Helgarpósturinn - 18.01.1996, Síða 13

Helgarpósturinn - 18.01.1996, Síða 13
FIMMTUDAGUR18. JANÚAR1996 13 WKM Tilboð á bjór: 1 lítri á aðeins 700 kr. miðvikud. og sunnud. Aðgangseyrir 1000 kr. og 1 bjór fyrir þá sem koma fyrir kl. 24.00 Qpið miðvikud. fimmtud. og sunnud. ki. 10.00 - 01.00 föstud. og laugard. kl. 10.00 - 03.00 REIKNISTOFA BANKANNA 105 REYKJAVÍK Forstjóri óskast Reiknistofa bankanna óskar eftir aö ráöa forstjóra, sem stjórnar dag- legum rekstri Reiknistofunnar í umboði stjórnar og ber ábyrgð gagn- vart henni. Reiknistofa bankanna er starfrækt í sameiningu af bönkum, sparisjóð- um og greiðslukortafyrirtækjum. Reiknistofan annast greiðslumiðlun, tölvuvinnslu bókhalds, beinlínuvinnslu og tengda þjónustu fyrir 200 afgreiðslustaði í megintölvuumhverfi. Starfsmannafjöldi er rúmlega hundrað, árleg velta um 1.100 milljónir króna. Leitað er að háskólamenntuðum sérfræðingi í tölvunarfræði, verk- fræði eða viðskiptafræði með staðgóða þekkingu á áætlanagerð, fjár- málastjórn og starfsmannastjórnun. Starfsreynsla eða framhaldsnám erlendis er æskilegt. Nánari upplýsingar gefa formaður stjórnar Reiknistofu bankanna, Brynjólfur Helgason, aðstoðarbankastjóri Landsbanka íslands, og nú- verandi forstjóri, Þórður B. Sigurðsson. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. júní 1996. Umsóknir ber að stíla til stjórnar Reiknistofu bankanna, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík. Umsóknarfrestur ertil 8. febrúar nk. Launagreiðslur — verktakagreiðslur Launamiðum þarf að skila í síðasta lagi 21. janúar Allir þeir sem greitt hafa laun eða verktakagreiðslur á árinu 1995 eiga að skila launamiðum ásamt launaframtali til skattstjóra. Til að tryggja frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri þurfa vinnu- veitendur að afhenda skattstjóra upplýsingar um launagreiðslur og/eða verktakagreiðslur vegna vinnusamninga á árinu 1995. Að öðrum kosti er skattstjórum heimilt að synja um frádrátt vegna slíkra greiðslna, sbr. breytingar sem gerðar hafa verið á 31. gr. skattalaganna. Munið því að skila tímanlega! RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI Skilafrestur rennur út 21. janúar

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.