Vísir - 01.04.1970, Síða 9

Vísir - 01.04.1970, Síða 9
71SIR . Miðvikudagur 1. apríl 1970. Kvenlegar dyggðir virðast í engu á undanhaldi á atóm- öld. Á „Hungurvöku“ sátu margar ungmeyjar með hann yrðir sínar. hvers konar „pop“ hátíð með sem flestum hljómsveitum og kannski kjósum við „geggjaö- asta persónuleika ársins“, sagði Guðmundur og kímdi. Einnig kemur til greina aö fá fleiri aðila til að standa að „Hungurvök- unni“ og var vísir að því nú þar sem Æskulýðssamband íslands stóð að „Vökunni" ásamt „Her ferð gegn hungri." „Og hvert er markmið þess- ara „Hungurvaka“?“ „Að fræða þátttakendur um vandamál fátækra þjóöa bæöi með fræöslustarfsemi og umræð um í umræðuhópum", segir Skúli. „Og ekki hvaö sízt aö vekja áhuga allra íslendinga á kjötrum þessara þjóöa og hvetja þá til íhugunar um á hvern hátt við Islendingar getum orð ið til hjálpar." „Hvernig hyggst svo Herferð gegn hungri fylgja áhuga fólks eftir?“ „Til dæmis með peningasöfn- un,“ segir Skúli. „Og segir með- al annars f ályktun „Hungur- vöku“ þar sem skorað er á Is- lendinga að sameinast um aö auka aöstoö við fátæku þjóöirn- ar: „Að sett verði löggjöf um is- lenzkan þróunarsjóð, sem taki til starfa sem fyrst — helzt eigi síðar en um næstu áramót — og stefnt verði að því aö varið verði 1% þjóðartekna til að- stoöar viö fátækar þjóðir.““ —MV— — var eina viðurværi „karaktera" úr öllum skólum á hungurvökunni manna hóps er gisti Mennta- skólann við Tjörnina í byrjun páskahátíðar. Blávatnið bergöu menn úr 50 lítra brúsum Og notuðu til þess eigi minna en 900 pappaglös. Þessi nægjusami hópur var þátttakandi f „I-Iungurvöku“ Her ferðar gegn hungri, og stóð ,,Vakan“ frá því klukkan 11 á skírdag til klukkan 6 á föstudag inn langa, alls 31 klst. Menn hópuðu sig gjarnan sam an á „Vökunni“ í smáhópa eins og gefur að skilja, vinir og kunningjar. Sjálfsagt hefur líka verið efnt til nýrra kynna, því að þarna voru „karakterar“ úr öllum skólum: Menntaskólanum við Hamrahríð og viö Tjörnina og MR, nemendur úr Kennara- skólanum, Háskólanum og Hand íöa og myndlistarskólanum. — Ekki svo að skilja, að um eitt- hvert „stredderi" hafi verið að ræða á fólkinu. Síður en svo! Allt fór þetta fram með hinni mestu „kurt og pí“ og siögæðis vitund öll og hegðun í bezta lagi. — Dæmi um slíkt er ein- mitt pilturinn er ekki gat haldið á sér hita f svefnpokanum sín um. Honum kom auðvitað ekki til hugar að notfæra sér nær- liggjandi meyjaryl, er þó var í yfirgnæfandi meirihluta á „Vökunni". Piltur dó þó ei ráða- laus, enda ekkert tilhlökkunar- efni aö skjálfa í poka sínum nset urlangt, hann fór því í úlpuna sína, setti ullarvettlinga á fætur sér og skreið síðan aftur ofan í svefnpokann og breiddi úlpu of an á sig. Auk skólanemenda voru á „Hungurvöku" viröulegir emb- ættismenn eins og Siguröur Lín dal hæstaréttarritari, Sigurbjörn Einarsson biskup og Skúli Thor oddsen læknir. Læknirinn fékk aö vísu ekki marga „sjúklinga" þessa 31 klst. sem „Vakan“ stóð yfir. Gott var þó aö hafa doktorinn með í ráöum, því að þótt blávatn sé nú ekki f þeim hópi fæðuteg- unda, sem þungmeltastar eru og ríkastar af kaloríuinnihaldi, þá er vissara að fara ekki of geyst í drykkjuna. Þá er voðinn vís, þar sem hætt er við ruglingi á osmótískum þrýstingi líkamans. Slíkur ruglingur getur svo aftur orsakað vatnsbjúg við heilann, og hefur slíkt sljógvandi áhrif á fólk. Á slíku var samt ekki mikil hætta í Menntaskólanum við Tjömina, því að á föstu sem þessari gera menn margt annað til að stytta sér stundir við en að þamba blávatn: Það var spil- að, sungið, já og meira að segja höfðu nokkrir lestrargarpar með sér námsbækur sínar. Einnig var haldið uppi fræöslustarfsemi og umræðum af hálfu þeirra er fyr ir „Vökunni" stóðu: Herferö gegn hungri. og Æskulýðssam- bandi íslands. Forstöðumenn „Vökunnar" og jafnframt þátttakendur voru 2 ungir menn starfsmenn Herferð ar gegn hungri, þeir: Guðmund- ur Alfreðsson, stud jur. og Skúli Möller, kennari. 1 viðtali við blaöjð sögðust þeir félagar vera mjög ánæg'ðir meö undirtektir, er væru svipaö ar og f fvrra, er „Hungurvakan" var haldin I fyrsta sinn. „Við urðum þó varir viö að fólki finnst þetta að mörgu leyti end- urtekning „Vökunnar" í fyrra," segir Skúli. „Og er greinilegt að ekki er heppilegt að „Vakan“ veröi endurtekin með óbreyttu sniði í þriöja sinn. „Upp hafa komið hugmyndir eins og til dæmis að halda ein- Ungmeyjar voru í meirihluta á „Hungurvöku“ og hér sjáum við nokkrar bisa við sitt hafur- taslc. Karlmennirnir standa í þungum þönkum hjá enda myndin tekin í anddyri Menntaskól- ans við Tjörnina, og altént ekki enn um seinan að snúa við heim í hátíðarsteikina og afneita biávatninu. Fiögur hundruð lítrar af blá- vatni var eina „fæðutegund" 200 „50 lítra taka þeir þessir“ gæti hann sagt herrann á myndinni, þar sem hann bend ir á „brúsana“, og 50 sinn- um 8 eru jú 400. Já fjögur hundruð lítrar blávatns voru einmitt bergðir á þessari föstu. □ Bjórinn í gegn Ö. Á. sem mikið hefur umgeng izt bjór skrifar: „Ég vil skora á Alþingi að það hespi nú af bjórfrumvarp inu. Já, og komi því í gegn, en láti ekki einhverja svartsýnis- menn hræða sig með því að vín neyzla aukist um leið og bjórinn komi á markaðinn. Slíkt gerist einungis fyrst f stað. Síðan er reynslan sú, að vínneyzla minnk ar! Til dæmis hefur vínneyzla f Finnlandi minnkað um 35% nú í seinni tíð.“ □ Drusluháttur Kona hringdi og sagði: „Alveg ofbauö mér, þegar ég sá myndimar f dagblööunum frá peysufatadegi kvennaskóla- stúlkna. Mér finnst að skilyröi til þess aö hafa peysufatadag, sé að stúlkurnar*kunni að klæða sig f íslenzka búninginn. Slíkt ætti skólinn að kenna þeim, ef þær geta ekki fengið þá kennslu heima hjá sér. En sá drusluhátt ur, sem kom f ljós á myndum frá þessum degi má ekki við- gangast í notkun íslenzka þjóð- búningsins.“ □ „Létt Og vinsæl tónlist" Sigrún í vesturbænum hringdi og sagði: „Ég get nú bara ekki þagað lengur yfir þeirri deyfð, sem mér finnst vera yifr tónlistar deild Ríkisútvarpsins að undan fömu. Já, mér liggur við aö segja, hreint og beint áhuga- leysi. Þarna spila þeir mestallan eftirmiðdaginn einhverja milli- tónlíst, sem hvorki er hægt aö flokka með þeirri klassísku né popinu, og það sem meira er, þetta kynna þeir svo sem „létta og vinsæla tónlist". Finnst mér nú að þeir blessað ir verði aö fara að fylgjast bet- ur með og væri til dæmis f lagi að oftar heyrðhst öll þau skemmtilegu og góðu pop-lög, sem spiluö eru f hinum ýmsu óskalagaþáttum útvarpsins. Það eru líka margir sem hafa reglu- lega gaman af klassfskri tónlist. Já, drengir góðir pop og klassík í bland og þá getiö þið haft kynninguna „vinsæl tónlist". HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.