Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 18.01.1996, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 18.01.1996, Qupperneq 16
FIMMTUDAGUR1B. JANUAR1996 Leikritið Leigjandinn, byggt á þeirri sömu sögu sem Roman Polanski leikstýrði svo snilldarlega um árið, var frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á laugardags- kvöld. Mikil spenna lá í loftinu en í lokin gátu leikararnir dregið andann léttar, enda lófaklappið nær óstöðvandi. Það verður að teljast ansi gott, miðað við að ekki varð þverfótað fyrir leikhúsgagnrýnendum á sýningunni, sem samkvæmt upplýsing- MŒffl |H um HP hafa sjaldan verið Myndlistarforkólfarnir Komar og Melamid, sem líkja má við spaugarana Gög og Gokke, afhjúpuðu „þjóðar- málverkið“ að viðstöddu fjölmenni á Kjarvalsstöðum á laugardag. Hver fjölmiðillinn á fætur öðrum reyndi að fá að festa verkin á filmu en höfðu ekki erindi sem erfiði og ruku nokkrir myndatökumennirnir út í fússi. Málverkin sýna annars vegar það sem íslenska þjóðin vill helst sjá og hins vegar málverkið sem þjóðin kær- ir sig síst um. Niðurstöðurnar byggjast á ítarlegri Hagvangskönnun. Elín Pálmadóttir blaðamað- ur vildi diskútera „íslenska ilistaverkið“ frekar. á Grárefirnir Jón Steingrímsson og Thor Vilhjálmsson. Sigmundur Örn Amgrímsson, fram kvæmdastjóriPjóðleíkhússins, og stórtenórínn Örn Ámason, sem sýndi fantagóða takta á frumsýn- ingunni. Stefán Baldursson er sjaldséður i tilfinn- ingaham sem þess- um. Þarna gat hann ekki á sér setið yfir leiksigri Tinnu, og Tinna ekki heldur. Pálmi Gestsson ásamt Hallgrími H. Helgasyni þýðanda. Hermt er að þýðand- inn hafi bætt H-inu inn í nafn sitt til að aðgreina sig frá Hallgrími Helgasyni, rit- höfundinum umtalaða. Mæðginin Margrét Guð- mundsdóttir í Bangsa og Egill Ólafsson, sem á þessa líka fínu leikkonu fyrir eiginkonu. Heimir Pálsson og Anna Einarsdóttir í Máli og menningu. Gihiim — m L Wk pW Hverjir voru hvar Á Kaffi List voru á föstudags- kvöld leikararnir Sóley Elías- dóttir, Hilmir Snær Guðna- son, Edda Heið- rún Back- man oa Eg- ill Olafs- son svo og Páll Baldvin Baldvins- son leik- stjóri. Á Kaffi- b a r n u m um helg- ina voru bræðurn- ir Stefán Snær og Atli Geir Grétarssyn- ir, Hinrik Ól- afsson leikari og Drífa eiginkona hans, Jói fyrr- verandi barþjónn á Kaffibarn- um en núverandi þjónn á Jón- atan Livingstone máv, Guðrún Ögmundsdóttir Kvennalistak- ona, Agnes Johansen yfirmað- ur barnaefnis á Stöð 2 og bar- áttukona fyrir b æ t t u m mannrétt- indum ís- 1 e n s k r a reykinga- manna og Anna í F r í ð u frænku. í Barcel- ona um helgina, á f rumsýn- ingunni á H á r i n u sem Balt- asar Kor- mákur sá um að leikstýra fyr- ir samlanda sína, var þríeykið Baltasar, Ingvar Þórðarson og Hallur Helgason ásamt núver- andi spúsum sínum, Bjöm Jör- undur Friðbjömsson söngfugl og Davíð Þór Jónsson grínisti, svo fáeinir séu nefndir. Þá sást í vik- unni til Marð- ar Ámason- ar ís- 1 e n s k u - fræðings og Herdís- ar Þor- geirsdóttur stjórnmála- fræðings í kaffidrykkju á Sólon fslandus að skeggræða lands- ins gagn og nauðsynjar, en gár- ungar leiða að því líkum að þau tvö séu að undirbúa far- veg Ólafs R a g n a r s Grímsson- ar til for- setafram- boðs.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.