mannvirkjagerö. Ekki er þó á allt kosið i þessum efnum. Til skamms tima hefur þaö i raun veriö svo aö nánast hver sem er getur boöiö i verk. Lltboö er aug- lýst og nálgist menn útboösgögn og reikni sinar áætlanir geta þeir skilaö inn tilboöi. Skiptir þá ekki máli hvort um er aö ræöa gamal- gróiö verktakafyrirtæki sem byggir á reynslu góöra starfs- manna og miklum tækjakosti eöa nýjum aöila sem reiknar áætlun sina út frá samningum viö fjölda einstaklinga sem mynda verk- takahópinn. Þannig hafa stund- um verið samþykkt lág tilboð og hagstæö, en verkiö siðan strand- aö i miöju kafi vegna reynsluleys- is og óraunsæis, verktakinn nýi taþaö fjármunum og verkkauþi orðið fyrir áföllum vegna samn- ingsrofs og þarf aö Ijúka verkinu eftir nýjum samningum. Þessi lýsing er kannski hins vegar aö heyra til liðinni tiö þar sem æ oftar tiökast svokallaö forval. Þá hefur verkkaupi samband viö ákveöna aðila sem hann treystirtil aö gera tilboð i verk og lokuð útboö eru þannig oftast notuð. Kostir útboöa Fulltrúar verktakanna segja kosti útboðanna ótvirætt hafa komið i Ijós siöustu misserin. Oft liggja tilboösupphæöir nokkuö undir kostnaðaráætlunum og stundum verulega. Ráöamenn hafi þvi i siauknum mæli hallast aö þessari aöferö viö fram- kvæmdir. Þó segja verktakar aö enn örli á þvi byggöasjónarmiöi, aö heimamenn, t.d. vörubilstjórar og tækjamenn, eigi aö fá sem flest verkefni í heimabyggð sinni. Þess vegna sé þaö réttara aö bjóöa ýmsa jarðvinnu og vega- lagningu ekki alltaf út á almenn- um markaöi. Þaö geti verið þjóö- 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.