Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Page 57

Frjáls verslun - 01.01.1985, Page 57
ef þú kaupir ANNAFARGJALD Arnarflugs Þeir sem þurfa að fara í stuttar viðskiptaferðir til út- landa hafa hingað til purft að greiða hæstu fargjöld eða þá kaupa sér „helgarpakka" og eyða par með óparfa dögum erlendis, dögum sem að sjálfsögðu hafa ýmsan kostnað í för með sér, svo sem hótel og uppihald. Á þessu verður nú breyt- ing, með ANNAFARGJALDI Arnarflugs. Það er sniðið sér- staklega að pörfum þeirra sem fyrirvaralítið geta þurft að fara í stuttarviðskiptaferðir í miðri viku. í stað þess að þurfa að greiða nærri 33.000 krónur, sem er venjulegt fargjald, býðst þeim nú ANNAFARGJALDIÐ sem er ekki nema 20.435 krónur báðar leiðir. ANNAFARGJALDIÐ gildir milli Reykjavíkur og Amster- dam, en auðvitað geta menn keypt viðbótarfarseðla ef þeir eiga erindi í annað land. í því sambandi má benda á að Arnarflug er með aðal- umboð fyrir hollenska flugfélagið KLM sem flýgur til 122 borga í 76 löndum. Með AN NAFARGJALDIN U er lágmarksdvöl ein nótt en hámarksdvöl fimm nætur. Hins vegar eru engir skilmálar eins og þeir sem tengjast Apex fargjöldum, um að panta þurfi með löngum fyrir- vara. Það má líka breyta far- bókunum og unnt er að fá farseðilinn endurgreiddan að hluta eða öllu leyti. Annafargjöldin eru seld á söluskrifstofu Arnarflugs, Lág- múla 7, og hjá ferðaskrifstof- unum. ARNARFLUG Lágmúla 7. sími 84477.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.