Vísir


Vísir - 01.04.1970, Qupperneq 10

Vísir - 01.04.1970, Qupperneq 10
w VlSIR . Miðvikudagur 1. apríl 197«. Ég hélt 16. síðu. áhrifum frá umliverfinu. hún er eitthvað á þessa leið ....“ og John raular léttan lagstúf .fyrir munni sér og Gunnar er vitan- lega strax með á nótunum og hamrar undir á borðplötuna. „Eru íslendingar almennt eins hreinir og beinir og gamla kon- an, sem ég mættj hér fyrir ut- an?“ segir John svo allt í einu. ,,Hún kom til mín og spurði hvort ég væri ekki örugglega einn af brezku bítlunum? Eg skildi auðvitað ekkj stakt orð af þvi sem hún sagði og varð þvi aö hrista höfuðiö, en hún lét baö gott heita og fór.“ „Hvers vegna lézt þú klippa þig?“ áræddi ég að spyrja, þeg- ar John tók sér loks málhvíld. „Sítt hár gerir ekkert annað en óhreinka skyrtuflibbana," svaraði vinurinn umsvifalaust og ég lét þá næstu spurningu flakka. „Er eitthvaö hæft í því að Paul sé dáinn?" „Ja. þaö skyldi þó aldrei vera,“ svaraði John og setti upp uppgerðar umhugsunarsvip. „Ég hef einmitt veriö að furða mig á þvi hvað hann hefur ver- ið daufur i dálkinn upp á síð- kastiö.“ „Hafiö þið valið nafn á söng- leik ykkar?“ spurði ég. og sneri málj mínu að Gunnari. „Já, það verður mjög líklega „Mr. white shirt and tie“, eða eitthvaó á þá leið og á það að fjalla um yfirborðsmennsk- una sem ráðandi er hjá þorra fólks í nútímaþjóðfélagi.“ Allan tímann sem samtal okk- ar hafið staðið yfir, hafði l.iós- myndarinn verið á hjólum i kringum borðið og ljósmyndað þá John og Gunnar i bak og fyrir, en allt i einu tók hann til við að mynda kvenmann sem stóð á tali viö lífverðina við næsta borð. Ég ætlaði að fara að gefa ljósmvndaranum á- minningu, um að halda sig aö verkinu. þegar ég tók eftir því. að það var engin önnur en hin japanska Yoko Ono, sem hann var að mynda. John tók fljöt- lega eftir því líka. hver bætzt hafði •' hópinn og kallaðj strax í hana og bað hana um að fá sér sæti við borðið okkar. Yoko kom yfir að borðinu og bauð góðan dag á sérkennilegri ensku, en kvaöst ekki mega vera að því að setiast, því að afgreiðslu- stúlkan í minjagripaverzlun hótelsins biðj eftir sér niðri, til- búin að fara með sér til konu, sem gæti útvegað skautbúning í safn þjóðbúninga. sem Yoko sagðist vera að koma sér upn með búningum frá þeim löndum, sem hún hefði komið til. Að svo mæltu kvaddj Yoko og fór, en þeir félagarnir Gunnar og John sökktu sér niður í umræður um söngleikinn af það miklum á- huga, að mér joótti ráðlegast að bakka fyrir viðtaliö og hafa mig í burtu. — þ.joð.m. Bifvélavirki óskast Vanur bifvélavirki óskast nú þegar. Gott kaup. FIAT-UMBOÐIÐ . Sími 38888 Garðahreppur Kjörskrá fyrir Garöahrepp vegna sveitastjórnarkosn- inga, sem fram fara 31. maí 1970, liggur frammi i skrifstofu hreppsins, Sveinatungu vió Vífilsstaðaveg til 29. apríl n.k. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borizt sveitar- stjóra fyrir 11. maí n.k. Sveitarstjórinn í Garðalireppi 31. 3. 1970. Ræðn verðgæzlu- :| frumvarplð og framviiidu múla Heimdallur, FUS, heldur klúbb- fund í kvöld 1. april) kl. 19.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Jóhann Hafstein. dómsmálaráðherra er gestur fundarins og mun hann ræða um Verögæzlufrumvarpið og fram- vindu mála. OSKAST KIYPT Vil kaupa nýrri gerð af gjald- mæli eða i skiptum fyrir eldri geró. Uppl í síma 33191. NYJUNG ÞJÓNUSIA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Sfaðgreiðsla. I DAG B IKVÖLD B SKEMMTISTAÐIR • Tónabær — Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara „Opið hús“ miðvikudaginn 1. april. — Auk veniulegra dagskrárliða kem ur Lögreglukórinn í heimsókn. Þórscafé. Hljómsveit Guðmund ar Ingólfssonar, söngvarar Helga Sigurþórs, Helgi Hermannsson og Gunnar Ingólfsson. FUNDIR BELLA Það er aldeilis að þetta er lull komið málverkasafn sem þið eig ið hérna. — Meira að segja er hér eftirlíking af púðanum mín- um, sem ég sav ” í skólanum. VEÐRIÐ i DAG Vaxandi sunnan átt, kaldi og dá- lítil siydda síð- degis en stinn- ingskaldi og slð- ar allhvasst með rigningu í nótt. Hlýnandi í um 5 stig. Barnaverndarfélag Rvikur held- ur aðalfund fimmtudaginn 2. apríl kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Eftir aðalfundarstörf flytur dr. Matthí as Jónasson erindi: „Nútímakon- an á vegamótum. Ruth Magnús son syngur einsöng. — Fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Kristniboðssambandiö. Fórnar- samkoma verður i Betaníu Lauf- ásxegi 13 í kvöld kl. 8.30. Birgir G. Albertsson kennari talar. Stúkan Einingin. Námsfiokka- starfsemin heldur áfram í kvöld ki. 8.30. Munið eftir aö baía laga eintakið með ykkur. Kvenfélafiið Seltjörn. Fundur 1 kvöid kl. 8.30 í anddyri íþrótta- hússins. — B ókm ennt akynning, snyrtidama kemur f heímsókn. — Munið kaffrbolla. Kvenféiagiö Hrönn. Fuadiur í kvöld ki. 8.30 að Bárugötu 11. Bingó. Námskeið í borðtennis Ákveðið er aö halda námskeiö fyrir byrjendur í borð- tennis í Laugardalshöllinni frá 6.—25. apríl n.k. ' í hverjum hópi verða aðeins 16 nemendur og fær hver nemandi 6 kennslustundir. Námskeiösgjald er kr. 150 sem greiðist við innritun. Innritun fer fram dagana 2.—4. aprii í Laugardals- höllinni. Nánari upplýsingar i síma 38990. SH/P MATES W KNA TTSP YPHUSP/L # CAMPUS pUEEN # körfuboltasph. # MAY FAIR LAOr ® ÍSHOKKYSPtL $ DANCINGr lady ENN EITT TÆKIFÆRI ir Vinningur vikunnar: Plötuúttekt hjá HSH, Vesturveri, verður afhentur á laugardag kl. 4. ic Vikulega keppt um hæstu spilatölu í BOWLING ic Opið til kl. 23.30 daglega TOMSTUNDAHÖLLIN Á HORNI NÓATÚNS OG LAUGAVEGAR Auðvitað hefðum við vel kunnað að meta stað sem Tómstundahöllina i minu ungdæmi. Hins vegar sé ég því ekkert til fyrirstöðu að skreppa einhvern daginn. Hver veit nema ég hreppi VINNING VIKUNNAR? k\ð/g;

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.