Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 06.08.1970, Blaðsíða 11
V í S I R . Fimmtudagur 6. ágúst 1970. 11 I i dag BíkvöldB i dag B íkvóldI i dag i Svolítil mannlífs- mynd úr sjávarþorpi — leikrit eftir Asa i Bæ i útvarpinu i kv'óld í kvöld er frí hjá sjónvarpinu eins og endranær á fimmtudög- um, en útvarpið býður upp á góða dagskrá og ber þar líklega hæst nýtt leikrit eftir Ása i Bæ er nefnist „í flæðarmáli". Þor- steinn ö. Stephensen, leiklistar- IJTVARP • Flmmtudagur 6. ágúst 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. (17.00 Fréttir). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir: Guð- , mundur Jósafatsson talar um leiðir um Húnaþing. 19.55 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur. 20.15 Leikrit: „í flæðarmáli‘‘ eftir Ása í Bæ. Leikstjóri: Erlingur Gíslason: 20.45 Létt músík frá hollenzka útvarpinu. 21.30 Dauðinn tapaði, en Drott- inn vann. Myndir frá Róma- borg. Séra Jakob Jónsson dr. theol. flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvðldsagan „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (12). 22.35 Kvöldhljómleikar. a. Kon sert í E-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir J. S. Bach. Josef Suk og Sinfóníuhljóm- sveitin í Prag leika, Vaclav Smetácek stjórnar. b. Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Haydn op 56a. Fílharmóníu- hljómsveit Vínarborgar leikur, Sir John Barbirolli stj. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, sími 15941, f verzl. Hlín Skólavörðustíg, f bókaverzl. Snæbjarnar, i bókabúð Æskunn- ar og i Minningabúðinni Lauga- vegi 56 Minningarspjöld Hátelgskirkju eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- steinsdóttur,, . Stangarholti 32, sími 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlfð 49, sfmi 82959. Enn fremur f bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. stjóri Ríkisútvarpsins, sem er einn leikendanna, sagði blaðinu að þetta væri í fyrsta sinn sem útvarpið flytti leikrit eíítir Ása í Bæ, en hann taldi þó að. Ási hefði skrifað fleiri leikrit en þetta. „Þetta er svolítil mannlífsmynd úr sjávarþorpi og vafalaust á þetta að gerast f Ves tunannaeyj- um“ sagði Þorsteinn. Leikritið hefst kl. 20.15 og tekirr 30 mín. HEILSUGÆZLA SLVS: Slysavarðstof/an i Borg- arspítalanum. Opin a'llan sólar hringinn Aðeins mOttaka slas- aðra Shnt 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sfmi lllOOti Reykiavík og KOpavogt — Sinu 51336 1 Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka dagja Kl. 9—19 taugardaga 9—14. helgs daga 13—15. — Mæturvanrla ivfjabúðs á Reykiavfkursv ' Ain.u er f Stór- holti 1, slmi 23245. Kvöldvarzla, ifiuslgldaga- og sunnudagavarzla é levklavfkur- svæðinu 1.—7. ágiQísta Reykjavík- urapótek — B&rgarapótek. — Opið virka daga ttll kl. 23 helga kl. 10-23. Apótek Hafnarfjarilar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum íd. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—L LÆKNIR: Læknavakt. Vtiktlæknir er 1 slma 21230. Kvöld- og belgid agavarzla lækna hefst bvern virkain dag ki. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgai frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 ð mánudiaigsmorgni. slmi 2 12 30. 1 neyðartilfellMm (ef ekki næst tU beimilisiækniiis) er tekið ð móti vitfanabeiðnum ð skrifstofu læknafélaganna. í sfma 1 15 10 frá kl 8—17 alla virka daga nema laugardaga frð kl. 8—13. LÆKNAR: Uæknavakt 1 Hafn- arfiröi og Gar?>ahreppi: Uppl. a lögregluvarðstofunni i sfma 50131 og á slökkvist Sðinni l sfnn. 31100 Tannlæknavakt Tannlæknav.altt er 1 Heilsuvernd arstöðinni (þfur sem slysavarðstof an var) og ei opin laugardaga og sunnudaga kL 5—6 e. h. — Sfmi 22411. Leikendur auk Þorsteins eru þau Guðbjörg Þorbjamardóttir, Rúrik Haraldsson og Valur Gíslason. Leikstjóri er Baldvin Halldórs- son. Árnað heilla Þann 18. júlí voru gefln saman í hjónaband í Þjóökirkjunni í Hafnarfirði af séra Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Sigríður Ó. Ing varsdóttir og hr. Hjörtur Ingólfs- son. Heimili þeirra er að Reyni- mel 78 Reykjavík. (Ljósmyndastofa Kristjáns) T0NABÍÓ íslenzkur texti Þann 11. júlí voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju Álfta-t nesi, af séra Sigurði Ó. Lárussyni, J ungfrú Ingibjörg Benediktsdóttir* og hr. Fjölnir Sigurjónsson. —• Heimili þeirra er að Aöalgötu 2, • Stykkishólmi. • (Ljósmyndastofa Kristjáns) J Gamansöm og mjög spennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Alfie Hin umtalaða ameríska úrvals- mynd með Michael Caine. Endursýnd kl. 5.15 og 9. íslenzkur texti. Bönnuö bömum. told-couistums-douane >UST0MS DOUANE - ZOLL | MÖCO HAFNARBI0 Bófastrið (The Devil's Brigade) Víöfræg, snilldar vel gerð og hörkuspennandi, ný, amerísk mynd i litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum, segir frá 6- trúlegum afrekum bandarískra og kanadískra hermanna, sem Þjóðverjar gáfu nafnið „Djöfla hersveitin" Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NÝJA BIO fslenzkur texti Þegar trúin fékk flugu Víðfræg amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Mynd sem veitir öllum ánægjuhlát- ur. Rex Harrison Louis Jourdan Sýnd kl. 5 og 9. EimŒMiHaiDa / spilavitinu fF' Hörkuspennandi og hressileg ný, ítölsk litkvikmynd um valdabaráttu I undirheimum Chicagoborgar á tímum Bonn- ie og Clyde. Peter Lee Lawr- ence, William Bogart, Akim Tamiroff. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 133 STJ0RNUBI0 Stórranid Los Angeles fslenzkur texti. Æsispennandi og viöburðarík ný sakamálamynd f Eastman Color. Leikstj. Bernard Giard. Aðalhlutverk: James Cobum, Aldo Ray Nina Wayne, Ro- bert Webber, Todd Armstrong. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HASK0LABI0 Stormar og strið (The Sandpebbles) Söguleg stórmynd frá 20th Century-Fox tekin I litum og Panavision og týsir umbrotum f Kina á 3 tug aldarinnar, þeg- ar það var að slíta af sér fjötra stórveldanna. Leikstjðri og framleiðandi Robert Wiso. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Steve McQueen Richard Attenborough Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hulot trændi Heimsfræg frönsk gamanmynd i litum meö dönskum texta. •Stjómandi og aðalleikari er hinn óviðjafnanlegi Jacques Tati. sem skapaði og lék í Playtime. Sýnd kl. 5 og 9 miANDI! Þér tem byggiS bér sem cndumýtK Sýnum m.a.: Eldhúslnnréttingar Klæðaskápa Jnnihurðir ■Otihurðir Bylgjuhurðír yiðarkkcðninjpur SótbekkL Borðkrókshúsgogn Eldavclar StálvasU lsskápa o. m. tl. ÓÐINSTORG HF. SKÓLAVÖRDUSTlG 16 SlMI 14275

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.