Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 11
UPPLÝSINGABANKI Miítboð ÚTBOÐI er íslenskur upplýsingabanki um útboð. Hann ertil húsa hjá Skýrr. Þjónustumarkmið ÚTBOÐA er tvfþætt: 1. Að auðvelda kaupendum að kynna útboð með ódýrum og öruggum hætti. 2. Að auðvelda bjóðendum yfirsýn yfir þau útboð sem eru á markaðinum. Varlega áætlað fara a.m.k. 700 útboð fram á íslandi á ári hverju, og veltir þessi kaupvangur 7-10 milljörðum króna. Viðskiptavinir Auglýsendur-kaupendur • Ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki • Sveitarfélög og fyrirtæki þeirra • Einkarekstur og einkaaðilar • Bankar og fjármálafyrirtæki KostnaDur / kynningarskyni verða afnot af ÚTBOÐA ókeypis í júní 1994, fyrirþá sem skrá sig til þátttöku fyrirmiðjan mánuðinn. Að þessum kynningartíma loknum verður verðskrá þannig: * Auglýsendur greiða 5.000 kr. fyrir hverja auglýsingu sem þeir skrá sjálfir inn í ÚTBOÐA frá útstöð. Er þá allur kostnaður af varðveislu gagna innifalinn. Þeir auglýsendur sem senda handrit að auglýsingu til Skýrr greiða 6.500 kr. Skoðendur í ÚTBOÐA (bjóðendur eða aðrir leitendur) greiða 2.500 kr. í mánaðargjald fyrir aðgang að auglýsingum og upplýsingum í bankanum. Þeir sem ekki hafa beintengingu við bankann geta fengið daglega yfirlitsskrá um auglýsingar með símbréfi gegn 1.200 kr. gjaldi á mánuði. Afnot af beintengingu við TED-bankann í Lúxemborg kosta nú 4.000 kr. á mánuði. Tilboðsgjafar • Aðilar í verslun og innflutningi • Aðilar í öðrum þjónustugreinum • Framleiðslu- og iðnfyrirtæki Helstu kostir ÚTBOÐA ■ Fyrirtæki geta lækkað auglýsingakostnað sinn. ■ Bjóðendur, hvar sem er á landinu, eiga samtímis kost á upplýsingum um tiltekin útboð. ■ Hagsmunaaðilar hafa gleggri yfirsýn yfir þau útboð sem eru á markaðinum á hverjum tíma. ■ Bjóðendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af að missa af auglýstum útboðum - þeir gá í bankann þegar þeim hentar. ■ Enginn pappírs- eða skjalavörslukostnaður er samfara notkun (pappírslausar upplýsingar). ■ Upplýsingar um eldri útboð og niðurstöður þeirra eru ■ aðgengilegar á einum stað. Pappírslaust aðgengi að helstu lögum og leikreglum um útboð. Nánari upplýsingar um ÚTBOÐA Allar frekari upplýsingar um tengingar, tækniatriði eða önnur þau mál sem þig kann að varða um, veitir starfsfólk Skýrr í síma 69 51 00. Hafðu samband - við svörum spurningum þínum fúslega. * Verðlag ímaí 1994. u ÚTBOÐI UPPLÝSINGAR UM ÚTBOÐ Háaleitisbraut 9, 108 Reykjavík. Sími; (91) 69 51 OO. Bréfasími (91) 69 52 51. HNOTSKðGUfl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.