Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 14
FRETTIR SKEMMHFERDASKIP STÆKKA Skemmtiferðaskip eru sífellt að verða stærri. Ár- ið 1982, eða fyrir um þrett- án árum, tóku stærstu skipin um 1.200 farþega. Nú taka þau um 2.600 far- þega og kosta að jafnaði um 400 milljónir dollara eða tæpa 26 milljarða króna. í smíðum eru skemmtiferðaskip sem taka munu mun fleiri far- þega. Allur búnaður um borð verður sífellt fullkomnari og betri. Þannig er 18 holu golfvöllur um borð í skemmtiferðaskipinu Legend of the Seas, skipi Royal Caribbean Cruises Ný skemmtiferðaskip eru stærri en áður og glæsileikinn verður sífellt meiri. Glæsilegur 18 holu golfvöllur var settur í skip sem hleypt var af stokkunum í maí sl. Ltd., sem hleypt var af stokkunum í maí sl. Sjötíu prósent nýrra skemmtiferðaskipa eru í eigu fjögurra stærstu skipafyrirtækjanna. Frá árinu 1980 hefur fjöldi far- þega á skemmtiferðaskip- um vaxið um 9% að jafn- aði. Á síðasta ári kom hins vegar lægð sem menn hafa áhyggjur af. Fjöldi farþega á skemmtiferðaskipum í heiminum jókst þá aðeins um 2,2% sem er mun minna en áður. Þessi útkoma þýðir aukna óvissu og meiri samkeppni. iieistufa • Brúókaupsveislur • Köld borð • Kabarett borð • Pottréttir • Smáréttahlaðborð • Kaffisnittur • Pinnamatur • Kokteilsnittur • Brauðtertur • Kaffihlaðborð • Grillveislur • Steikarhlaðborð Hann lokkar, maturinn okkar... Borðbúnaöarleiga Útvegum sali Komum sem geslakokkar J[átir kokkdT og trubadorar hvert á land sem er Höfðatúni 2 105 Reykjavík Sími 562 1975 Fax 562 9025 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.