Helgarpósturinn - 15.05.1995, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 15.05.1995, Blaðsíða 23
SMÁAUGLÝSINGAR Mikill fjöldi fyrirtækja til sölu. Mikil sala og því vantar ýmsar gerðir fyr- irtækja fyrir ákveðna kaupendur, t.d. framleiðslufyrirtæki, heildsölur, sérverslanir o.fl. FYRIRTÆKJASALA REYKJA- VlKUR, Selmúla 6, ® 588-5160 Til sölu hlutabréf í sendibílastöð. Akstursleyfi fylgir ® 587-6996 Rekstrar- og þjónustuaðilar ath! Þessi auglýsing kostar aðeins kr. 500 kr. m. vsk. 10 birtingar gefa 10% afslátt og 20 birtingar gefa 20% afslátt. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 ® 552-5577 óskast Auglýsum eftir ýmiss konar fyrir- tækjum fyrir fjársterka kaupendur. Ársalir - fasteignamiðlun ® 562-4333. S-BÁTAR Óska eftir litlum árabát úr plasti eða tré. ® 96-27207. Óska eftir góðum vatnabát, 4 metra með eða án mótors. Uppl. i ®552-5740 á daginn og í ® 557-8090 á kvöldin. ýmis biónusta Tökum að okkur fráslátt og frágang. Einnig alls kyns verka- vinnu. ® 587-3913. ÞJÓNUSTA Tek að mér bréfaskriftir á ensku og þýsku. Einnig útfyllingu eyðublaða, þýðingar o.s.frv. ® 551-9859 e. kl. 18:00. Prófarkalestur. Fyrirtæki, félaga- samtök, nemendur og einstakling- ar. Getum bætt við okkur verkefn- um. Góð þjónusta. Uppl. alla daga i ® 562-1985 og 555-0308. innheimta og ráðgjöf Innheimta/ráðgjöf Þarft þú að leita annað? Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf, Skipholti 50c, 2. haeð, •S 568-8870, fax: 552-8058. prentun Nafnspjöldin prentum við samdægurs. 50 stk. kr. 1868, 100 stk. kr. 3113 og 200 stk. kr. 4.358 m/vsk. Prentstofa Ó.P. Hverfisgötu 32, ® 552-3304. garðyrkja Bjargvættur skrúðgarðsins Link-Stakes, Loop-Stakes. Galvan- íseraður og PVC plasthúðaðar stangir til uppbindingar og stuðn- ings fjölærum plöntum. Kræktar saman á einfaldan hátt, bindigarn óþarft. Gott verð. Hringið eftir upp- lýsinga- og pöntunarlista. Gull og grænir skógar, póst- verslun með vandaðar garðvörur. ® 567-5226. Ég get lengi á mig blómum bætt. Nú er réttur tími trjáklipp- inga. Faglegt handbragð meistara á sínu sviði. Skniðgarðaþjónusta Gunnars ® 561-7563 og 989-60063 fatnaður Ásheimar á Eyrarbakka, gist- ing og reiðhjól. Vorið er komið og Mófuglinn að koma. Leigjum út fullbúna glæsilega íbúð með svefn- plássi fyrir fjóra. Opið allt árið. 4000 kr. sólarhr., 18.000 kr. vikan. Verið velkomin í einn elsta byggða- kjarna landsins. ® 98-31120 & 98-31112. pennavinir Alþjóðlegir pennavinir. Interna- tional Pen Friends útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum sem skrifa á ensku. Einnig á sama hátt sem skrifa á frönsku, þýsku, spænsku og portú- gölsku. 300.000 manns í 210 löndum. I.P.F., Box. 4276 124 Reykjavík ® 988-18181 Saumastofa Dagnýjar Fata- breytingar, fataviðgerðir og alhliða saumaskapur. Fljót, örugg og ódýr þjónusta. SAUMASTOFA DAGNÝJAR Hverfisgötu 28, ®551-5947 Til sölu nýr og nýlegur fatnaður á konur í stærð nr. 40. Einnig á sama stað til sölu smóking og kjólföt. ®553-5315 __________heilsa____________ Trimmform Berglindar býður alla velkomna í frían prufutíma. Komið þangað sem árangur næst. Erum lærðar í rafnuddi. Opið frá kl. 7-22 virka daga. ® 553-3818. Betri liðan-Slenið burt. Rafseg- ulsviðsmælingar: I heimahúsum kr. 2.400. [ fyrir- tækjum frá kr. 3.200. Ólafur & Sólrún ® 587-2845. Vítamíngreining, orkumæling, hármeðferð og trimform, grenning, styrking og þjálfun. Fagfólk. Frá- bær árangur. Heilsuval, Barónsstíg 20, ® 562-6275 og 551-1275. sólbaðsstofur Nýtt - nýtt - nýtt! Breytt og betra Trimform, áhrifarikara en áður, megrun og vöðvaþjálfun. Cellulite nudd. Sú ódýrasta í bænum. 5ól og sána Æsufell 4 ® 587-0700. skemmtanir Vantar þig karlfatafellur fyrir konukvöld á skemmtistað, gæsa- partí, félagasamtök eða einkasam- kvæmi? Hafðu samband. ® 989-66610 Geymið auglýsinguna. veisluþjónusta Veislueldhús (bakari) til leigu mjög ódýrt. Frystir og kælir fastir á staðnum til sölu. Einnig fleiri tæki. Baldur Öxdal ® 563-2169 kl. 10-18. ferðaþjónusta Gisting i Reykjavík. Vel búnar íbúðar, 2ja og 3ia herbergja hjá Grími og Önnu i ® 587-0970 eða Sigurði og Maríu i ® 557-9170. húsaviðgerðir Viðhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: smið, múrara, málara, pip- ara eða rafvirkja. Fljót og góð þjón- usta, vönduð vinnubrögð. Öll al- menn viðgerðarþj., móðuhreinsun milli glerja. Föst skrifleg verðtilboð eða tímavinna. B. Ólafsson ® 989-64447 eða 567- 1887. Alhliða viðhald, smiður, múr- ari, dúkari og málari. Inni sem úti. Áratuga reynsla. Föst tilboð. Hagstætt verð. Snyrtileg um- gengni. ® 562-3886. Nú er tími viðhalds og endur- bóta. Við tökum að okkur eftirfar- andi: - Steypu- og sprunguviðgerðir. - Háþrýstiþvott og silanböðun. - Alla málningarvinnu. - Klæðningar, gluggaviðg, trésmíði. - Þök, rennur, niðurföll o.m.fl. Gerum ítarlegar ástandskannanir og föst verðtilboð yður að kostnað- arlausu. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-Vík ® 567-1199 8, 567-3635. rafvirkjar Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, við- gerðir. Endurnýjum töflur og lag- færum gamalt. Þjónusta allan sól- arhringinn. UÓSIÐ sf. ® 985-32610, 984-60510 og 567-1889. Húsbyggjendur - húseigendur. Framleiðum tvöfalt einangrunar- gler. Leitið uppl. og tilboða. Glerslrpun Akraness Ægisbraut 30, Akranes ® 93-12028, fax 93-12909. Timburmenn. Timburmenn geta fylgt viðskiptum við okkur. Naustkjallarinn, Vesturgata 8-10 ®552-3030 Húseigendur - fyrirtæki - hús- félög ath. Öll almenn viðgerðar- þjónusta, einnig nýsmíði, nýpússn- ing, flísa- og parketl, gluggasmíði, glerskipti o.fl. Þakviðg, lekaþétt- ER STÍFLAÐ ? - STÍFLUÞJÓNUSTA Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kunnar, hugurinn stefnir stöðugt til, STÍFLUÞJÓNUSTUNNAR. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum innanhúss og utan. Kvöld- og helgarþjónusta - Vönduð vinna - Vanir menn Sturlaugur Jóhannesson Simi: 587 0567 Bílasimi: 985 277690 SUMARSTRIPP Dansmeyjarnar blómstra og engin grænka Láttu sjá þig.. þú sérð ekki eftir því. Opið: Fimmtud.:22-0I Föstud.: 22 - 03 Laugard.: 22 - 03 22-01 ingar, pípulagnaþj. og málningar- vinna. KRAFTVERK SF. ® 989-39155, 564-4333 og 565-5388. _________málarar Meistaramálun. Málari getur bætt við sig verkefnum. Eingöngu fagmenn og sanngjarnt verð. Hilmar Ragnarsson ® 562-1175. múrarar Arinhleðsla, glerveggja- hleðsla og flisalagnir. Ábyrgist vandaða vinnu. Er löggiltur múrari. Sigurbjörn Eldon Logason ® 567-6245. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypa og nýbygg- ingar. Múrarameistarinn ® 588-2522. Tek að mér almenna múr- vinnu, einnig húsaviðgerðir og flísalagnir. Er löggildur múrari. ® 562-0479. Kaupum, seljum, skiptum á myndbandsspólum, geisladiskum o.fl. Eigum mikið úrval af spenn- andi myndbandsspólum. Sendum í póstkröfu um allt land. Sérverslun safnarans Á horni Óðinsgötu og Freyjugötu ® 552-4244. Óska eftir að kynnast myndar- legri og reglusamri konu á aldrin- um 50-58 ára. ® 562- 4419. Fullorðinn reglusamur maður óskar eftir að kynnast myndarlegri og reglusamri konu 60- 67 ára. Húsnæði fyrir hendi. ® 552-3629. Spáðu í mig.....Vantar þig vin eða einhvern til að tala við? Hringdu þá í Makalausu línuna ® 99 16 66. Hlustaðu á skila- boð annarra eða leggðu inn þín eigin skilaboð. Makalausa línan ® 99 16 66 Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast i varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leit- aðu upplýsinga. Trúnaður, einka- mál. ® 587-0206. Gðcfr8ft«r«pfnnf mu+mlnuuimmftl htn lýrirvÉHraHiMT INNRÖMMUN & MYNDLIST ¥ BÓNUSHÚSINU SUÐURSTRÖND 2, 170 SELTJARNARNESI SÍMI: 561 - 4256 FAX: 561 -4257 Kostar bara 3.900 m.vsk. 2 birtingar- 10% afsláttur 4 birtingar — 15% afsláttur 8 birtingar - 20% afsláttur Posturmn HUGSKOT LJÓSMYNDASTOFA Tímapantanir í síma 587 8044 SJÓNVARPSDAGSKRÁ Rikissjónvarpið Stöð2 MÁNUDAGUR 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Þytur i laufi Móli moldvarpa, Fúsi froskur, greifinginn og rottan 19.00 Vorpróf Bresk látbragðsmynd 19.25 Reynslusögur Life Stories. Sannar sögur um sára lífs- reynslu fólks 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Gangur lífsins Life goes on. Corky og félagar 21.35 Afhjúpanir Revelations. Bresk sápuópera um fjöl- skyldu Rattigans bisk- ups 22.05 Mannskepnan The Human Animal. Breskur heimilda- myndaflokkur eftir De- smond Morris 23.00 Ellefufréttir 23.15 Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar 23.45 Dagskrárlok ÞRIÐ JUDAGUR 13.30 Alþingi Bein útsending frá þingfundi 14.55 HM í handbolta 16 liða úrslit Bein útsending frá Reykjavík 16.55 HM í handbolta 16 liða úrslit Bein útsending frá Reykjavík 18.25 Táknmálsfréttir 18.30 Moldbúamýri 18.55 í fjölleikahusi Sirkus. Franskur þátt- ur með ýmsum fjöl- listamönnum 19.20 Fréttir og veður 19.50 Sjónvarps- bíómyndir Kynntar bíómyndir vik- unnar í Sjónvarpinu 19.55 HM f handbolta Bein útsending frá leik íslenska liðsins í 16 liða úrslitum 21.30 Heim á ný 22.00 Alltáhuldu Under Suspicion. Bandarískur saka- málamyndaflokkur 23.00 Ellefufréttir 23.20 HM í handbolta Svipmyndir úr leikjum dagsins 00.50 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 13.30 Alþingi Bein útsending frá þingfundi 14.55 HM í handbolta 8 liða úrslit Bein útsending frá Reykjavík 16.55 HMÍhandbolta 8 liða úrslit Bein útsending frá Reykjavik 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur 18.50 Mini Breskur heimilda- myndaflokkur um Austin Mini-bílana 19.20 Fréttir og veður 19.55 HM í handbolta Bein útsending ef ís- lenska liðið leikur í 8 liða úrslitum 21.25 Víkingalottó 21.30 Bráðavaktin 22.20 Belfast — borg f umsátri 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Spáð í getraunaleiki helgarinnar 23.30 HM í handbolta Svipmyndir úr leikjum dagsins 00.15 Dagskrárlok RÚV Miðvikudagur 22.20 Borg í umsátri Hinn 1. seplember í fyrra lýsti írski lýðveldisherinn yfir. vopnahléi á Norður-írlandi og skömmu síðar fetuðu hermdar- verkasveitir mótmælenda í fót- spor þeirra. Kristófer Svavars- son fréttamaður og Friðþjófur Helgason kvikmyndatökuniað- ur voru á ferðinni í Belfast um páskana og ræddu þá við odd- vita þessara fylkinga og fleiri um friðarhorfumar á Norður- írlandi.l RÚV Miðvikudagur Breytingar á dag- skrá Rétt er að taka það fram að dagskrá miðvikudagsins er með þeim fyrirvara að íslenska landsliðið komist í 8 liða úrslit áHM‘95. Efekkiþáverða fréttir klukkan 20.00 og þar á eftir Víkingaloltó, Belfasf-borg í umsátri og síðan verður Sag- an af Caroline, bresk mynd um dauðvona sjúkling sem haldinn er lystarstoli. Ákaflega viðeig- andi sorgardagskrá. ■ MÁNUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Sannir draugabanar 17.50 Ævintýraheim- ur Nintendo 18.15 Táningarniri Hæðargarði 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Matreiðslu- meistarinn Siggi Hall eldar skel- fiskrétti 21.15 Ánorður- slóðum Northern Exposure 22.05 Ellen 22.35 Hollywood- krakkar Börn heimsfrægra foreldra í Hollywood segja frá því hvernig þau verja dögunum 23.25 fklóm arnarins Shining Through. Bandarísk spennu- mynd frá árinu 1992. Bönnuð börnum. Lokasýning. 01.35 Dagskrárlok ÞRIÐ JUDAGUR Slöð 2 Þrlðjudagur 23.30 Meðleigjandi óskast Þessi bíómynd er sögð vera mögnuð og spennandi. Hún er gerð eftir metsölubókinni SWF Seeks Same eftir John Lutz. Söguþráðurinn er á þá leið að ung kona auglýsir eftir annarri sem meðleigjanda. Eftir skamma viðveru þeirrar síðar- nefndu fara undarlegir atburðir að gerast og að lokum kemur til blóðugs uppgjörs þeirra á milli. Aðalhlutverk: Bridget Fonda og Jennifer .lason Leigh.B Slöð 2 Mánudagur 23:25 í klóm arnarins Sykursæt bandarísk spennu- mynd sem fjallar um Lindu Voss sem er af þýskum ættum. Þegar lykilmaður bandarísku leyniþjónustunnar í Berlín fell- ur tekst henni að sannfæra háttsettan mann innan leyni- þjónusfunnar um að hún sé sú sem best geti fyllt í skarðið. Að- alhlutverk: Melanie Griffith, Michael Douglas og John Gi- elgud. Leikstjóri: David Seltzer. Bönnuð börnum.l 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Össi og Ylfa 17.50 Sofffa og Virginía 18.15 Bamapíurnar 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.45 Visasport 21.20 Handlaginn heimilisfaðir 21.50 Stræti stór- borgar Homicide: Life on the Streets 22.40 ENG 23.30 Meðleigjandi óskast Single White Female. Mögnuð spennu- mynd frá árinu 1992 með Bridget Fonda og Jennifer Jason Leigh í aðalhlutverk- um. Bönnuð börnum. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Litlu folarnir 18.15 Visasport Endurtekinn þáttur 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Beverly Hills 90210 21.35 Milli tveggja elda Between The Lines 22.25 Súrt og sætt Outside Edge. Nýr gamanmyndaflokkur í sjö þáttum og verða þeir á dagskrá viku- lega 22.55 Tíska 23.20 Leyndarmál Keeping Secrets. Bíómynd frá árinu 1991 um ævisögu Suzanne Somers. Aðalhlutverk: Suz- anne Somers, Ken Kercheval og Michael Lerned. Lokasýning. 00.50 Dagskráriok

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.