Alþýðublaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 12
12 FRA mobgwi... Fimmtudagur 4. nóvember 1976. • ••• t og svo var þaö þessi um... ....Hauk ræfilinn. Hann var ekki nema rétt sofnaður þegar siminn hringdi. — Ég var beðin fyrir þakkir frá Nonna, sagði drafandi rödd i sim- anum. — Já takk fyrir, sagði Haukur ■ og lagði á. Stuttu siðar hringir i siminn aftur. — Ég var beðinn fyrir þakkir frá Nonna, sagði sama röddin. — En góði minn, þú ert rétt bú- inn að skila þessu, sagði Haukur og nú var farið að fjúka i hann. — Ég veit það vel, en hann Nonni bað mig fyrir þúsund þakk- ir. spékoppurinn Var þetta virkilega eini staðurinn sem þú fannst fyrir myndina af mömmu? Ýmislegt Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur fund i safnaðarheimili kirkjunnar næstkomandi fimmtu- dag 4. nóvember klukkan 8.30. Myndasýning og kaffi. Stjórnin MíR-kvöld meö sovézkum listamönnum MÍR-félögum og öðrum gefst kostur á að hitta listamenn og aðra gesti frá Sovétrikjunum á kynningarkvöldi félagsins i Lækjarhvammi, Hótel Sögu, miðvikudagðinn 3. nóvembef kl. 20.30. Þar verða gestir kynntir, listamennirnir skemmta og efnt verður til ókeypis happdrættis meðal viðstaddra. Dregið verður um nokkra fallega minjagripi. (Frá MIR) Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga ol föstu- daga kl. 1-5 Simi 11822. A fimmtu- dögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Safnaðarfélag Ásprestaka lls heldur fund að lokinni guðsþjón- ustu að Norðurbrún 1. (Norður- dyr) Sunnudaginn 7. nóvember. llinn vinsæli flóamarkaður og hlutavelta, sem eiginkonur hljóð- færaleikra í Lúðrasveit Reykja- vikur halda, verður næstkomandi laugardag kl. 2 i Hljómskálanum við tjörnina. Margir góðir hlutir verða þar á boðstólum eins og á- vallt. Einnig má geta þess að eng- in 0 verða i hlutaveltunni, allir fá eitthvað. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓIÍABILAR, Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum; Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjóifssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Heigadóttur s. 15056. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar-« bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Heigadóttur, slmi' 15056. : Islenzk réttarvernd Pósthólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-2 e.h. '„Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opiö kl.‘ 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Slmavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort Stýrktarfélags- vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir söiustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. Muniö frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Borgarsafn Rtykjavikur, Útlánstimar frá 1. okt.1976. Aöaisafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Bústaöasafn.Bústaöakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sim i 36814. Mánudaga tií föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga tilföstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga- til föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal- bókaþjónusta viö aldraða.fatlað og sjóndapra. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i vetzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Onæmisaögerðir gegn mænusótt Önæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Hcrilsugæsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100. Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud föstud. ef ekki næst i heimilis lækni, simi 11510. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka I Reykjavik vikuna 22.-28. oktöber annast Holts Apótek og Laugavegs Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- * um, helgidögum og almennum fridöguin. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og a'- mennum fridögum. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Heyftarsímar .Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Hitavcitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. 1 Ilafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. .’ekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Rólegur Viggó, rólegur, reyndu aö muna aö ég er núna heiövirö gift kona.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.