Vísir - 28.02.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 28.02.1970, Blaðsíða 9
V1SIR . Laugardagur 28. febrúar 1970. 9 HVAR ER ISLANDIROÐINNI? Það getur verið gaman að bera saman, hvar við íslendingar erum á vegi staddir í til dæmis bílaeign, víndrykkju, þjóðarframleiðslu, símanotkun, dagblaðanotkun, rafmagnsnotkun o. s. frv., miðað við velmegunarríki, eins og í Evrópu og Ameríku. — f dag birtir Vísir tölur, sem sýna, hvernig þessi staða var á árinu 1968, en upplýsingar um, hvernig hún var árið 1969, munu því miður ekki liggja fyrir, fyrr en seint á þessu ári. Brúttóframleiðsla á íbúa í dollurum 1. Bandaríkin 4.380 2. Svíþjóð 3.230 3. Kanada 3.010 4. Sviss 2.790 5. Danmörk 2.540 6. Frakkland 2.530 7. Noregur 2.360 8. Island 2.240 9. V-Þýzkaland 2.200 10. Belgía 2.160 Dagblaðapappír í kg pr. íbúa 1. Bandaríkin 36,3 2. Ástralía 33,9 3. Svíþjóð 29,2 4. Kanada 25,9 5. Bretland 25,6 6. Danmörk 22,9 7. Holland 15,5 8. Noregur 14,6 9. Irland 13,5 ísland hefur 10,3 1. tsland 10,4 2. Svíþjóð 10,3 3. Danmörk 9,6 4. Finnland 8,4 5. Noregur 8,0 6. Bandaríkin 7,3 7. Frakkland 4,4 8. V-Þýzkaland 3,7 9. Bretland 1,1 10. Sovétríkin 0,09 Áfengisneyzla í lítrum vínanda pr. íbúa 1. Júgóslavía 5,7 2. Pólland 4,9 3. Svíþjóð 4,7 4. Bandaríkin 4,5 5. V-Þýzkaland 4,0 6. Frakkland 2,9 7. Finnland 2,7 8. Noregur 2,5 9. ísland 2,09 10. Danmörk 1,2 Árleg mannfjölgun í prósentum 1. Tyrkland 2,60 2. Kanada 2,00 3. ísland 1,75 4. Sviss 1,70 5. Bandaríkin 1,40 6. Holland 1,30 7. Frakkland 1,10 8. V.-Þýzkaland 1,05 9. Japan 1,00 10. Spánn 0,90 í dollur um pr. íbúa 1. Svíþjóð 760 2. Bandaríkin 730 3. Island 720 4. Kanada 700 5. Sviss 700 6. Noregur 630 7. Frakkland 630 8. Holland 530 9. Luxemburg 530 10. Danmörk 520 Fjármunamyndun Einkaneyzla á mann í dollurum 1. Bandaríkin 2.680 2. Kanada 1.830 3. Svíþjóð 1.790 4. Sviss 1.620 5. Danmörk 1.600 6. Frakklanu 1.540 7. ísland 1.530 8. Belgía 1.370 9. Luxemburg 1.300 10. Noregur 1.270 1. Bandaríkin 414 2. Kanada 282 3. Svíþjóð 246 4. Frakkland 240 5. Bretland 196 6. V.-Þýzkaland 194 7. Sviss 192 8. ísland 180 9. Belgía 160 10. Holland 157 Símar pr. þúsund íbúa 1. Bandaríkin 540 2. Svíþjóð 489 3. Sviss 437 4. Kanada 408 5. ísland 320 6. Danmörk 293 7. Noregur 255 8. Bretland 218 9. Finnland 204 10. Holland 203 Rafmagnsnotkun í kwst. pr. þúsund íbúa 1. Noregur 13.354 2. Kanada 7.780 3. Bandaríkin 6.532 4. Sviþjóð 6.432 5. Sviss 3.745 6. Bretland 3.461 8. V.-Þýzkaland 3.088 9. ísland 2.980 10. Belgía 2.664 Meðalævi karla 1. Holland 71,4 2. Svfþjóð 71,3 3. Noregur 71,3 4. ísland 70,8 5. Danmörk 70,3 6. Sviss 69,5 7. Kanada 68,4 8. írland 68,1 9. Frakkland 68,0 10. Bretland 67,9 1. ísland 76,2 2. Noregur 75,6 3. Svíþjóð 75,4 4. Frakkland 75,1 5. Holland 74,8 6. Danmörk 74,4 7. Bretland 73,9 8. Belgía 73,5 9. Austurríki 72,0 10. írland 71,9 H H.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.