Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 28
TÆKNI Sagt hefur verið að viðskiptavinir íslendinga erlendis hafi komist í mun betra samband við landann eftir að faxtækin komu til sögunnar. Margir Islendingar þóttu óduglegir við að svara bréfum en urðu ósparir á faxsend- ingar og brugðust mun fyrr við öllum erindum. Nýjasta gerð af faxtækjum, sem hugsuð eru fyrir heimili eða smærri fýrirtæki, er tæki þar sem sími, símsvari og faxtæki eru í einu og sama tækinu. í mörgum faxtækjum er viðtökuminni sem geymir sending- ar ef pappír vantar í tækið, t.d. yfir helgi. Þegar pappírinn er kominn í prentast þær sendingar út sem fóru inn á minnið. TENGING FAXTÆKIS OG TÖLVU Og enn er verið að þróa tæknina og nú eru komin á markað tæki sem eru í senn ljósritunarvél, tölvuprentara og fax. Slík tæki hafa náð vinsældum í Japan og spara mikið pláss en það er mikilvægt atriði þar í landi. I mörgum stærri fyrirtækjum er notkun á faxtækjunum mjög mikil og þurfa tækin því að vera öflug til að geta annað allri þeirri notkun. Af- kastagetan þarf að vera mikil á fjöl- mennum vinnustöðum til þess að faxtækið verði ekki flöskuháls þegar SHARP 1=0-135 Faxogsími ► Akjósanlegt fyrirheimili og minni fyrirtæki ► Sjálfvirkursíma/fax deilir ► lOsíðnaaritamatari ► 50 númera minni (20 beinvalsminni) ► Ljósritun ► Símsvaratenging ► Pappírsspamaðarstilling ► Tímaspamaóarstilling SHARP FO-S7B Fax, sími og símsvari ► Fyrir heimili og minni fyrirtæki ► Sjálvirkur síma/fax deilir ► lOsíðnaarkamatari ► 50númeraminni(20bcinvalsminni) ► Ljósritun ► Innbyggðursímsvari ► SjálfVirkur pappírsskuröur SHARP F0-3700 Faxfyrir vcnjuL pappir - Bleksprauíiifax ► 20 blaósíóna arkamatari ► 50 númera minni (20 beinvalsminni) ► 512 KB minni, stækkanlegt í 1,5 MB ► lOOblaðsíðnapappírsskúffa ► Fjöldaljósritun (upp í 30 eintök) ► Gaxfoupplausn (64 jircpa gráskali) ► o.fl.o.fl. SHARP FO-4BOO Fax J'yrir venjulegan pappír - laseifax ► 50 blaðsíðna arkamatari ► 125 númera minni (25 beinvalsminni) ► 384 KB minni, stækkanlegt í 1,384 MB ► Hópsendingar(25 hópar) ► 2 x 250 blaðsíðna pappírsskúflúr ► Fjöldaljósritun (upp í 99 eintök) ► Gaxfoupplausn (64 þrepa gráskali) ► 9 sekúndna sendingarhraði ► o.fl. o.fl. SKRIFBÆR HVERFISGÖTU 103 • PO BOX 306 -121 REYKJAVlK -V 5627250 • FAX 5627252 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.