Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 64
MALNING Virðulegt hús við Laufásveg. Hvíti liturinn er allsráðandi. verði er afar hörð. Að undanförnu hefur einnig mátt sjá að samkeppnin er að harðna í þjónustunni sjálfri, opn- unartími verslana er til dæmis að lengjast og þannig mætti áfram telja. MÁLNING ER NAUÐSYNLEGT VIÐHALD Málning er spuming um viðhald. Fjárfesting í viðhaldi hefur mikla kosti. Fyrst og fremst viðheldur hún verðmætum. Miklir íjármunir eru bundnir í fasteignum hjá opinbemm aðilum, fyrirtækjum og einstakling- um. Reynslan sýnir að oft er næstum 20% verðmunur á söluverði eldri húsa sem rekja má beint til skorts á viðhaldi. Málning vemdar aðra bygg- ingarþætti og eykur endingu þeirra. Vanræktu viðhaldi húsa hefur verið líkt við fallinn víxil sem hleður á sig dráttarvöxtum. Viðhaldi húsa hefur einnig verið líkt við tannvemd. Þegar það er vanrækt verða skemmdir, sem upphaflega mátti laga smám saman, illbætanleg- ar. Viðgerð á þeim kostar þá mun meira en eðlilegt viðhald. Endursmíði ÓLAFUR MÁR SIGURÐSSON, HÖRPU HF.: MÁLNING SKIPAR STÓRAN SESS í VIÐHALDINU Ólafur Már Sigurðsson, mark- aðsstjóri málningarverksmiðjunnar Hörpu, segir að útlit sé fyrir gott málningarsumar að þessu sinni. Víða sé kominn tími á að mála bygg- ingar í borginni en sem fyrr sé það veðrið sem ráði úrslitum í utanhúss- málningu. En eftir góða tíð í vor sé mikil stemmnig fyrir málningar- sumri. „Það er ákaflega mikil fylgni á milli veðurs og sölu utanhússmáln- ingar. í sól og þurru veðri fer salan upp en hún sveigist niður á við ef það er rigning. Svo einfalt er þetta.“ Ólafur Már Sigurðsson, markaðs- stjóri Hörpu. „Málning skipar stór- an sess í viðhaldinu.“ Að sögn Ólafs gera sífellt fleiri sér grein fyrir mikilvægi viðhalds á bygg- ingum en málning skipar þar stóran sess. Eignir lækki í verði ef viðhald þeirra er vanrækt. „Oft er 20% verð- munur á söluverði eldri húsa sem rekja má til skorts á viðhaldi." Það verður seint brýnt nógsa- mlega fyrir fólki að vanda undirbún- ing málunar sem best og spara þar ekki tíma. „Rétt grunnun á stein- fleti, bárujárn og tré er ákaflega mikilvæg. Síðast en ekki síst skipta gæði málningarinnar miklu máli.“ Ólafur segir að sama litadýrð sé á málningarmarkaðnum og síðastliðin ár og hún sé frekar að aukast. „Þeir, sem mála núna með sterkum lita- tónum, gæta meira samræmis í lit- um en áður. Enda er samræmi lita sérlega nauðsynlegt svo að heildar- svipurinn verði góður.“ Hörpusilki er sem fyrr vinsælasta útimálningin hjá Hörpu. Hörpuþak- vari er vinsælasta þakmálningin. Á meðal nýjunga frá Hörpu í sumar má nefna ýmsar nýjungar í Flugger við- arvamarefnum. Einnig má nefna múrþykkni en það er ný teygjanleg akrýlmálning til notkunar utanhúss. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.