Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 23
Pálmi heitinn Jónsson, faðir Sigurðar Gísla. Sig- urður lærði af föður sínum að taka engu sem gefnu og huga ætíð að framtíðinni. Islands og var í sambandi við eiganda þess út af þeim málum. Þeir kynntust þá ágætlega og eru kunningjar enn í dag. UÓÐELSKUR FAGURKERIOG FÍNN í TAUINU Sigurður er annars prívat- manneskja sem nýtur sín afar vel langt frá erli og skarkala dagsins. Hann nýtur þess að vera í fríum og slappar þá mjög vel af. Hann er ekki þessi ömi- um kafna týpa sem alltaf þarf að vera að. Dæmigert áhugamál kannast vinir hans ekki við en hann er þó farinn að eiga við dæmigert strákasport, að veiða lax. En fæstir vita að Sigurður hefur mikinn áhuga á ljóðum, sérstaklega spænskum ljóðum. Hann er ræðis- maður Spánverja á Islandi. Tók hann við af Ingimundi Sigfússyni, sem nú er sendiherra í Bonn. Sigurði er annars lýst sem miklum fagurkera og sérstökum áhugamanni um föt. „Sigurður er mjög vel inni í tísku og hefur skapað sinn sérstaka fatastíl, er svolítið á undan og ekki laust við að hann sé djarfur á stundum. Hann er ekki í þessum hefðbunda lögfræðingastíl, heldur meira í átt að listum,“ segir Guðni Pálsson. Sigurður hefur auðvitað átt góðan fataráðgjafa í eiginkonu sinni, Guðmundu, sem er klæð- skeri. Sigurður er mjög grannholda og hefur gefið fólki tilefni til að halda að hann sé grænmetisæta. En í þeim efnum sem öðrum lætur Sigurður ekki stjómast af stífum prinsippum. Hann er þó mikið fyrir léttan mat. A meðan sumir moka í sig ofelduðum mötuneytis- mat eða hamborgurum í hádeginu fær hann sér gufusoðinn fisk. Vinnudagur hans er langur. Hann er oft erlendis að plægja ak- urinn fyrir framtíðina. Vatnsútflutning- ur er eitt af áhugamálum Sigurðar. Þótt ekki hafi blásið byrlega í þeim efnum til þessa virðist nú loks vera að rofa til í þeim efnum. rra Framfarir með tækni nnfiD I HEKLA ■ -ti/Áei/Xci' 6exf.' 1 Laugavegi 170-174, sími 569 5500 Reynsluakið nýjum Audi Auði |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.