Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 37
ÍGILDI að fá í mismunandi þykktum en al- gengast er að hann sé 1,5-2,0 mm þykkur og eru dúkar af þessu tagi einkum hafðir þar sem mest mæðir á. Verð: 1.300-3000 krónur fer- metrinn. TEPPI Teppi eru fáanleg í mörgum gerð- um og verðflokkum - allt frá þunnum filtteppum, sem oft eru notuð til bráðabirgða og kosta um 300 krónur fermetrinn, og upp í viðhafnarteppi úr vönduðum efnum, sem kosta allt að 6.000 krónum fermetrinn. Endingin er gjaman í samræmi við verðið og má geta þess til samanburðar að ódýr filtteppi endast ekki nema í um 4 ár sé miðað við eðlilega umgengni á heimili. Um er að ræða svokölluð lykkju- teppi annars vegar og uppúrklippt teppi hins vegar. Um getur verið að ræða mjög mismunandi gæði í efnum og vinnu enda er verðið frá 800 og Skemmtileg lausn. Flísar og parket hlið við hlið sem gólfefni. Dökkt parketið setur sterkan svip á þetta herbergi. upp í 2.500 krónur fermetrinn. Þéttleiki vefnaðarins er mismun- andi, auk þess yfirborð og undirlag. Uppúrklippt teppi eru ólík þeim fyrmefndu í áf- erð og útliti og em þau ýmist gerð úr ull, ullar- blöndu eða gerviefnum. Mismunandi efnismagn kemur síðan fram í þétt- leika og floshæð og kosta þessi teppi á bilinu 1.800-4.500 krónur fermetrinn. Það vekur athygli hve litaúrvalið er orðið geysilega mikið en fyrir tiltölu- lega fáum árum voru aðeins fáir litir á boðstólum og lífleg mynstur sáust varla. Nú er öldin önnur og er fólk orðið hugrakkara að þessu leyti og vílar ekki fyrir sér að velja sterka og oft djarfa liti sem skipta nú hundruð- um. Til þess að geta boðið upp á teppi að smekk hvers og eins og haft úrval- ið sem allra mest bjóða sumar teppa- verslanir upp á sérpöntunarþjónustu. Verðið á þeim teppum, sem þannig eru til komin, er á bilinu 2.000- 6.000 krónur fermetrinn. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.