Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1985, Síða 61

Frjáls verslun - 01.01.1985, Síða 61
og á markaðssviðinu en þar er frekar um að ræða mál sem hafa verið dreifð um bankann eða lítið sinnt. Undir það fellurskoðun og eftirlit með öllum þjónustuliöum bankans hvort sem það nefnast útlán, innlán eða greiðslumiðl- un. Fyrst og fremst er eftirlitið á þann veg að verið er að reyna að skoða hvað af þessum formum henti og hvort þau henti. Einnig að það sé tækifæri bæði fyrir starfsfólk og viðskiptavini að koma á framfæri hugmyndum sem teknar verða til athugunar. Hættan er oft sú í svona stórri stofnun að hugmyndir hreinlega týnist. Undir markaðssviðið fell- ur einnig ýmis kynningarstarf- semi á því sem tengja má mark- aðsmálum bæði innan og utan bankans. Við reynum að sam- ræma stefnu í þeirri þjónustu sem boðið er uppá hér í Reykja- vík og þeim útibúum sem starf- rækt eru úti á landi. Að fólk sé vel upplýst um það sem er að ger- ast.“ Þróun erlendis ,,Annar þáttur af þessu er að fylgjast með þróun og horfum í erlendum banka- og fjármála- viðskiptum og skoða hvað af því á viö hér. Landsbankinn er með langumfangsmestu erlendu við- skiptin af öllum bönkunum enda búinn að vera lengi í þeim. Landsbankinn hefur m.a. að- stoðað aðra banka og sparisjóði við að komast af stað með erlend viðskipti. Mjög mikilvægt er að fylgjast með því sem er að gerast erlendis því þaðan koma ýmsar nýjungar sem hafa kannski ekki verið nýttar sem skildi hérna." — En er þáttur tölvunnar ekki mjög stór í bankakerfinu? „Tölvuvinnsla er mjög víótæk og umfangsmikil bæði hér og í öðrum bönkum vegna bókhalds og skráningar upplýsinga sem koma inn daglega. Þær upplýs- ingar fara í gegnum Reiknistofu bankanna að mestu leyti. Eitt af hlutverkum hins nýja tæknisviðs er að byggja upp á ný tölvudeild Landsbankans. Framundan bæði hér og annars staóar er bein-línu-væðing. Það er breyt- ing sem getur haft hvað mest áhrif á starfsfólkið og viðskipta- vihina í náinni framtíð og von- andi til batnaðar. Víða erlendis er svona tæknivæðing mjög við- kvæmt mál en ég held að reynslan sé almennt sú að fólk þarf að aðlagast breyttum að- stæðum. Tæknivæðingin sem slík gerir það ekki að verkum að fólki sé sagt upp. Frekar yrði dregið úr ráðningum fólks ef á þyrfti að halda. Við vitum að tölvan er aö taka við af reiknivél- inni og ritvélinni svo og fjölda- mörgum öðrum tækjum. Teng- ingarmöguleikar eru miklir milli staða innanlands og jafnvel milli landa. Þetta eru breytingar sem ekki eiga sér eingöngu stað í bankakerfinu heldur einnig í fjölmiðlun og öðrum sviðum þar sem upplýsingar og þjónusta eru annars vegar." — Er samkeppni ekki orðin mikil? ,,Jú en ég er sannfærður um að hún er öllum til góðs og kallar á breytingar og nýjar hugmynd- ir.“ — En hvað vaxtafrelsið? „Þessar breytingar í frjáls- ræðisátt auka möguleika á að gera hluti sem ekki hefur verið sinnt áður eða hægt að gera. „Vaxtafrelsið" hefur verið tak- markað mikið af Seðlabank- anum en hann ákveður vextina á almennum sparisjóðsbókum og takmarkar nú hámarksvexti á verðtryggðum útlánum. Þetta setur bönkunum strax þröngar skorður." — I aöalatriðum er þetta helsta sem Brynjólfur hafði að segja um þessar breytingar og hvað framundan er í málum Landsbankans. frjáls verz/un ÁsknnarsínY'nn er 82300 og 82302 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.