Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 13
FRETTIR FERÐAÞJÓNUSTA í AUSTURRÍKI: MEIRA LAGT UPP ÚR FRAMLEGÐ EN FJÖLDA Fulltrúar frá ferða- málaráði Vínarborgar og Týról, Karin Tischler og Georg Hech, voru hér á landi á dögunum til að kynna austurríska ferða- þjónustu og hvetja til ferða til Austurríkis. Ferðaþjónustan er helsta atvinnugrein Austurrík- ismanna. í stuttu spjalli við Frjálsa verslun kom fram að ferðaþjónustan í Aust- urríki hefur á undanförn- um árum lagt vaxandi áherslu á að laða til sín hátekjuferðamenn og horft meira á hvað ferða- menn gefa af sér fremur en hversu margir koma. Stóraukin áhersla hef- ur verið lögð á umhverfis- væna ferðaþjónustu sem byggir á hreinlæti, meng- unarvömum, heilbrigði, góðri fæðu og svo fram- vegis. Gæðin hafa verið sett á oddinn. Á meðal þess sem dreg- ur ferðalanga helst til Austurríkis em menning og náttúrufegurð. Á sumrin em menningar- viðburðir og listahátíðir í öndvegi. Á veturna kveð- ur mest að vetraríþrótt- um í Ölpunum. Frá ferðamálaráði Vínarborgar og Týról, Karin Tischler og Georg Hech. HÖFUM ALLT TIL T.D. FYRIR: BÆJARFÉLÖG, BÓKASÖFN, SJÚKRAHÚS OG FYRIRTÆKI - Á MJÖG GÓÐU VERÐI. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. V182808 Mappa A3 V155762 Tímaritabox A4 V151159 Tímaritabox A4 V165035 Mappa A4 V151142 Tímaritabox A4 V118794 Tímaritabox A4 V120386 Timaritabox A5 V189761 Mappa Folio V129171 Mappa meö vasa A4 V119248 Skjalaaskja A4 V111641 Skjalaaskja 38x24.5 ^ KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF. Kleppsvegur 33 - Sími 38383 - Fax 684578 (afgreiðsla) 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.